Vísir - 03.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 03.04.1918, Blaðsíða 1
Bitstjóri og eigandi JfAKOB MÖLLER SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. áffg. Miðyikadaginm 8. apríl 1918 89 tbl. GAMLABI0 Hin skeratilega gamanmynd Paladsleikhússins Þyrnabraut listarinnar. Danskur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Carl Alstrup og Oda Alstrup, uppáhaldsleikarar Dana. Oft hafa þessir góðkunnu leikarar leikið hér áður, en sjaldan tekist betur en nú. 3>að tilkynniet hér með að breyting hefir orðið á jarðar- för minnar hjartkæru dóttur, Kristbjargar Ámadóttur. Jarð- arförin er ékveðin fimtudagdaginn 4. þ. m. kl. 1 ©. Jhi. og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Yeghúsa- stíg 5. ' • Margrét Gi-uðmundsdóttir. Ungur reglusamur maður, sem lokið hefir burtfararprófi frá Verslunarskóla íslands og hefir auk þess meðmæli frá skrifstofu hér í bænum, óskar eftir verslun- ar- eða skrifstofustörfum nú þegar ellegar frá 14. maí næstk. — Tilboð merkt „1234“ leggist inn á afgr. þessa blaðs. Sænska stálið er best! usqparna Saumavélar eru vel þektar hér á landi sem annarstaðar fyrir framúrskarandi góða endingu og vandað sænskt efni og smíði. í Danmörku eingöngu eru um 40,000 Husquarna saumavélar í notkun. Husquania verksmiðjan býr til saumavélar af mörgum mismunandi gerðum og til ýmislegs iðnaðar. Dómur Ameríkumanna um Husquarna saumavélarnar er sá, að á heimssýningunni í Chicago var þeim veittur „Grand Prix“, sem er hæsta viðurkenning, sem gefin var þar. Yerðlistar sendast kaupmönnum og kaupfélögum er þess óska. Talsverðar birgðir koma með næstu skipum. Emkasali fyrir ísland: 353 lrl i5L SS". SJ , Eeykjavík. H.t AKUR. Peir, sem hafa ritað nöfn sín fyrir hlutum í hlutafélaginu „Akri“, eru beðnir að greiða hlutina og taka við hlutabréfum sín- um næstu daga á Skólavörðustíg 11 A kl. 4—B síðdegis. Nokkur hlutabréf eru enn óseld og sitja hluthafar fyrir kaup- um á þeim. \ Benedikt Sveinsson. NÝJA B10 Sigur einstæðingsins. Mjög skemtilegur sjónleikur í 3 þáttum eftir Otto Eung. Aðalhlutverkin leika: Ebba Thomsen, Olaf Fönss og Anton ðe Verdier. lejjkisYimmst Ijarna lónssonar Hverfisgötu 30 smíðar alt sem að beykisiðn lýtur, eftir pöntun svo sem: Lýsistunnur. Kjöttunnur, Síldartunnur. Tekur að sér uppsetningu á kjöt- og síldartunnum úr tilbúnu efni. — Hefir á lager bala og kúta; sömuleiðis nokkur hundruð nýar síldartunnur. Vöndnð vinna. Lágt verð. Fljótt og vel af hendi leyst. Yirðingarfylst Bjarni Jónssoö, beykir, Símskeyti frá íréttaritara „Vísisu- Khöfn, 2. apríl. Sókn Þjóðverja á Amiens-stöðvunum er algerlega stöðvuð. Bandamenn hafa gert þar gagnáhlaup, sem virðast vega i'uilkomlega á móti árangrinum af sókn Þjóðverja í byrj- uninni. Frá Vasa er símað, að fregnin um nppgjöf Tammarfors- borgar hafi verið á nndan timanum. Er enn barist þar af hinni mestu grimd. Norsku „syndikalistarnir" bafa rekið flokksstjórnina frá völduin og hinn nýi meirihluti hefir gefið út stefnuskrá i byltingaranda og andvíga liernaðarstefnunni. Khöfn 2. apríl. Bandamenn liafa enn gert gagnáhlaup hjá Somme og Demuin með góðum árangri og vaxandi þreki. Frá Berlín er símað, að stöðvarnar séu enn óbreyttar. Skotið hefir verið á Dunkirque úr fjarska með langdrægum fallbyssum. A11 s konar vö rur tii vélabúta og seglskipa Kanpið eigi veiðarfæri án þess að spyrja nm verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.