Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 05.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAXOB MÖU.ER SÍMS 117 Afgreiðsla i AÐ U8TRÆTI 14 SIMI 400 8. áyg. Föstudsglna 5. apríl 1918 91 tbl. I. O. O. F. 95459 — I. E. 6Á1LABI0 Hin skeratilega gamanmynd Paladsleikhússins Þyrnibrauí listarinnar. Danskur gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Carl Alstrup og Oda Alstrup, uppáhaldsleikarar Dana. Oft hafa þessir góðkunnu leikarar leikið hér áður, en sjaldan tekist betur en nú. nr. 1 heldur aukafund í Gr.-T.-húsinu í Hafnaríirði sunnnd. 7. þ.m. kl. 5 I. Stigveiting. Fundurinn síðan opnaður á 1. stigi og því almennur templarafundur Hið raarg eftirsparða Bullugardinutau er m Þeir sem áður hafa fengið gardínur uppsettar til bráðabirgða geta nú fengið þær fnllgerðar. Kristinn Sveinsson Bankastræti 7. Sænska stálið er best! USQParna Saumavélar eru vel þektar hér á landi sem annarstaðar fyrir framúrskarandi góða endingu og vandað sænskt efni og smíði. I Danmörku eingöngu eru um 40,000 Husquarna saumavélar í notkun. Husquarna verksmiðjan býr til saumavélar af mörgum mismunandi gerðum og til ýmislegs iðnaðar. Dómur Ameríkumanna um Husquarna saumavélarnar er sá, að á heimssýningunni í Chicago var þeim veittur „Grand Prix“, sem er hæsta viðurkenning, sem gefin var þar. Verðhstar Sendast kaupmönnum og kaupfélögum er þess óska. 1'alSVerðar birgðir koma með næstu skipum. Exnkasali fyrir í8iand: E5 & 3? AIS. £5 3S> , Eeykjavík. N Ý J A BI0 Sigur einstæðingsins. Mjög skemtilegur sjónleikur í 3 þáttum eftír Otto Eung. ; / Aðalhlutverkin leika: Ebba Thomsen, Olaf Fönss og Anton ðe Verdier. Síöasta ínn í kvöld. Frænka Charleýs verður leikin sunnndaginn 'T'. ii|>ril, kl. 8 síðdegxs. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugardag frá kl. 4—8 síðdegis méð hækkuðu verði; á sunnudag frá kl. 10 árdegis með venjulegu verði. Símskeyti fi‘á fréttaritara „Vísis“- Khöfn 4. april. Þýsk lierdeild lieíir gengið ú land í Finnlandi og eru þar nú liáðar blóðugai* orustnr. Setið er um Tammaríors Bretar hafa tekið Ayette. Á vesturvígstöðvunum er yfirleitt kyrt, og þar heíir eigi borið annað til tíðinda en loftorustur. Maximalistar og Bandamenn hafa sæst og orðið ásáttir um það að verja Murmanstrandar-járnbrautina. Khöfn, 4. apríl síðd. Clemenceau, forsætisráðherra Frakka, heflr neitað því að nokkrar friðarumleitaiiir hafi átt sér stað milli handamanna og Austurríkís. Czeckar í Austurríki krefjast þess, þrátt fyrir mótspyrnu Czernins utanríkisráðherra, að ráðuneytisnefnd utanrikisstj órn- arinnar verði köllnð saman á fund, Þjóðverjar hafa sent 40.000 manna her til Finnlands. Kaupið eigi veiðar færi án þess að apyrja nra verð hjá Alls konar vörur til véiabáta og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.