Vísir - 21.04.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 21.04.1918, Blaðsíða 4
V iS J u SKÓFATNAÐU karla, kTenna og unglinga er nýkominn. í>ar á meðal la'eirmiiig'ar-sliór*, ágæt tegund, T>rengja-stigvél, mikið úrval, Ivven-inniskör, mjög góð tegund, í skóverslnn Stefáns Gunnarssonar. áfarðyFkjuYerkfæri, svo sem plógar, herfi, kömlur eto., einnig vagnar og aktýgi óskast keypt sem fyrst. Nákvæm tilboð, merkt „Jarðyrkjuverkfæri", sendist afgr. Yísis sem allra lyrst. .%Le. , rJLt-jhL: ,..*Lr.. Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Ragnhildur Magnúsdóttir, hfr. Ólafía Jónsdóttir, húsfrú. Sigríöur Bjarnardóttir, húsfrú. Fri'örik Klemensson, póstafgrm. Þorbjörn Þóröarson, læknir. Þorbjörg Pétursdóttir, ungfrú. Guöm. Jónmundsson, verslm. Afmæli á morgun. Gísli ísleifsson, aöst.m. í stj.r. Kristján Ó.Kristjánsson, skipstj. Jón Kristjánsson, prófessor. Jón Ófeigsson, cand. mag. Borgþór Jósefsson, bæjargj.k. Jón Þorsteinsson, prestur. Gu'Sm. Bjarnason, skipstj. jÞingkosningar fara fram í Danmörku á morg- un. Það skilst mönnúm á öllum „sólarmerkjum", aö úrslit þeirra kosninga muni hafa nokkur áhrif a þaö, hvernig farið verður meö fánamálið og úrslit þess og mikið er vafalaust undir því komið, hvort núverandi stjórn (í Danm.) heldur yöldurn. Keðanmálssagan komst ekki í þetta þlað af sjer- stökum ástæðum. Hámarksverð á eggjum, útlendum og innlend- um, hefir nú verið numið úr gildi cg sömuleiðis hámarksverð á ís- lenskum kartöflum á tímabilinu frá r. apríl til I. sept. Söngskemtun frú Lauru Finsen verður á morg- xui í Báruhúsinu; allir aðgöngu- miðar eru þegar seldir að þeirri skemtun, en hún verður endurtekin á þriðjudagskvöldið. »Bisp“ hafði engan póst meðferðis hingað. S. Á. Gislason cand. theol. hefir fengiS heim- boð frá kirkjufélaginu íslenska í Vesturheimi, til þess að koma þangað vestur og dvelja þar og ferðast um 6 mánaða tíma, og borgar kirkjuféiagið allan kostn- að af förinni. Iðnaðarm annahúsið hefir nú að sögn verið selt manni hér í hænum fyrir 75 þús. krónur. Lií'rarhiut dágóðan hafa hásetarnir á botn- vörpungunum, sem héðan ganga, fengið þennan tíma sem af er. Hluturinn er þetta alt að 300 kr., siðan skipin lögðu fyrst út. „Botnial‘ kom hingað í gærkveldi á tíunda tímannm. Fjöldi far- þega var með skipinu, og þar á meðal: Jón Þorláksson, verk- fr., bræðurnir Jón og Þorvaldur Sigurðsynir, Jón Hermannsson úrsm og Ársæll Árnason bóksali, Pétur Thorsteinsson og Gruð- mundur sonur hans, Kirk verk- fr. Kofoed Hansen skógr.stjóri, frú Margrét Zoega, Þori- Gunn- arsson bókbindari, Þorfinnur Kristjánssou og Steingrímur Guð- mundsson prentarar og Júlíus (Stefánsson) Guðmundsson versl.- fulltrúi; als eitthvað 70—80 manns. „Njörður“ hafði selt afla sinn í Englandi, núna í síðari ferð sinni, fyrir rúm 8ooo pd. sterling eða um 130 þús. krónur. SteinolíuseSlar eru nu fyrirskipaðir hér í bæn- um og fæst engin olía án seðla frá og með deginum á morgun. 1. f. U. X. HÖSNÆBS Y-D. fnndar (í dag) kl. 4. Söngæfing kl. 3V2 Áríðandi að allir mæti. Almenn samkoma kl. 8y2 Allir velkomnir. Herbergi oskast með einhverju af húsgögnum fyrir einhleypan reglusaman karlmann, sumar- laagt. A. v. á. (312 Húsnæði óskast frá 14. maí 2 herbergi og eldhús. Góð um- gengni. A.v.á. (316 Eitt herbergi Ca. 70kvaðrat- álnir og 1 berbergi ca. 42 kvað- ratálnir eru til leigu fyrir skrif- stofur eða þessháttar, í miðbæn- um. Afgr. v. á. (324 Prjónatnskur og Yaðmáistnskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vörnhnsið. 2 herbergi, hentug fyrir sauma- stofu óskast 1. eða 14. maú Helst í miðbænum. Rebekka Hjörþórsdóttir. (Saumastofan í Hafnarstræti). (289 Til leigu herbergi með rúmuna fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32, [20 vítryggingar Sólrík stofa til leigu frá 1. maí til 1. okt. fyrir einhleypan. A. V. á. (331 Bzumtiyggmgai, *ae- ög stxíðsvátfyggingar. A. V. Tulinius, Mföstrati. — Talsimi 254. Skrifsíeíutími kL 10—11 og 13—a. Lítil íbúð óskast frá 14. maí. A.v.á. (340' ' rz=n K V R selur *• fi. Rúllupylsur (105- Stúlka eða roskin kona óskast í ársvist frá 14. maf. Uppl. í Bergstaðastræti 17 uppi. (314 Morgunkjólar úr afargóðu tvist- taui fást í Lækjargötu 12 A. (28- Sjómaður óskar eftir skiprúmi á róðrabát. A.v.á. (315 Stór járnkassi (vatnsgeymir) fæst keyptur A.v.á. (299 Góð stúlka óskast yfir sum- arið. A.v.á. (319 Sveitamenn! Amboð fást á Laugaveg 24. (306 Prímusar gerðir sem nýir á Bergstaðastræti 40 uppi. (164 Kvenn-reiðhjól, lítið notað óskast með góðu verði. A.v.á(278 Tvær þvottastúlkur og ganga- stúlka óskast frá 14. maí að Vífilstöðum (222 Barnavagn óskast til kaups. A,v.á. (277'- Unglingsstúlka, 14—16 ára, óskast til áð gæta barna. Uppl. á Spítalastíg 4 A. (328 Ný stígvél nr. 34 eru til sölu, með tækifærisverði. A.v.á. (339- Stúlka óskast til hreingerninga og tauþvotta strax. A.v.á. (302 Unglingsstúlka óskast til léttra húsverka frá 14. mai. A..V a. (332 Stígvél sem ný á 14 ára dreng: tii sölu fyrir hálfvirði á Grettis- götu 24. (341. Kommóður og skritborð til sölu á Skólavörðustíg 15 A.< Jóel' S. Þorleifsson. (335 Unglingsstúlka óskast í hæga víst í sumar. Hverfisgötu 35. Sími 2. (333 ISLaffilsLvörn, stór og góð, til sölu; góð fyrir verzlun. A.v.á. (343 Maður sem kunnugur er grunn- miðum hér í flóanum óskast strax til sjóróðra. A.v.á. (336 Stúlku vantar á Uppsali. (337 1 TAPAÐ-FDNDIÐ | PmKo^ri Tapast hefir í miðbænum 3— 4 mefcrar af svartköflóttu silkú Finnandi beðinn að skila á Skóla- vörðustíg 18. (342 Þú sem tókst við taukörfu af ■ drengnum, sem tók hana við húsið Njálsgötu 39, miðvikudag- inn 17. þ. m., skalt skila henni strax á sama stað, eða skalt hafa verra af. Drengurinn þektist. (334 4 silfurgaffiar fundnir. A.v.á. (3BO Félagsprentsmiðjan. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.