Vísir - 13.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 13.02.1918, Blaðsíða 2
VÍSIR Appelsínur og Epli, géð og óskemð, seljast á krónu kilóið meðan birgðir endast, í Skrifstofumaður Reikningsglöggur skrifstofumaður getur fengið atvinnu um tíma. Umsókn merli-t ÍOO, sendist Vísi fyrir fyrir fösdag. Spritt-kompás óskum við að fá keyptan nú þegar. Helgi Magnusson & Co. Tauruliur í Verslun Jéss ÞJrðarsonar. Nýi dansskóiinn. Æfing í kvöld (miðvikud.) ki. 9 í Bárubúð en ekki á íöstudag. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og id. kl. 9—9. Barnales^tofan: Md., ravd., föd. kl. 4—6. Borgaratjóraskrifgt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkoraskrifst. kl 10—12 og 1—5 Húsaieiguncfnd: þriðjud., föstud. kl 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. E. U. M. Alm. saml. sucnud. 8 sd, K. F. K. B. Útl. md., mvd., fstd. Eij 6—8. Landakotsspít. Heimsöknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasaín Útl. 1—3. Lándssjóður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, kelgid. 10—8. Ná.ttúrugripasafn suanud. I1/*—21/*- Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjórnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnud. 121/*—l1/,. Kaífi besta tegund, bæði i lausri vigt °g t/j pokum, er vitanlega eins og flest annað langódýrast i Versl. B. H. Bjarnason, Nýjar birgðir af ýmis konár vöruni væntaniegar nú með e.s. Islandi. Friðar- samaingarnir. Fregnin um friðarsamningana xnilli Rússa og Miðveldanna, sem birtist í Vísi í gær, kemur manni eiginlega á óvart, svo snögglega sem þetta varð. Hér í blaðinu befir' áður verið skýrt all-greinilega frá því, sem Maximalistunum rússnesku og Miðveldunum bar á milli, og það virtust litlar líkur til þess, að samningar gætn tekist. Og í síðustu skeytafregnunum var sagt frá því, að samningatilraun- unum væri slitið og samninga- mennirnir farnir bver til síns heima. En þá var svo komið fyrir Maximalistum, að lítt hugs- anlegt var að þeir gætu setið að völdum í Rússlandi eftir það. — í>eir höfðu lofað f r i ð i og ef þeir hefðu ekki getað komist að einhverjum friðarsamningum, þá befði væntanlega orðið lítið um miskunn bjá lýðnum, sem stjórn- þeirra studdist við. Enda var Kartöflnr, Gulrætur, Rauðrófur, Rauðkál, fæst í Liverpool. sagt, eftir að fregnin kom um samningaslitin, að algert skril- ræði væri í Bússlandi. Það er nú alkunnugt um stjórnir, að þær gjarnan sitja í lengstu lög, og sú tilhneiging, að reyna að hanga, verður því ríkari, sem aðrir hæfileikar eru á lægra stigi; það er sömuleiðis alþekt. Er þá ekki ólíklegt, að Maximalistar hafi, þegar þeir sáu hvað verða vildi, í skyndi geng- ið að skilmálum Þjóðverja vafn- ingalaust. Það hefði verið til- gangslaust, ekki síst eftir að samningar voru komnir á milli Ukraine og Miðveldanna, að fara að reyna að þoka Þjóðverjum frá kröfum þeirra, og því ekki um annað að ræða en að segja af eða á. Símfregn barst hing- að um það í fyrradag, að Þjóð- verjar hafi skorað áMaximalista að ganga að þeim kostum, sem boðnir höfðu verið og það ættu þeir þá að hafa gert „um hæl“. Yitanlegt er það, af frásögn- um þeim sem útlend blöð flytja um ástandið í Bússlandi, að lýð- ur sá, sem Maximalistar aðallega eiga við að styðjast, muni ekki fást um það, þó að Þjóðverjar sölsi undir sig allvænar sneiðar af Rússlandi og láti sig það litlu skifta þó að foringjar þeirra hlaupi frá öllum kröfum sínum um sjálfsákvörðunarréttþjóðanna. Má því vænta þess að þeir Lenin og Trotsky missi ekki fylgi af þeim sökum. Líknarsjóður Times. Enska stórblaðið „The Times“, sem Lord Northcliffe er aðal- eigandi að, hefir gengist fyrir samskotum til „Rauða krossins“ breska. Sýnir það áhrif blaðs- ins, að fe það, sem safnast hefir, nemur nú, eða þegar síðast frótt- ist, 88000CX)| sterlingspund, eða yfir 158 miljónum króna, ef pundið er talið 18 kr., eins og áður var. VlSlR. AfgraiðEía bl&ðsins í (Aðaistnetl 14, opin frá kl. 8—8 á hverjnm degi. Skri&tofa & sama etað. Sími 400. P. 0. Box 367. Ritstjórinn tíi viðtaia fr& kl. 2—3. Prentsmiðjan & Langaveg 4, sími 133. Anglýaiffigiftra veitt mótteka í Lanáar- stjörnnnni sftir ki. 8 4 kvöldin. Anglýsingaverð: 40 aur. hver em dúlke í etærri aagl. 4 anra orðið SKúfnglýsIngnni með ðbreytín letri. Röskur og ábyggilegur piltur, getur nú þegar fengið ffista at- vinnu við stærri verslun hér í bænum. Eiginhandar umsókn- meðmeðmælum auðkendar„Versl- un“ sendist ritstj. Hðrmnngar Finna. Það er sennilegt, að á dögum Bobrikofís, hins alræmda böðuls Finna, hafi finska þjóðin ekki getað hugsað sér, að nein stjóm mundi geta leitt slíkar hörm- ungar yíir landið sem keisara- stjórnin rússneska. Þó hafa þeir dagar verið sæludagar saman- bornir við þá hörmungatíma, sem yfir landið hafa gengið síðan það „fekk frelsið". í „Politiken“ 18. t. mán. er skýrt frá þessum hörmungatíma Finnlands á þessa leið : Frelsisdagur Finnlands rann upp 18. mars 1917. Harðstjór- unum gömlu var hrundið frá völdum í Rússlandi og menn þeir, sem kölluðu sig vini Finn- lands, tóku við stjórninni. Œeð- in sem það vakti íFinnlandi varð þó ekki langvinn, því menn þessir efndu ekki loforð sín en brugðust Finnum þegar á átti Ostar mest og bezt úrval i Liverpool.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.