Vísir - 03.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 03.06.1918, Blaðsíða 1
Ritsljóri og eigandi JAKOB RSðLLKR SÍMl 117 VISIR Afgreiðsla i AÐ4LSTRÆT1 H • SIMI 400 8. árg. Mánudagínn 3. jání 1918 149. tbl. GAML4 BIO Tvö móðnrlaus börn Fögur mynd í 2 þátttum, Aðalhlutv. leika systurnar: Thanhauser tvíburarnir Margaret og Elly Allen sem öll Ameríka elskar og dáist að. Hattaþjdfiiriiin r Ovenju gott hlátursefni sem menn munu gráta undan af gleði. Prjónatnskur og Vaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verði. Vöruhúsið. Sfmanúmer íshússms „HeröubreiðR við Frikirkjuveg er nr. 678. Kupii VisL Konur! Munið eítir fundi Bandalags kvenna kl. 7X4 í kvöld í Báru- húsinu (niðri), Tvær duglegar stúlkur geta fengið atvinnu nú þegar á saumastofu Yöruhússiiis. mínar eru fluttar í Pósthússtræti 14 B (niðri). Móttökutími á sama tíma og áður. Jón Kristjánsson. Tilkyuniug irá klæðaverksm. ,Alafoss‘. Band. Lopi. Dúkar. Allii' þeir er eiga unna ull á afgreiðslu klæðaverksmiðjunnar Álafoss í Reykjavík verða að vera búnir að taka hana *vr:r 8. júní, annars verður hún geíin upp landsstjórninni til ráðstöfunar. áfgreiðslan er á Langavegi 30. Reykjavik 1. júní 1918. pr. klæðaverksm. Álafoss. SigurjÓB Péturssoa. NÝJÁ B10 Ægilegasta sprengiefnið. Sjónleikur í 3 þáttum tekinn af Nordisk Films Oo. Aðalhlutverkin leika: Valdemar Psilander og Ebba Thomsen. Efni myndarinnar er mjög spennandi og tilkomumikið. Leikur Psilanders er með afbrigðum góður og mun falla al- menningi í geð. — Pantanir teknar í síma 344. Simskeyti trá fréttaritara „Visis“. Khöfn 1. júní síðd. Þjóðverjar tilkynna að þeir sæki á hjá Nourron, Fontanay og lijá vcginum niilli Soissons og Chateau Thierry. Hersveitir þeirra hafa farið yíir Querq-ána og eru komnar að Marne milii Chateau Thierry og Dormans. Á vigstöðvunum milli Rheims og Marne hafa Þjóðverjar tekið borgirnar Verneuil, Olizy og Champigny og handtekið marga menn. Khöfn 2. júní árd. Frá París er simað, að Frakkar hafi tekið aftur borgirn- ar Chandon og Vierzy og mörg hundruð fanga. Á Chony-Neuilly-stöðvunum liafa Þjóðverjar engu getað umþokað, og stöðvar bandamanna fyrir norð-norðvestan Rheims eru óbreyttar. Frá Berlin er simað, að Þjóðverjar hafi sótt fram hjá Chateau Thierry og Noyon. Khöfn 2. júní, kl. 11 síðd. Frá Beriín er sirnað, að Þjóðrerjar hafi sótt lítið eitt fram lijá Ourcy; Marne-stöðvarnar óbreyttar og norðurhluta Cha- teau Thierry hafa Þjóðverjar tekið. Frakkar hafa gert árang- urslaus gagnáiilaup. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá A1 i s k o n a r v ö r u r til vélabáta og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.