Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						VÍSÍR
ax deildar breyta þvi í það horf,
að sveitastjórnum séu engintak-
mökt  sett  fyiir þvi, hve miklu
fé  þær mega verja til dýrtíðar-
ráðstafana, en landssjóður hlaupi
undir  bagga,  ef nauðsynlegt er
talið  að verja meiru fó til dýr-
-fcíðarhjálpar   en  hægt  er  að
^afna  niður og nægilegt fó fæst
ekki  að  láni  hjá  bönkum eða
öðrum lánsstofnunum.  (En fyrir
því er als ekki gert ráð ístjórn-
arfrv., að sveitarstjórnir geti als
ekki  fengið  lán  eftir  þörEum
annarstaðar  en  úr  landssjóði),
~Fé það, sem þannig verðurveitt
úr landssjóði til dýrtíðarhjálpar,
vill nefndia láta veita sem lán til
sveitarfélaganna, meðan það nem-
ur ekki meiru en 10 kr. á mann,
að  meðtöldum  öðrum  lánum,
fengnum í sama skyni, En verði
nauðsynlegt að leggja fram meira
fé af landssjóði, veitist helming-
ar þess sem óafturkræfur styrk-
tir. — Fé því sem sveitastjórnir
verja  til  dýrtíðarhjálpar,  skal
einkum verja til kaupa á brýn-
nstu  nauðsynjavörum  og  má
lána einstaklingum vörurnar með
þeim kjörum,  sem sveitastj.  á-
3kveða og eins úthluta þeim með
niðursettu verði og endurgjalds-
laust  til  þeirra sem við bágust
tjör eiga við að búa, og ekoðast
slík hjálp ekki sem sveitarstyrk-
nr.
Til þess er ætlast, að sveitar-
stjórnirnar ráði Öllu um úthlut-
on dýrtíðarhjálparinnar og skeri
úr því, hverjir eigi að verða
hennar aðnjótandi, af þeim sem
hjálparþurfar verða, og hverjir
eigi að „fara á sveitina". Má.að
jþví  leyti á sama standa, hvort
frv. stjórnarínnar verður sam-
þykt óbreytteða mc 'i Lreytií^gum
nefndarinnar; þegar til fram-
kvæmdanna kæmi yrði munur-
inn enginn. Og að öllu athug-
uðu, þá er ekki sjáanlegb, að
þetta dýrtíðarhjálparbrölt þings
og stiórnar sé til annars en að
sýnast. J?ó að engin dýrtíðarlög
yrðu sett, þá ættu sveitarfélögin
þó aðgang að landssjóði til að fá
hallærislán og að bönkunum til að
fá venjuleg bankalán. En hætt
er við því að fátæklingarnir
fitni ekki mikið af þessum 5 kr.
á mann, sem stjórnin vill láta
sveitarstjórnirnar fá til útbýt-
ingar.
Ný bók:
BÖBN DALANNA, eftir Axel
Thorsteinsson. Þefcta eru tveir
söguþættir úr sveitalífinu. Fyrri
þátturinn heitir „þegar Högni
litli dó", eða þáttur úr sögu fólks-
ins á Sólbakka. Hinn síðari heit-
ir „Neisti" og er það nafn á
hesti sem kemur við söguna. —
Af sögum hins unga höfundar
kann eg best við þessa þætti.
Menn skyldu vart ætla það á
færi pilts úr Eeykjavík að lýsa
sveitalífinu, en það leynir sér
ekki að hann hefir kynst því vel,
því að myndirnar, sem hann
dregur upp, eru ósviknar og að-
laðandi og'\lýsa næmri eftirtekt
á því sem hann hefir séð og
leyrt, auk þess sem bein skáld-
Víslr er eteta 0£ beste
dagblað landsins.
gáfa leýnir sér ekki. Helst til
mikill viðkvæmnis blær hefir
yerið galli á sögum höfundarins.
Hans gætir hvað minst hér, svo
að ætla má að slíkt eldist af
með vaxandi þroska.
í síðara þættinum hafa piltur
og stúlka felt saman hugi, og
vita það  ekki fyr en síðar að
þau eru hálfsyatkin.  Þegar nú
pilturinn sór ekki annað fært en
að rjúfa sambandið, þá lætur höf.
það einkum vera af tilliti til þess
að  börn þeirra væntanleg yrðu
veikluð, en báðum er lýst með
öllum  hraustleikans einkennum.
— Fyrsta ástæðan til  þess að
slík hjónaleysi ekki geta giftst,
en höf.  nefnir þó ekki, er auð-
vitað  Jagabann  ef skyldleikinn
sannast, en annars óbærilegt al-
menningsálit, því að skyldleikinn
var  þarna  á  almanna  vitorði.
Lá næsfc að færa þessa ástæðu
fyrst,  því  að svo ríkar sem til-
finningárnar eru þarna á báðar
hliðar,  þá  fullnægir  sú nefnda
ástæða  tæpast ein  saman, með
því líka að það er talið ósannað
að svona skyldleiki þurfi að vera
skaðlegur  fyrir afkomendur,  ef
enginn  arfgengur veikleiki er i
ættinni.
Von er á framhaldi af þessum
þáttum undir árslokin, og munu
allir sem lesið hafa þessa, bíða
þeirra með eftirvæntingu.
H.
KQC&sfori-ostsr
fæst í
Laugaveg 19.
Skrifborð
og kontorborð úr eik, stór og
vönduð, eru til sölu og sýnis £
sölubúð
Jónatans Þorsteinssonar.
Atvinnu
vantar
nngan verslnnarmann,
sem er vanur öllum verslunar-
og skrifstofustörfum.
Bitstj. gefur upplýsingar.
DáBarfregD.
Ragnhildur Björnsdéttir, ekkja
r
Páls Olafssonar, skálds, en syst-
ir  sira  Halldórs  á Presthólum
og þeirra systkina, andaðist s. I.
fimtudagskvöld  á  Presthólum-
Hafði  hún  dvalið  þar  síðasta
árið. Hún var orðin hálf áttræð
að aldri og heilsuveil hin siðari
árin.  En  banameinið var heila-
blóðfall.
t
180
gullroSnir meS íagurraubum damasksetum
Og stólbökin skreytt meö^ gullnum kórónum,
«n voru farin ab láta á sjá íyrir elli sakir.
Eg horfði undrandi á þenna gamla húsbún-
aS og flugu mér í hug ýmsar kynjasögur,
sem eg hafSi heyrt um þessar fornu Feneýj^-
ballir, þar sem gólfin í sumum sölunum voru
þannig gerð, aS þau gátu opnast á vissum
stöSum og varpaö þeim, sem óvart sté þar
á, ofan í einhverja dýflissuna eSa þá beint í
sjóinn. Á þann hátt sáu hinir gömlu Feneyja-
aðalsmenn á miSöldunum íyrir óvinum sín-
um.
Hver mátti vita, nema a8 í þessum sama
skrautsal hefSu slíkir viSburðir gerst fyr á
tímum, þegar menn voru lítt vandir aS meS-
xilum til aS yfirstíga óvini sína.-
í báSum endum hms mikla sals brann eldur
á arni og voru gluggar og veggir skreyttir
herklæSum og skjaldarmerkjum auk málverk-
anna.
„HvaSa höll er þetta?" spurrii eg, þegar
«g haföi litast um og undrast þessa fornu
fegurS og rkilæti.
„ÞaS er höll Cusani-Viconti — Andrés Vi-
•contí var lýðstjóri á fyrri hluta sextándu ald-
ar," svaraði félagi minn.
„Er þetta aöseturssta'öur ungfrúarinnar?"
„Ekki  nema um  stundarsakir,  en  annars
William le Queux: LeynifélagiS.
181
mun hún sjálf leysa úr öllum þessum spurn-
iiígum," svaraöi  hann og hringdi bjöllunni.
Jafnskjótt kom til okkar bláklæddur þJQnn
á hvítum silkisokkum og mælti ofurstinn viö
hann á ítölsku:
„Undir eins og ungfrúin kemur, þá skuluö
þér segja henni, aö eg sé hér fyrir."
„Svo skal vera, herra ofursti," svaraö?
þjónninn, og hneygöi sig djúpt og gekk aít-
ur á bak út um salsdyrnar og lokaði þeim
á eftir sér.
Mordacq settist út viö einn gluggann og
benti mér ao fá mér sæti. AS svo búnu hóf'
hann máls og sagSi:
„Eg held þaS væri mátulegt, að vfö töluS-
um dálítiíS saman i bróöerni, læknir gó'Sur
— ef þér viljiö trúa mér til þess aí5 eg sé
svarinn óvihur ýSar," bætti hann viS bros-
andi.
„Þér erívS búinn aS fuIlyríSa þatS einú
sinni áSur," svaraSi eg, „og eg er nú reiðu-
búinn aö hlusta á þaö. sem þér hafiö aíS segja
mér."
„Jæja — það er nu ekki séiiega mikio,"
sagSi hann, „en svo er mál með vexti___"
í þessum svifum opnuöust salsdyrnar aft-
ur qg trítlaði inn um þær hávaxin og svart-
hærö unglingsstúlka á Ijósbláum kjól. Hún
var fráleitt meira en seytján ára og hafSi
brugöiíí svörtu silkibandi um háriS. Andlits-
i&a   ¦
drættirair vora fríSir og reglulegir og svíp-
urinn einkar glarilegur og var auSséö, áS
glens og kátína va henni eSliIeg.
„Halló, Mordacq ofursti! Eg vissi ekki, aS
þér voruS kominn aftur!" kallaSi hún.á gðt5ff
ensku. SendiboSinn Herufeld er niSri og bíö-
ur þess aS fá aS tala viS ySur. Eg gekk hjá
honum, þegar eg fór um anddyriS, en-nú
ætla eg^aS hringja bjöllunni," og þaS gerðí
hún samstundis. Því næst leit hún upp liálf-
feimnislega og gaf mér hornauga.
„Þetta er Vesey læknir frá Lundúnum,"1
sagSi ofurstinn og benti á mig, „og þetta ex
— humm — ungfrú Monika"
Eg stóS úpp og hneygSi trixg, en nú kom
þjónninn inn og spurSi:
„VofuS þér aS hringja, ySar hátign?"
„Hátign! Ekki nema þaS þó!" hugsaSi eg
meS sjálfum mér. Hver gat nú þess „hátígn"
veriS' ?
„Já," svaraSi hún. LátiS þér Hemfeld sendi-
boSa koma hérna upp til okkar.
fíkömmu síSar kom inii knálegur maSur,
dökkeyg^ur og hermannlegur á velli í skinn-
bryddum ferSafötum og fékk ofurstanum
bréf meS ávörtu innsigli fyrir.
„HvaS hafiS þér veriS hér lengi, Hernfeld
kapteinn?" spurSi ofurstinn á ítölsku.
„EitthvaS um tíu mínútur," svaraSi hann.
„Hans hátign mælti svo fyrir, a'S eg skyldí
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4