Vísir - 14.04.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1918, Blaðsíða 2
VÍ31K. AígraiiUla fcisSsiaa I Aðalitrat 14, opm ísá kl, 8—8 á hverjnm d«gi. Skriísíofa á sama stsð. Simi 400. P. 0. Boz 867. Ritstjóíino til viðtals iek kl. 2—8, Prentsmiðjan & Laugave* 4 sími 183. Augiýsingua vflitt mðttaka í L»eÓ4 stjörnunsi cftir ki. 6 fe kviilðin. Auglýsingaverð: 57 aur. hver em. d&lki i iterri ang!, 5 anra orðil í BM&augiýaingnB msö ðbreyttu letri. Fyrsta þrætneplið. Eins og frá yar skýrt á dög- unum, þá má gera ráð fyrir því, að deila iaefjist um það á þingi, hvort Sigurjón Friðjónsson skuli nú taka þar sæti. Heilsa Hann- esar Hafsteins er þannig, að hann getur ekki setið á þingi og mun hafa lagt fram læknisvott- orð þar að lútandi, en hann hefir ekki sagt af sér þingmensku. Varla getur nokkur vafileikið á því, hvernig skilja beri orð stjórnarskrárinnar. „Að fara frá“ getur ekki þýtt annað en að láta af þingmensku að fullu. Um það verður þá væntanlega heldur ekki deilt, heldur hitt, hvort rótt só að innleiða þá reglu, að vara- maður skuli ætíð taka sæti á þingi, þegar aðalmaður sannan- lega ekki getur aðstaðið, þó að ekki sé það beint fyrirskipað í stjórnarskránni. Og það virðist einmitt vera rétt og sjálfsagt. f>að er auðvitað, að ef kjördæma- þingmenn forfallast á þennan hátt, þá hlýtur sæti þeirra að vera autt. En það er engin ástæða til þess að meina lands- kjörnum varamanni þingsetu undir sömu kringumstæðum. Um brot á stjórnarskránni getur ekki verið að ræða, því að i henni er þetta ekki bannað. Hún gerir að eins ekki ráð fyrir því. keim sem stjórnarskrána sömdu, hefir ekki hugkvæmst það, að landskjörnir þingmenn gætu „forfallast11 á þennan hátt. Að öðrum kosti er lítt hugsandi, að ekki hefði einmitt verið mælt svo fyrir, að varamenn skyldu þá taka sæti þeirra, úr því að varamenn eru kjörnir. Á slíkum tímum sem nú eru, er þjóðinni það nauðsyn, að þing- málin verði sem rækilegast íhug- uð, og er því æskilegast að öll þingsætin séu skipuð, ef þess er nokkur kostur. En vafasamt mun það þó mjög, að heilbrigð skynsemi verði iátin ráða í þessu máli, því að flokks-hagsmunir munu meira metnir af sumum. Enda er því fieygt, að sumir ráðherrarnir telji sér ekki óhætt í valdasessi, ef öll þingsætin verði skipuð, og megi ekki missa stuðning þessa eina auða þing- sætis! VC-'í íf Leikfélag Reykjavlkur. Frænka Charleýs verður leikin i livöltl (14. apríl), kl. 8 siðdegis í síöasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Oólfdúktir al-linoleum, ágætar tegunðir. Talsverðar birgðir enn. Epli, ágæt, fást í Blatarversl. á Grettisg. ! iardinutau nýkomin. Egill Jacohsen Grænn. Brúnn. Granit. Aroi Jónsson Sfmi 104. Langaveg 37. Sími 104. Saltfiskur hjá Jóni frá Yaðnesi. og kjólaeM (afmæld) 45 tegnndir nýkomnar í Verslun Kristinar Signrðardóttnr Laugaveg 20A. Fataefni Blátt Cheviot (Yact Cinb) , margar tegundir. Frakkaefni — Buxnaefni alt mjög ódýrt eftir gæðum. Föt afgreidd tljótt eins og undanfar 6nðm. Siprðsson. Svar Vatnsleysið í Reykjavík. (Fyrirspurn). Getið þér, herra ritstjóri, gefið mér upplýsingar um hvort borga beri vatnsskatt af þeim húsum, þar sem vatnslaust er flesta daga, og eins þegar frostlaust er. í öðru lagi, ef það álíst skylda að greiða vatnsskattinn, hvort sem vatn er í húsinu eða ekki, hver á þá að greiða þann kostn- að, sem það hefirí för með sér að senda í allar áttir eftir vatns- fötu ? Húsfreyja. Þó að „hart“ kunni að þykja, þá er enginn vafi á því, að vatnsskatt ber að greiða eins fyrir þvi þó að svo sé ástatt, sem í fyrirsp. er sagt. Og ekki er heldur nokkur vafi á því, að búendur sjálfir verða að greiða allan vatnsburðarkostnað sem af því stafar, að vatnslaust er í húsum þeirra. Vatnsskatturinu er ákveðinn með lögum og ber 'að greiða hann af öllum húsum í bænum, jafnvel þó að ekkert vatn sé notað í þeim. selur Jón frá Vaðnesi. Taublákka og ofnsverta hjá Jóni frá Vaðnesi. Soya sinnep hjá Jóni frá Vaðnesí. Sápuspænir og stangasápa hjá Jóni irá Vaðnesi. Reynið Red Seaí þvottaduftið hjá Jóni írá Vaðnesi. Kæfa í dósimi og Sardinur hjá Jóni frá Vaðnesi. Vefjagarn hjá Jóni frá Vaðnesi. Kína-Lifs-EIizír fæst hjá Jóni frá Vaðnesi. Það sparár ykkur eldsneyti að kaupa iilbttm graitarefBi hjá Jóni írá Vaðnesi. reykt hjá Jóni frá Vaðnesi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.