Vísir - 25.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1918, Blaðsíða 1
Þ>eir sem berjast íyrir föðurlandið. Lifandi myndir frá ófriðnum mikla — í 5 þáttum. . lx/s klukkust. sýniug. Sjón er sögu ríkari! Hér gefst tækifæri til að líta með eigin augum á það sem maður hefi lesið um daglega í blöð- unum, og margt sem ekki hefir sést áður á siíkum myndum. Myndin er tekin af Bretum, og hermir frá Tiðnreign þeirra við Þjððverja á vestnrvígstöðvnnnm, og breska flotanum 1 Norðursjónum, æfing- ar á neðansjávarbátum, flugæfingar til sjós og í 6000 feta hæð. Hringflug (looping the loop) hefir aldrei sést hér áður, einnig Canada-herl i ðið, sem engin mynd hefir verið sýnd af áður. Betri sæti tölusett 0,75. Alm. tölus. 0,60. Barnasæti 0,25. í S. í. í. S. í. KnattspyrnuíóLFram 10 ára árshátíö féiagsins verður á laugardaginn kemur 2. mars í Iðnó og hefst stundvíslega kl. 8 e. h. með átveitslu. Aðgöngumiðar verða afhentir í dag, á morgun og miðviku- daginn á skrifstofu Clausensbræðra kl. 12—6. Engir aðgöngumiðar verða seldir eftir þann tíma. ^tjórjnin. Hljómleikar Lúðrafélagsins Harpa verða endurteknir miðvlknðaginn 27. þ. m. kl. 9 síðdegis í Iðnaðarmannakúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Bókverslun Isafoldar á þriðjudaginn og i Iðnó á miðvikudaginn. Kosta: kr. 150, 1,25, 1.00 og barnasæti 60 aura. hiiiii■ wiiwi■ iiiiiiiiw NÝJA BI0 mammammm Sigurvegari. Danskur sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkin leika: Valdimar Psilander og Else Frölich. Eobert Dinesen hefir séð um allan útbúnað. Eins og allir vita, eru þær kvikmyndir, sem Psilander hefir leikið í, svo eftirsóttar nú um allan heim, að það er að eins hepni ef hingað fæst einhver þeirra. Getur þess því orðið langt að bíða, að Psilander sjáist hér aftur á leiksviði. — Tölusett sæti kosta 0.70, alm. 0.50, barna 0.15. — Hér með tilkynnist að jarðarför konnnnar minnar elsknlegrar fer fram niðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Tjarnargötu 3, kl. 12 á hádegi. Reykjavík 24. fehrúar 1918. V. Claessen. Leikfélag Reykjavikur. Ókunni maðurinn verður lelkinn þriðjndaginn 26. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngum. seldir í dag frá kl. 4—8 með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Símskeyti ii'á fréttaritara „Visis“. Kaupmannahöfn 28. febr. Rúmenar hafa samið um vopnahlé við Kiðveldin. „Hvítu hersveitinni“ í Finnlandí veitir nú mikln betnr í viðureigninni við þá ranðn. Þjóðverjar sækja hratt fram í Estlandi og Livlandi og annarsstaðar i kússlandi. Bretar hafa tekið Jeriko herskildi. k

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.