Vísir - 28.04.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 28.04.1918, Blaðsíða 1
Rifcjtjórí og eigandi JAKOB UOLLIR 8ÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 14 SIMl 400 8 írg. Sammátiginn 28. apríl 1818 114. tbl. Lífið i New-York eða soimr miljónamæringsins Afar fallegur og efnisríkur sjónleikur í 3 þáttum. !>etta er svo lærdómsrík mynd, að allir, jafnt eldri sem yngri, eiga að fara að sjá slíka mynd, því að saga þessa unga og laglega pilts mun hrifa sérhvern. í Nýkomið í versL Goðafoss: Hárgreiður, hárburstar, hárnet, fataburstar, naglaburstar, skraut- nálar, andlitspúður, púðurkvaster, peningabuddur, handtöskur, slíp- ólar, rakvélar, brillantine, stofu- speglar og aðrir speglar, sápa og Eau du cologne o. fl. Laugaveg 5. Sími 436. Kristin Meinholt. < ntan b orðsm ótorinn, sem er bygður eftir tvígengisfyrirkomulagi, er vandaður að smíði og efni, sparastur á eldsneyti, og endingarbestur þeirra utan- borðsmótora, sem enn eru þektir. Hann hefir 2 kólfhylki (cylindrar) og er þannig tvöföld vissa fyrir að hann gangí, því ef kveikingin bilar í öðru kólfhylkinu gengur hann með hinu. Bæði kólfhylkin verða því að komast í ólag, svo mótorinn stöðvist alveg. Yegna þess að kólfhylkin eru tvö, fæst auk þess miklu jafnari gangur en með þeim mótorum, sem að eins hafa eitt, titr- ingurinn verður sama sem enginn og vélin skekur ekki bátinn, — eyðileggur hann því ekki. — Er mjög auðveldur með að fara. — Fer strax á stað og gengur jafnt og hlióðlaust. Hann má einnig nota á báta, sem ekki eru gaflbygðir. Smyr sig sjálfur (auto- matiskt). Hefir mjög endingargóða magnet-kveikingu. Brennir benzíni og steinolíu. Athugið, að með því að nota utanborðsraótor sparast það pláss i bátnum, sem innanborðsmótorinn tekur. Þetta hefir mikla þýð- ingu. t. d. í smáura fiskibátum. Með 5 hesta Archimedes mótor má knýja 6 manna far áfram um ca. 8 mílur á vöku. En það sem ARCHIMEDES hefir fram yfir aðra utanborðs- motora er hér hafa verið a boðstólum, er í stuttu máli: Að hann er vandaður að smiði og efni, sparsamur á eldsneyti og g e n g u r alt af ábyggilega. Er því þegar öllu er á botninn hvolft laag ódýrastur. — Fyrirliggjandi hér á staðnum hefi eg tvær stærðir, 2 og 5 hestafla. Beykjavík. — Einkasali fyrir ísland. iöðlasmiður tsun Stúlku á heimili í grend við Reykjavik vantar strax. AtvimmskritBtofaii Kirkjustræti 12. Agætt hey til sölu á Grettisgötu 54. NYJA 1510 Pax æterna eða Friður á jörðu. Alþýðusýning (með niðursettu verði) í köld. lxl. 6. Venjulegt verð kl. 9. Tekið á móti pöntunum í síma 107 allan daginn og afgreiddar í Nýja Bíó eftir kl. 5. Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Mgkomið með s.s. loiníu: Prímusar Primns Brennarar Munnstykki Nálar Handfæra-ðnglar stórir og smáir Sveiflnr Komið meðan birgðirnar eru nðgar ligurjón léiursson Sími 137 & 543 Hafnarstræti 18 Binlyft hús helst með háum kjallara og helst í austurbænum við alfaragötu óskast keypt. Tilboð merkt „Hús 73“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 14. maí. lengri eða skemri tlma. s,“f iramtíðaratvinna. Hátt kanp. UppL í Sima 646

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.