Vísir - 04.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLEB SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ\LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Fimtuáaginm 4. apríl 1918 90 tbl. GAMLABIO Hin skeratilega gamanmynd Paladsleikhússins Þyrnibraut listarinnar. Danskur gamanleiknr í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Carl Alstrup og Oda Alstrup, uppáhaldsleikarar Dana. Oft hafa þessir góðkunnu leikarar Jeikið hér áður, ■ en sjaldan tekist betur en nú. Reyktóbak íæst í Levis tóbaksverslunum Austurstræti 4 og Laugayegi 6. ATVINNU viö fiskverkun geta nokkrar duglegar stúlkur féngiö á Kirkjusandi hjá Th Thorstein son. Nánari upplýsingar hjá Ingimundi Jónssyni eða i LiverpooL Sænska stálið er best! USdPdrna Sanmavélar eru vel þektar her a landi sem annarstaðar fyrir framúrskarandi góða endingu og vandað sænskt efni og smíði. 1 Danmörku eingöngu eru um 40,000 Husquarna saumavélar i notkun. Husquarna verksmiðjan býr til saumavélar af mörgum mismunandi gtrðum og til ýmislegs iðnaðar. Domur Ameríkuuianna um Husquarna saumavélarnar er sá, að á heimssýningunni í Chieago var þeim veittnr „Grand Prix“, sem er hæsta viðurkenning, sem gefin var þar. Yerðlistar sendast kaupmönnum og kaupfélögum er þess óska. falsverðar birgðir koma með næstu skipum. Einkasali fyrir ísland: CjJ*. 3B3 IlTÍ Is. & 83 , Eeykjavík. NÝJA B10 Sigur einstæðingsins. Mjög skemtilegur sjónleikur í 3 þáttum eftir Otto Rung. Aðalhlutverkin leika: Ebba Thomsen, Olaf Fönss og Anton de Verdier. Tombólu innan félagsskapar Templara heldur stiikan Einingin nr. 14 í Goodtemplarahúsinn sunnudagskvöldið 7. apríl kl. 7 siðdegis. Gjöfum veitt viðtaka á laugardag eftir hádegi til kl. 7 siðd. Eng’in niill. Símskeyti írá fréttaritara MVisis“. Khöfn 3. apríl. Frá Petrograd er simað að Rúmenar hafi fallist á það að hverfa með her sinn á bnrt úr Bessarabín. Ef þess gerist þörf ætlar herinn að Ieita á náðir Rússa. Khöfn, 3. apríl síðd. Czernin. utanrikisráðherra Austurríkismanna, hefir haldið nýja ræðu á þingi og lýst því yfir, að hann fallist á tillögur Wilsons Bandaríkjaforseta. Friðarkostir þeir, sem Rúmeunm hafa verið settir, þykja mjög illir. Rigningar hindra allar hei’naðarframkvæmdir á vestnr- vigstöðvunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.