Vísir - 21.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 21.04.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og esgandi JAROB MÖLLSII sími m w VISIR Afgreiðsla i AÐ ALSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Suimusiagin® 21. apríl 1918 107. tbl. í sýnir ífkvöld Vcl. 6, 'V og 8: Ast og fréttasnatti leikið af Eich. Lund — Stina Berg og Karen Molander hinni forkunnarfögru leik- konu Svía. Skemtilegri eða betur leikna mynd er ekki hægt að óska sér. Notið þetta síðasta tæki- færi — ailir sem eiga eftir að sjá hana. —— KL 9 — verður sýnd í siðasta, sinn: Þorgeir v Vík sem sýndur kefir verið 35 simium altaf fyrir fullu húsi. Aðgöngumiðar fást í Gamla Bíó frá kl. 2. Frá Alþingi. Vantranststillaga? í neðri deild þingsins er fram komin tillaga til þingsályktunar um að skipa nefnd 5 manna „til þess að athuga verslunar- framhvœmdir landsins út ávið og inn á við og ráðstafanir allar, er gerðar hafa verið og hér að lútaLl. Flutningsmenn tdlögvmnar eru; Gr. Sv., Sig. btef., E. A.rn., Jör. Br., Þórar- inn, Magnúsarnir G. og P., Jón Jónsson, Þorst. m. og Sig. Sig. Lr það að visu ekki nema eðli- legt, að þingið vilji fá nánari vitneskju um þessi mál, en þó rnundi slík tillaga varla fram- komin, ef þingið bæri óbilugt traust til stjórnarinnar. Og satt Kaupafólk 5 stúlkur og 2 karlmenn, vant heyvinnu, geta fengið kaupa- vinnu á næst komandi sumri á góðu og stóru heimili í Húna- vatnssýsiu. Gott kaup. A. v.á. Red Seal þvottaduffið ágæta fæst í verslun 6nðm. Olsen. tjófaostar góðir og ódýrir í verslun að segja, verður ekki sóð hvernig stjómin á að geta skilið tillögu þessa öðruvísi en sem beina vantraustsyfirlýsingu, ef sam- þykt verður. Önnur tillaga er framkomin um að fela fjárhagsnefnd að at- huga fjárhagsástand landsins og ráðstafanir stjórnarinnar þar að lútandi. Þingmannafrumvörp tvö eru nú komin fram: 1. um bæjarstjórn á Siglufirði frá þm. Eyfirðinga, 2. um mótak (frá Magnúsi Q-uðmundssyni) er mælir fyrir um það, að jarðeigendur skuli skyldir að láta af hendi land til mótekju við þá sem þess þurfa. Frá deildaríundnm. Bjargráðanefndir skipaðar. í Nd. voru kosnir í bjarg- ráðanefnd: Pétur Jónsson, Jör. Br., Sig. Sig., Bjarni Jónsson (skrifari) Sig. Stefánsson, (form.) Þorst. M. Jónsson og Björn Kristjáns- son. t Ed. Hjörtur, Sigurjón, Gf. Ól., Magnús Kristjánsson og Gluðjón Guðlaugsson. Lagafrunivörpum þeim, sem til umræðu voru, var vísað tii nefnda; þar á meðal fráfærufrv. til lanbúnaðarn. (í Ed.) og dýr- tíðarhjálparfrv. til bjargráðan. (i Nd.) N Ý J A B10 “ Sýnir í kvöld klukkan 6, 7 og 8 Oeigingjörn ást Franskur sjónleikur í tveim þáttum, mjög áhrifamiklum. Johnny og Indíánarnir Amerískur gamanleikur í einum þætti. Pax æterna Sýnd í Itvölcl ljdnlilííin 9 Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín elskuleg, Matthildur Jónsdóttir, andaðist í Landakots- spitala 14. þ. m. Jarðarföríu er ákveðin 23. þ. m. frá Frí- kirkjunni ki. 12 á hádegi. Staddur í Reykjavík 21. apríl 1918. Áskell Hjálmsson frá Þingnesi. „Njáll“, vélskipið nýja (stærð um 500 smálestir), sem bygt var í Danmörku fyrir þá Magnús Magnússon skipstjóra, Jón Ólafsson skipstjóra, Matthías Þórðarson fiskifélagsráðunaut og Jón Sigurðs- son skipstjóra, liggur nú hér á Beykjavíkurhöfn. Það hefir tvo Bolinders mótora, 80 hestöfl hvor, og mun það vera stærsta mótorvél, sem sett liefu’ verið í íslenskt skip. Má nærri geta, að þeir er sáu um smíði skipsins, hefðu valið aðra mótortegund, ef þeir hefðu ekki álitið- að Bolinders sé ábyggi- legasta og besta vélin, því skipið er hið vandaðasta í alla staði. Nokkra Bolinders bátamótora, 2 cyl. með hreyfanlegum skrúfu- blöðum, get eg selt með lægra verðinu só samið við mig nú þegar, og er hægt að afgreiða þá tafarlaust. Stærðirnar eru 30, 40, 50, og 65 h. a. C3r. Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir Bolinders mótorverksm., Stockh. og Kállhall. Allskonar vélar í.yi ii* járn- og trjesmíðaverkstæði frá bestu verksmiðjum Svíþjóðar svo sem J. & O. G. Bolinders Mek. Verkstads A/B., og B. A. Hjorth & Co., A/B., og ýmsum fleiri við- urkendum sænskum verslunarhúsum, útvega eg með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Fullkomnir verðlistar til sýnis væntanlegum kaupendum. Gr. .Eirikss, Reykjavík. fíiir tf feíill

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.