Vísir - 16.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1918, Blaðsíða 1
Úigefandi: HLUTAFÉLA6 Hitstj, JAKOB MÖLLERí SÍMl 400 Skrifstofa og afgreiðsla 1 AÐALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Langardagins 16. febrúar 1918 46 tbl. SA13LA ifé Astarkveðja. Afarfallegur og hrífandi sjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild hin undurfagra ameriska leikkona Norma Talmadge. Astarguðinn á sjúkrahúsi. Óhemju skemtilegur gam- anleikur í 36 atriðum, leik- inn af hinum góðkunna ameríska skopleikara Billie Eitschie. laltkjöi úp fljótsdalshéraði siðan í fyrra, verður fyrst um sinn selt lágu verði. Menn snúi sór til Carl F. Bartels eða Sveins Jónssonar í Slátnrhúsinn. NÝJA BlO er 99 í Góða litla stúlkan. Áhrifamikil mynd um for- lög ungrar stúlku. Aðalhíutverkið leikur uppáhaldsleikkona Ameríku Lilian Wálker. af sinni alkunnu snild. Vinkona Bnchs. Hlægilegur gamanleikur, leikinn af Nord. Films Co. Aðalhlutverkið leikur Frederik Búch, og er ekki að efa góða skemtun Aðalfundur fríkirfejnsafnaðarms í Reykjavík verður haldinn í fríkirkjunni sunnudaginn 17. febrúar kl. 2 síðd. STJÓRNIN. Dansleik heldnr Nýi dansskólinn fyrir nemendur sína i kvöld. kl. 9 e. h. í Báruhúsinu. Orkestermnsik. Aðgöngumiða má vitja í „Litlu búðina“. I. 0. Gr. T. Umdæmisþingið 1918 hefst á morgun kl. 1 e. h. i Goodtemplarahúsinn í Reykjavík. ieildverslun larðars líslasonar fær eftirtaldar vörur með e/s íslandi frá New "rork: Rúgmjöi, Sagogrjón, KartöflnmjöS, Rúsímir og hina mikið eftirspurðu Oliuoína, Tekið á móti pöntunum í SliXMLd 601. Leikfélag Reykjavikur. Heimilið verður leikið snnnndaginn 17. þ. m. kl. 8 síðdegis í síðasta sinn. Aðgöngum. seldir í Iðnó á laugardag kl. 4—7 með hækkuðu verði og á sunnudaginn kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Símskeyti frá fréttaritara „Vísis“. Kaupmannahöfn 15. febr. Foringjar ranðn hersveitarinnar í Finnlandi haía í heitingnm nm að myrða alla landsmenn, sem ekki ern i herþjónustu og ern eldri en 12 ára. Miðveldin hafa Trotzky grnnaðan nm að hann sitji á svikráðum við þan. Rússar hafa ráðisf á Bkraine og er búist við því að Þjóðverjar komi Ukraine til hjálpar. Eaupið eigi veiðar- feeri án þess að spyrja um verð hjá Veiðarfæravers! Alis konar v ö r u r til vélabáta og 1 :: segiskipa ::

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.