Vísir - 15.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1918, Blaðsíða 1
Útgefandi: HLUTAFELAS Ritstj, JAKGB MÖLLERl SlMI 400 Skrífstofa og afgreiðsla i AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. CAISLA Btð Zirli. Ástarsjónleikur í 3 þáttum. (Dansk Kinograf Film). Leikinn af góðkunnum dönskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: Cotta v. Schönberg, Karen Lnnd, Agnes Nörlund. Aðrir leikendur: Gunnar Helsengreen, Viggo Wiehe, P. Malberg. Fðstudaginn 15. febrúar 1918 laltkjö! úr Iljótsdalshéraði síðan í fyrra, verður fyrst um sinn selt lágu verði. Menn snúi sér til Carl F. Bartels eða Sveins Jónssonar í Slátnrhúsinn. Iitt i Hftf&arstrœti 15. 45. tbl. I. O O F. 952159. N^JA BlÓ Illþýði Lnndúna Afarspennand leynilögreglu- sjónleikur í 4 þáttum. Síðasta sinn i kvöld. Atvinna. Stúlka óskar eftir að komast í búð eða bakarí um lengri eða skemri tíma. A. v. á. YtrkmaDBafékgii „SÁiSBSÚH'115 heldur fund annað kvöld í Goodtemplarahúsinu kl. 71/, sd. Félagsmenn fjölmenni. STJÓRNIb). Kvöldskemtim verður baldin í Bárubúð, föstpdaginn 15. þ. m. kh 8l/9 til ágóða fyrir líknarsjóð yngri deildar Hvítabandsins. SKEMTISKRÁ: 1. Hljóðfæraflokkur Bernburgs. 2. Samtal í ljóðum: 2 litlar stúlkur. 3. Samspil: Theodor Árnason og Reynir Gíslason. 4. Upplestur: Frú Guðrún Lárusdóttir. 5. Einsöngur: Frú Laura Finsen, frú Ásta Einarson aðstoðar. 6. Upplestur: Frú Stefanía Guðmundsdóttir. 7. Einsöngur: Frú Laura Finsen, frú Ásta Einarson aðstoðar. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Bárubúð á föstudaginn frá kl. 12 og kosta kr. 1.50. Leikfélag1 Reykjavikur. Heimilið verður leikið snnnndaginn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis í síöasta sinn. Aðgöngum. seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—7 með hækkuðu verði og á sunnudaginn kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Með 1000 kr. afslætti fæst keyptur nú þegar nýr ÍO hesta bátamótor með tilheyrandi varastykkjum. Magnús Guðmundsson skipasmiður. Merkur. Aðgöngumiðar að dansleiknum á laugardaginn verða að vera sóttir fyrir kl. 7 í kvöld. Skemtinefndin. i&næli Ivítabandsins verður haldið mánudagskvöldið 18. febr. kl. S1/^ i K. F. U. M. Skemtiskrá svipuð og í fyrra. Aðgöngumiða á 60 aura geta félagsmenn allra deilda vitjað i K. F. U. M. næsta laugardag og sunnudag. Stjórnin. Símskeyti frá fréttaritara „Yisisu. Kaupmannahöfn 13. febr. Á vesturvígsiöðvnnum hefir fátt markvert gerst síð- nstn dagana. Þó hafa veríð gerð þar fjölmörg smááhlanp af beggja hálfn til þess að kanna ástandið og sjá hver viðbúnaður væri haíður. Bandamenn færast mjög i aukana i lofthernaðinnm og haía gert fleiri ilngárásir á Snðnr-Þýskaland en nokkrn sinni áðnr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.