Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 1
Ftitstjóvi og eigandi 'AKOB BdOL&KR SÍMÍ 117 vISIR Afgreiðsla i ASUSTRÆTl 14 SIMl 400 8. árg. Mánnudsgiim 10. jdní 1918 156 tbl. GAMLá BIO Stoliir forngripir Ágætur sjónl. í 3 þáttum eftir Fritz Magnussen tekin af Svenska Biografteatern og leibin af Karin TVIolandei* E. Lund, Jobn Ecbmann o. fl. Skrifborö og kontorborð úr eib, stór og vönduð, eru til sölu og sýnis í sölubúð Jónatans Þorsteinssonar. Vísir er elsta og besta dagblað landsins. Innilegt þabblæti vottast bér með öllum þeim, sem sýndu hluttekningu við jarðarför Guðmundar sáluga Jafetssonar. -Börn hins látna. Nýjar bæknr: Einar H. Kvaran: SamlD^il Jón Trausti: Bessi gamll. Fást hjá öllum bóbsölum. Aðalútsala hjá Þór. B. Þorlákssyni, Banbastræti 11. NÝJA BÍO Vor á Norðurlöndum. Ljómandi falleg landslagsm. Matseljnrnar. Ábaflga hlægileg mynd. Meðal annara ágætra leibara: Chr. Schröder og L. Olseu. Billie Rltcliie. — Sprenghlægi- leg gamanmynd. r . 1, . Hér með tilbynnist vinum og vandamönnum, að obbar hjartbæri faðir, Guðmundur Jónsson öbumaður, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 21. i gær (9. júní) bl. 6 síðd. Jarðarförin verður ábveðin síðar. Synir hins látna. Sjómenn ! ■Óskað er eftir tveimur mönnum til sjóróðra á Norðfirði í sumar.f I>urfa að fara með Sterling 12. þ. m. Upplýsingar á Laugavegi 6, bl. B—7 e. m. Símskeyti trá fréttaritara „Visls“. Mótorskipið „Ásta“ fer til Aknreyrar á morgnn eða miðvikudag og teknr farþega. Upplýsingar hjá TROLL^ & ROTHE h.f. Simar 429 & 235. Ágætt dilkakjöt í smásölu og beilum tunnum fæst hjá Jóui Hjartaisyni & €o. Khöfn 8. júní. Frakkar hafa styrkt stöðvar sinar hjá Locre, Ambleny, Chezy og VeniIIe. í Ansturríki er hafin stjórnbyltingarbarátta. í Moskwa eru stórkostleg samtök gegn Maximalistum. Innan skams verður öllum útlendum stjórnleysingjum visað úr landi i Bandarikjunum. Fehrenback er kjörinn forseti þýska rikisþingsins, en þeir Dove, Paasche og Scheidemann varaforsetar. Khöfn 9. júní árd. Varnarnefnd hetir verið skipuð í París. Norðmenn hafa fengið víðtæk útflutningsleyfi í Amer- iku. Nefndarálit íslandsmálanefndar rikisþingsins danska verð- ur væntanlega birt á miðvikudaginn. Khöfn, 9. júní siðd. Ráðstefna er hafin í Haag milli Breta og Þjóðverja við- vikjandi herföngum. Þjóðverjar gera áköf fótgönguliðsáhlaup hjá Montidier og Noyon. Frakkar hafa gert áhlaup í Elsupskóginum og Vrigny með góðum árangri. Landsþingið i Georgien, i Kákasuslöndnm Rússa, heflr lýst landið óháð riki. I. S. I. Knattspyrnumót íslands: I kvöld kl. 9 „Fram“ og „Reykjavíkur*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.