Vísir - 25.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1918, Blaðsíða 1
Afgreiðsla i AÐ A.LSTRÆTI 14 SIMI 400 Ríistjcri og eigaadi JAKOB MÖLLKR SÍMI 117 8 áíg. FimtaáaginB 25. aprít 1918 111. tbl. BlÓ sýnir í kvöld frá kl. 6—10 hina fallegu og afarspennandi mynd Paladsleikhússins Hermaðnrinn nr. 216. (Slægtens Ære) ágætur amerískur sjónleikur í 4 þáttum. Efni myndarinnar er fag- urt og afarspennandi, áhrifa- mikið og sérlega vel leikið. Svendborgarofn sem nýr til sölu. A.v.á. Símanúmer íshússins „Herðubreiö" við Frikirkjuveg er 678. ánglýsið i VitL Til Stálfjalls- verkamanna. Aformaö aö lagt veröi vestnr i námxi n. Ijl. lang'ar- H NÝ JA BIO Pax æterna e ð a Friður á jörðu. í kvöld bl. 6og9 Aðgöngumiða má panta í síma 107 allan daginn og kosta: 1. sæti 1 kr., 2. sæti 75 aura, 3. sæti 50 a., barnasæti 25 a. Tryggið yður sæti á fyrri sýninguna, þvi alt er nær upppantað á hina síðari. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hlultekningu viS jarð- arför Matthildar Jónsdóttur frá manni og börnum hinnar látnu. Símskeyti frá fréttaritara „Vísls“. ©f veöur leyfir. inniö undirrit- a, 0. Benjamínsson (hns Nathan & Olsen). K. F. U. K. Sumarfagnaður annnað kvöld kl. 8% Upptaka nýrra meðlima. — Ungt kvenfólk velkomið. Ehöfn ódagsett. Frá London er símað: Bretar hafa farið á herskipum til Zeebriigge og Ostende, og sett þar lið á land og gert Briiggeskurðinn ótæran, með því að sökkva þar niður (gömlum) skipnin. Allsherjarverkfall liaftð í írlandi. Gtuatemala heflr sagt Miðveldunum stríð á hendur. Frá Budapest er símað að Szternyr verslunarráðherra sé orðinn forsætisráðherra Ungverja. Vorwartz vítir fyrirætlanir Þjóðverja í Eistlandi og Lif- landi. Þjóðverjar hafa tekið Sveaborg. Khöfn, 24. apríl Atkvæðagreiðslan um heimastjörn írlands, heftr fallið á móti Lloyd Greorge og Ulstermönnum verið heitið einhverjum undanþágmn. Frá London er símað, að Þjóðverjar hafi á ný ógnaft Hollendingnm. Frakkar hafa upphaflð ýmsa verslnnarsamninga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.