Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1918, Blaðsíða 4
VíSiR „Hugfró“ keitir ný verelun er eg hefi opnað á Xjaug^aveg: C4 (fyr afgreiðsla Álafossverfesm.) „Hugfró“ selur: Verð ekki hærra en annarstaðar. Vörugæði þola sanaanburð hvervetna. Vjöl'bx'e.ytt úrval; ó-erlegt að telja alt með nöfnum. býður öllum góðum mönnum inn, og mun kosta kapps um að miðla glaðning öllum er koma. Virðingarfylst Féill Ólalsson. onangshúsið á iingvöllum verðnr opnað þann 15. júní. Virðingarfyilst. Guðrún Jónsdóttir. Kransa úr pálmum, Tuju, Blodbög og lyngi selur 6. Clansen, Hotel ísland. Seðlakanp. í»ess hefir orðið vart í Noregi •og Sviþjóð, að eftirspum eftir útlendum peniningum, hefir vax- ið þar mjög mikið í seinni tíð, ,og er talið að það valdi því, að f»jóðverjar séu að láta kaupa þá upp. í»ykjast menn vita, að þeir þeir ætli ag nota þessa peninga handa njósnurum sínum í Ame- riku. Þó halda aðrir því fram að þessi eftirsþurn stafi afferða- mannastraumnum til Norður- landa, en í ófriðarlöndunum er bannaður útflutningur á pening- am (seðlum) eins og öðrum vör- jim og er því eðlilegt að það sem til er af mynt þeirra landa í öðrum löndum, hverfi þaðan smátt og smátt. Alveg sérstaklega er ástatt um rúbluseðlana rússnesku frá dögum keisarans. Þeir hafa verið í mjög háu verði, en eftir- spurn eítir þeim hefir aukist talsvert i seinni tíð, vegna þess að menn hyggja að að því muni reka, að rússneska rikið fyr eða síðar verði að iunleisa þá og er það þá vís gróvavegur að kaupa seðlana nú. VÍ. tit ..«fa 18 I f- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Niels Wittrup, stýrimaður, Ejarni Hjaltested, kennari, Einar Einarsson, skipstj., Guðbjartur Guðbjartsson, vélstj., Gísli Skúlason, prestur, Sig. J. Jörundss., innköllunarm. 'f Afmæli á morgun. Páll Isaksson ökumaður 58 ára. Lára Sigurðardóttir, ungfrú, Soffía E. Einarsdóttir, hf., Asa Norðfjörð, hf., Svavar Svavars, versl.fulltr., Einar Þorkelsson, skrifstofustj. Ingunn Johnsen, ekkjufrú. Hjiiskapur. Ungfrú María Bjarnason og Sigurgisli Guðnason verslunarm. voru gefin saman á laugardaginn. Leikhúsið. v I gær átti að leika „Landafræði og ást“ í síðasta sinn, og var að- sókn mikil og allir aðgöngumið- ar seldir, en á síðustu stundu varð að hætta við að leika vegná veik- inda eins leikandans og verður andvirði aðgönguiriiðanna endur- greilt þeim sem keypt höfðu. Veðrið í dag. Það er ofurlítið að hlýna í veðr- inu aftur. I morgun var 6,8 st. hiti i Vestmannaeyjum, 8 í Rvík, 7,6 á Isafirði, 11 á Akureyri, 7,5 á Grímsstöðum og 11 á Seyðis- firði. 2 menn óskast á Austfirði. Verða að fara með „Sterling“. Upplýsingar á Norðnrstíg 5 nppi. Atvinna. 2 duglega sjómenu vantar til Norðfjarðar. Góð kjör. Verða að fara með „Sterling11 Þorsteinn Signrðsson Lauga\eg 68, heima kl. 12—1 og 7—8 Kartöflur eru ódýrastar í versluninnni Veg’amót. fÁTRTGGINGAR j Brunatryggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutimi kl. 10-11 og 12-2. Prjónatnskur og Vaðmálstnskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðl. Vöruhúsið. Lagarfoss á að leggja af stað til Ameríku á miðvikudaginn. „Fredericia“ kom i gærkveldi frá Ameríku með hinn langþráða steinolíufarm, á 8 þús. tunnur. Skipið fór inn i Viðey í morgun. Póst hafði það einhvern meðferðis frá Ameríku. Kiiattspyrnuniótið. í kvöld eiga knattspyrnufél. Rvíkur og Fram að keppa á íþróttavellinum. Ms. „Ásta“ á að fara norður á Akureyri á morgun eða næsta dag. Skipið flytur farþega. Seglskip kom hingað í morgun með saltfarm frá Spáni til IJoepfners. Skipið hafði verið um mánuð á leiðinni frá Gibraltar, en þar hafði það legið lengi. | KAUPSKAPD3 1 Hin góðkunna skósverta fæst nú aftur á Laugavog 39 B. [67 Tóma bensínbrúsa og smurningsolíubrúsa kaupir 0. Eiliugsen. Karlmanushjól í ágætu standí er til sölu. Uppl. í Brunastöð- inni. (101 Franskt sjal til sölu, Lauga- veg 68, efstu hæð. [110 ———--■— ■ ■■ - -- » Til sölu nýr sóffi. A.v.á. [91 Undirsæng til sölu með góðu verði. Uppl. á Laugaveg 8. [117 Kvenreiðhjól óskast til kaups A.v.á. [94 Nýlegur barnavagn til sölu, verð kr. 60.00. A.v.á. [111 Lystivagn til sölu. A.V.á. [HO Telpa 12—14 ára óskast til snúninga á barnlaust heimili. Þarf ekki að vera allan daginn Uppl. á Frakkastíg 19. [120 Kaupkona óskast austur í Rangárvallasýslu þarf að kunna að slá. Gott kaup í boði. Uppl- Bergstaðastræti 30 B. [114 Hreinsaðir eru prímushausar og mótorlampahausar; fljótt og vel af hendi leyst, hvergi eins ódýrt, í Iðnaðarmannahúsinu uppi. [87 HÚSNÆÐl Einhleypur maður óskar eftir’ herbergi með húsgögnum, 2ja mánaða tíma. A. v. á. [71 Herbergi með rúmum fyrir ferðamenn eru ávalt til leigu á Laugavegi 70. [695- Til leigu herbergi meö rúmuns fyrir ferðafólk á Hverfisgötu 32. [20 Ágæt stofa með húsgögnum á besta stað, til leigu. A.v.á. [109’ Tapiist hafa brúnir sokkar fyrir innanjbæ, á laugardagskvöld A.v.á. [116 Fundin gylt silfurnæla. Vitjist á Njálsg. 23 uppi gegn borgun augl. [112 Karlmannsbuxur fundnar. A. v.á. [118 Lykill Flatur lykill að járn- skáp hefir tapast á götunum. A. v.á. [115 F élagsprentsmií j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.