Vísir - 25.02.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 25.02.1918, Blaðsíða 3
v íSiS 3 •garðræktarimiar hér á landi og aukningu matvælaframleiðslunn- ar í öðrum löndum. Hér er í sjálfu sér um alveg nýja atvinnu- grein að ræða, sem bændur kunna lítið til, og þá vantar öll verkfæri til. í öðrum löndum er að eins um að ræða a u k n- i n g u, en bæði kunnáttan og verkfærin eru til. Það er enginn vaíi á því, að það eru „antisocialista“-kreddur, sem ráða afstöðu Lögréttu til þessa máls, — óbeit á öllu því, sem nálgast kenningar jafnaðar- ananna. En þetta er að ganga kreddunum á vald í blindni og að ofurselja þeim bagsmuni þjóð- arinnar. — Ættu menn að gæta þess vel, að það eru ekki að ©ins öfgar jafnaðarmanna, sem eru bættulegar. Ðýrtiðarvisman og þariasti þjóimmn. Misjafnlega er benni skift, áýrtíðarvinnunni, sem von er, eins og fiestu öðru. Eg er mjög ókunnugur dýrtíðarvinnunni, en veit þó ai 3 beimilum, sem frá bvoru eru 3 menn í vinnunni, og svo er máske um fleiri. En aftur eru mörg beimili í bænum, sem engan kost eiga á því að verða vinnunnar aðnjótandi. En þar sem ekki er að búast við því, að allir geti fengið stöðuga vinnu, sem bennar þurfa með, þá þarf að skifta um menn, svo að eng- ijon verði alveg útundan, sem vinnu þarfnast. Eg verð að balda, að vinnan sé veitt til lifs en ekki leifa, svo vel þurfi að aðgæta bverjir fá vinnu og bve mikla, eftir þeim ástæðum, sem menn bafa í raun og veru, en ekki einungis eftir þvi sem menn segja og bvernig þeir bera sig. Þá er ekki sem lögulegust út- blutun á vinnunni til þeirra manna, sem bafa besta eða vinna að akstri. Þeir ökumenn, sem vinna hjá bænum, hafa alt af vinnu alla virka daga ársins, en svo eru margir ökumenn, sem áður bafa unnið að byggingum, fiskflutningi og ýmsu fleiru, sem nú -er ekki til að dreifa sökum dýrtíðarinnar, og þeir menn fá ekkert að starfa fyrir sig og besta sína. Margir ökum. nöfðu vinnu í mónum í sumar, en þeg- ar haustið kom var þeim öllum sagt upp vinnunni, einmitt þegar úti var um mest alla aðra vinnu, og bafa svo flestir þeirra mátt heita vinnulausir síðan. Eg só ekki betur en að alt róttlæti mæli með því, að þessir menn fái einbverja atvinnu fyrir sig og hesta sína að einhverju leyti, jafnvel þó þeir ekki áður bafi baft vinnu hjá bænum eða neitt framfæri af hans hálfu. Eg skil ekki til bvers hinar ýmsu bjargráðanefndir og stjórn- ir eru, ef þær ekki sjá um að bjargráðin, þ. e. vinnan, komi nokkurn veginn jafnt niður. Til bvers er að bafa nefndir og stjórnir, ef þær gjöra ekkert af því, sem þeim er ætlað að gjöra og eiga að gjöra. En það er því miður of alment nú orðið, að menn láti sér standa á sama um skyldu sína. Þykjast góðir, ef þeir ná í einhverja stöðu, sem er þeim til bagnaðar og þeim fxnst til heiðurs. Svo balla þeir sér á hinn dúnmjúka svæfil em- bættisins og halda að öllu só vel borgið. — Og þegar illa gengur að muna eftir mönnunum, þá er ekki góðs að vænta fyrir skepn- urnar, jafnvel ekki „þarfasta þjóninn", enda verður bann illa úti í dýrtíðarvinnunni. Hestunum er víst mest borg- að 50 aurar um kl.tímann, en það er alt of lítið kaup fyrir þá, miðað við verð þeirra og fóður- kostnað og borið saman við kaup það, sem menn fá alment. Að eg ekki tali um, að drengir, sem nýkomnir eru yfir fermingu, fá jafnt kaup og fullorðnir menn. Hestur með öllum aksturstækjum fæst víst ekki nú fyrir minna en 600—800 kr. Og bvað kostar svo fóður hestins á dag? 4—5 kr. ef alt er reiknað, svo sem hirðing og húsaleiga um gjafa- tímann, sem bér er mestur hluti ársins. Hver verður þá afgang- urinn, þó um vinnu væri að ræða ? Það er næsta einkennilegt, að flestir vinnuveitendur kvarta yfir því, bve hátt sé kaup fyrir akst- ur, þ. e. mann með vagnhest, en fást ekkert um mannakaupið, og gá ekkert að því, að maður með best og vagn vinnur í flutning- um meira en 3—5 menn. Það er ekki bjargráðalegt að sjá 3, 4 og jafnvel 6 menn vera að sritast við einn bestvagn bér í holtunum með grjóti og bafa þó mikið erfiði. Mór liggur við að artöflur, gaddaðar, sem ekki bafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan. birgðir endast á 16 aura pnndið. Keynslan sýnir að frosnar kartöflur geymast ó- skemdar, ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. H.f. „ísbjörniBn" við Skotbúsveg. Sími 259. Jólaverð er enn á Hveltl I kjá Jðni frá Vaðnesi. segja, að á slíku og þvílíku sé lítill menningarbragur. — Um kostnaðinn þarf ekki að tala. Það er dýrtíðarráðstöfun. En ekki er að sjá, að dýraverndun- in só farin að verka sterklega á bugi þeirra, sem helst eiga yfir | vinnu að ráða, þegar þeir ekki vilja borga hestunum nema sult- arlaun; því þess minna kaup sem besturinn fær, því lengri verður vinnutíminn eða fóðrið verra. Þ. E. Erlesd mynt Kh. Baak. Fórth SterLpd. 15,52 15,50 16,00 Frc. 57 75 59,00 62,0(1 DoU. 3,29 3,50 3,60 308 fá næg-ju sína,“ sagöi hann og skimaöi öl- þrungnum aúgunum um salinn. „Iivar er blessaöur hofgoíshm okkar?“ kalla'Si hann. „Eg verð aS ná tali aí honum og segja honum alla málavöxtu.“ „Vilf viljum ekki heyra neitt þess háttar." „Jú, þaö verðið þiS aö gera og þetta er reglulegt vandamál. Hvað gagnar heiman- mundur mér, þegar eg er ekki einu sinni ást- fanginn." „Ástfanginn! Hvað ætli þú vitir um það, fyrst þú ert ekki farinn aö sjá þá, sem þú átt að verða ástfanginn í?“ „Fyrst þið ekki viljið hlusta á mig, þá segið mér hvar Donna Crúz er. Eg vj| fá að sjá hana!“ „Donna Crúz! Donna Crúz!“ hrópuðu allir. „Þetta er alveg rétt hjá Chaverny -— v;g þrá- um allir Donna Crúz.“ En Donna Crúz var ekki í hliöarherbergj- unum. Hún hafði smeygt sér ofan vindustig- ann, sem lá ofan á neðra loftið þar sem svefn- herbergi hennar var. Þar lá Áróra vesalingurinn grátandi á legu- bekk og hafði nú verið fimtán klukkutíma samfleytt í þessu húsi. Hefði hún fyrir löngu verið orðin ær og örvita. af hræðslu og leið- indum, ef Donna Crúz hefði ekki veriö þar líka.’ Iiafði hún tvívegis skroppið ofan- til Áróru, meðan setið var undir boröum. Paul Feval: Kroppinbakur. 309 „Hvaö er að frétta?“ spurði Áróra og bar sig aumlega. „Herra Gonzagua var kallaður til hallar- ínnar,“ svaraði Donna Crúz. „En við hvað ertu hrædd ? Þaö er hreint ekki svo afleitt að vera þarna uppi og eg held, að eg skemti mér þar prýðilega, ef ekki lægi svona illa á þér.“ „Hvað gengur á fyrir þeim? Eg heyri há- vaðann hingað niður.“ „Það ræður sér ekki, blessað fólkið, en er síhlæjandi og þambar kampavinið eins og vatn. Einkum eru sumir karlmennirnir skrítnir og skemtilegir, eða sérstaklega einn þeirra, sem Chaverny heitir.“ „Chaverny?“ sagði Áróra. „Já, hann er bæði ungur og friður og hræð- ist hvorki fólk né fjandann sjálfan. En hann sagði, að eg skyldi ekki hugsa of mikið um sig, því að hann væri trúlofaður.“ „Það er svo,“ sagði Áróra utan við sig. „En liver helduröu að hún sé?“ , Ja, það veit eg ekki og mig varðar heldur ekkert um það.“ „Nú — það var skrítið? Hann segist vera trúlofaður þér!“ Áróra reis upp á olbogann og brosti dauf- lega. „Það er hreinasta alvara,“ sagði Donna Crúz. 310 „Geturðu þá ekki sagt mér eitthvað af hon- um, Flóra mín góS ?“ „Nei, eg þekki ekkert til hans — ekki lifandi vitund.“ Áróra drap höfði og sagði grátandi: „Mennimir, sem réðust á okkur i gær, sögðu að Lagardere væri dauður.“ „Það er tóm vitleysa ! Eg er sannfærð ura, að hann er ekki dauður.“ „Og vegna hvers?“ spurði Áróra himin- glöð. „Fyrst og fremst vegna þess, að þeim stend- ur ótti af honum enn þá og í annan stað vegna þess, aö kona sú, sem sögð er vera móðir min, heldur sífelt áfram látlausum of- sóknum gegn honum. Þegar eg var hjá furstanum í dag, heyrði eg hana segja vifl gamlan mann, sem kom út frá henni: Þetta er bæði skylda mín og réttur minn og hann. skal ekki ganga úr greipum mér. Þegar sólar-i hringurinn er úti, skal hann verða tekinn fast-. ur, jafnvel þótt eg verði sjálf að leggja hönd á hann.“ „Já, það hlýtur að vera hún — eg veit hvað. hún hatar hann innilega — mér hefir oft dott- ið þetta í hug.“ „Um hvað ertu aö tala? Hvað áttu við ?“ spurði Donna Crúz. „Ekki neitt. Eg er rugluð og veit ekki mitt rjúkandi ráð.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.