Vísir - 21.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 21.02.1918, Blaðsíða 2
V S i íi Aðalfundur í lo®t3r^ir±olo,@rimja. verður haldinn xniðvikudaginn 27. þ. m. kl. 9 síðd í Bárubúð uppi. Fundareíni samkvæmt félagslögunum. Beykjavík 20. febr. 1918. STJÓBNIN. EandskoFÍð neftóbak fæst í Breiðablik: á 12 kr. kg. eins og áður Viðurkent besta neftóbakið i bænuni. Inuilegt hjartans þakklæti íyrir anðsýnða hluttekn- ingu við jarðarför móður okkar, 6UÐRÚNAR sál. ÞÓRÐARDÓTTÐR. Ólafur Jónsson. Uuðrún Stefánsdóttir. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—-9. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kL 4—6. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógstaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—6 Húsaleigunefnd: þriðjnd., föstnd. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. E. F. U. M. Alm. samk. snnnnd. 8 sd, K. F. K. K. Útl. md., mvd., fstd. klj 6—8. Landakotsepít. Heimsóknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lándssjóðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, belgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnud. 1*/«—21/*- Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsókuir 12—1. Þjóðmenjasafnið, suuaud. 12*/,—l1/** Ranða þokan. Bússneskur maður, Vladimir Grrossmann, sem búsettur er í Kaupmannahöfn skrifaði nýlega grein í Politiken um ástandið í Petrograd, undir ofanritaðri fyr- irsögn, og fer hér á eftir útdrátt- ur úr þeirri grein. Fyrir framan mig liggja þrjú nýleg rússnesk blöð, segir V. G. „Delo Naroda", blað „social- revolutionera11 flokksins, sem náði meiri hluta við þingkosningam- ar síðustu, „Denj“, blað alþýðu- jafnaðarmanna, sem árum saman heflr háð hina grimmustu bar- áttu við keisaraveldið og ,Betsch‘, helsta blað Kadettaflokksins, sem hann segir að sé kjarni rúss- nesku þjóðarinnar að menningu og vitsmunum. I öllum blöðun- um er sagt frá því sama: frið- arslitum við Ukraine, orustunni við Bostov, blóðsúthellingunumí Odessa og áfloguuum um brenni- vínsbirgðirnar í Petrograd. íþrjár vikur samfl. hefir verið barist um þetta brennivín í öllum þeim hús- um, sem grunur lá á um að brennivín væri geymt í. Milli þesaara hryllilegu frá- sagna, sem valda manni svima, svo maður sér alt í rauðri þoku, er fjöldi af smágreinum, t.d. um að Demtzinski ætli [að endurtaka fyrirlestur sinn um „Krist og þá vantrúðu", að IUjin hafi fíutt fyrirlestur um áhrif „barok-“ tímabilsins á byggingalistina í Petrograd á 18. og 19. öld og að fjörugar umræður hafi spunn- ist út af því, að leika eigi leik- rit eftir ^lbsen á Alexandrinski- leikhúsinu o. s. frv. o. s. frv. Hvernig má það ske, að í milli þess, að framin eru múgmorð og rán, skuli vera til leikarar, sem geta leikið og áhorfendur sem vilja sjá þá, menn sem halda fyrirlestra og aðrir sem hlusta á þá og rökræða við þá á eftir? I Betsch lýsir rilhöfundurinn Konduruschkin umferðinni um göturnar í Petrograd, kvöld eitt er hann sjálfur var úti á gangi Sporvagnar þjóta í allar áttir, mannfjöldi mikill er á gangium göturnar í venjulegum erindum. Við og við heyrast byssuskot úr ýmsum áttum. Það er dimt og enginn veit bvað fyrir hann kann að koma á næsta augna- bliki, en alt er á ferð og flugi og menu vinna dagleg störf sín. — Hann er kominn heim: Það er blukkan eitt um nóttina. „Sál mín engist sundur og saman af kvöl og kvíða fyrir forlögum föðurlandsins og vina minna . . . . . Eg stend á miðju gólfi og hlusta án þess að anda. Mér heyrist eg heyra skot i fjarska. En ef til vill er það æðasláttur- inn í sjálfum mór . . . Eg geng hægt til dyranna og hlusta á andardrátt barnanna miuna. Við þessu áhyggjukasti, sem gagn- tekur mig um miðja nóttina er ekki nema eitt meðal til, það er að lesa dálítinn kafla í einhverri góðri bók. Eg geng til hvílu. Einn dagurinn enn á enda og eg er enn á lífi. Eg þakka forlög- unum fyrir það að eg get geng- ið til hvílu heitur og saddur . . U Þannig er ástandið í landinu, þar sem 100 miljónir manna búa. Þegar menn fara á fætur á morgn- ana, spyrja þeir sig sjálfa, hvort þeir muni nú lifa til kvölds- ins og enginn getur svarað, jafn- vel ekki Maximalistarnir. Blaðið „Denj“ er áreiðanlega ekki á bandi broddborgaranna; það hef- ir í tíu áráttí snörpum deilum við Kadettana og þá einkum aðal- málgagn þeirra „Betsch“. Það blað lýsir ástandinu með orðun- um: tryllandi brjálsemi. Það segir, að Maximalistastjórnin ráði ekki við neitt og hugsi um ekk- ert annað en að hanga við völd og koma í veg fyrir það, að hún verði krafin reikningsskapar og þess vegna höggvi hún og leggi tii beggja handa. Einn daginn leggur hún hendur á bæj- arstjómina í Petrograd, þann næsta lætur hún hermennina reka þingfulltrúa þjóðarinnar út úr þinghúsinu. Einn stjórnar- meðlimurinn upphefur alt róttar- farið, annar ofsækir blöðin. — Maximalistarnir stjóma með borg- arastyrjöld. — Borgarastyrjöldin. breiðist óðum út um landið, og meðau hún or að breiðast út, geta þeir ef til vill haldið völd- unum í sínum höndum, eu að lokum verða þeir sjálfir borgara- styrjöldinni að bráð. Skömmu eftir að Maximalistar brutust til valda, varð nýja stjórn- in að láta flytja margar bersveit- ir ur Pótursborg, vegna þess að þá þegar lá við að þær gerðu uppreist. I þeirra stað komu lettskar hersveitir, sem ebbí skilja rússnesku, og þær voru notaðar til þess að reka þing- mennina út úr þingsalnum. Her- mennimir vissu ekkert hvað það var, sem þeim var sagt að gera. Síðan voru þessar hersveitir flutt- ar þaðan aftur og aðrar látnar koma í staðinn. Þegar ófriðurinn hófst milli Ukraine og Maximalista, gengu allir Ukrainemenn úr rússnesku hersveitunum í Petrograd og fóm í fylkingum til járnbrautarstöðv- anna og kváðust nú mundu ganga í lið við landa sína (á móti stjórninni í Petrograd) og engum kom til hugar að hefta för þeirra. Einu hersveitjrnar í Petrograd, sem Maximalistar geta treyst, era „rauðu hersveitimar11 svo kölluðu. Það er lifvörður Maximalista og hafa hermennirn- ir sem í þeim eru 240 rúbla laun um mánuðinn. En altaf er við búið, að hinar aðrar hersveitir, sem era í borginni, geri uppreist og ráðist á þá rauðu. Þess 1 V ISIR. Afgrsiðsla blaðsina I Aðalstraiíf 14, opía frá kl. 8—8 á fcverjum úagi. Skrifstofa & sama stað. Sírni 400. P. O. Box 367. Eitsfjórlnn tíl viðtala frá kl. 2—3. Prentsmiðjan & Langaveg 4, sími 133. Anglýniagaro veitt mðttaba í Landa- Btjönmnni aftir bi. 8 á bvöldin. Anglýsingaverð: 40 anr. hver am. dálka í atærri angl. 4 anra orðií sniátinglýsingaa með öbroyttn letri. Visir er elsta og besta dagbiað iandsins. vegna er líka sagt að stjórnin hafi fengið herteknum þýskum liðsforingjum vopn til að vígbúa þýska herfanga, sem voru í fanga- búðunum skamt frá Petrograd, til þess að kalla mætti þá stjórn- inni til aðstoðar til að „fram- kvæmahugsjónirrússnesku stjórn- byltingarinnar “. „Þetta land og þessi þjóð hefir átt við að búa ennþá ógurlegri barðstjóra — og þessi harðstjóm mun einnig líða undir lok. Og mikil verða vonbrigði þeirra manna, sem áður lifðu á harð- stjórn keisarans og nú reyna, að faera sjer í nyt harðstjóm Maxi- malista“. — Þannig endar grein Vladi- mirs Grassmanns. Friðarvinirnir ensku. Tveir þektustu foringjar friöar- vina í Bretlandi hafa lýst yfir fylgi sínu viö fri'öarskilmála þa, sem Lloyd George hefir birt. Philip Snowden vildi láta L. G. fara til Brest-Litovsk þegar i staö til þess aö semja friö, „því aö nú mundi ekkert þaö ágreiningsatriöi vera hugsanlegt, sem ekki mætti jafna-“ Ramsay Macdonald sagöi, aö ræða L. G. sýndi, aö forsætisráö- herranum væri fyllilega ljós sú óg- urlega ábyrgö, sem á honum hvíldi og aö hann geröi sjer fulla grein fyrir öllum öröugleikum og flækj- um, sem úr yröi að greiöa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.