Vísir - 27.02.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER SÍMI 117 VXSIR Afgreiðsla i ABALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. MiðrikadaginB 27. 1918 57 tbl. 8AIELA BSé Heínd Carmens. Sjónleikur í 4 þáttum um sanna og falska ást eftir Yicior Miriani Aðalhlutverkið leikur af mikilli snild hin fagra italska leikkona Leda Grys. Bauiur ýmsar stærðir fást aö eins hjá Jóni Jönssyni beykir Klapparstíg 7. Talsimi 593. ff t? Sitt i S&fatrBtreti 15. NÝ J A B10 ■ John Glayde. Amerískur sjónleikur í 5 þáttum. I Sjónleik þenna sýndi Leikfélag Reykjaviknr fyrir átta árnm. — Var hann þá nefndur „Astir og miljónir" og þótti fólki mikið til hans koma, eins og eðlilegt er. Yegna fjölda margra áskorana, sem NÝJA BÍÓ hafa borist um það, að sýna þessa mynd aftur, verður hún = sýnd i kvöid, :... — Tölusett sæti kosta 0.80, alm. 0.60, barna 0.20. — Samsöng nndir stjórn hr. bankaritara Jóns Halldórssonar heldor karlakór K. F. D. M. í BÁRDBÓÐ föstnd. 1. mars kl. 9 síðd. Hr. bóksaSs Pétur HalSdðrsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 1,00 verða seldir í bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar fimtudag og föstudag. Fyrírlestur um þjóðbúskap Þjóðverja í ófriðnum (framh.) flytur Gr. PxilllS. verkfræðingur á íslensku, í Bárubúð, fimtudaginn 28. þ. m. kl. 9 að kvöldi. Tölusettir aðgöngumiðar á 50 aura fást í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Hljómleikar Lúðrafélagsins Harpa verða endurteknir í kvöld kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Iðnaðarmannahúsinu. Hjólhestar veröa keyptir í Bánkastr. 12. Jóhannes Noröfjörö. Símskeyti írá fréttaritara „Visis1* , Kaupmannahöfn 25. febr. Þýski berinn heldnr hratt átram á leið til Reval og Petrograd. Sagt er að Þýskaland sé i nppreistarástandi út at kostnm þeim sem Rússnm hafa verið settir. Þjóðverjar [hafa krafist þess að hafa lögreglneitirlit i Estlandi og Finnlandi, að Russar semji frið við Ukraine, að rússneskar hersveitir verði á bnrtn úr Finnlandi og Dkraine, og að öllum nndirróðri gegn Þjóðverjnm verði hætt í herteknnm löndnm. Þjóðverjar og Rússar ætla að senda inlltrúa aftnr tii samninga í Brest Litovsk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.