Vísir - 11.06.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 11.06.1918, Blaðsíða 4
' VíSíR Ef þér hafið hola tönn, þá skuluð þér brúka p I o m b i n og dentin frá Sören Kampmann. Sími 686. lótorbátar éskabt til saltflntninga til Norðurlands. Lysthafendur gefi sig fram 1 dag liiá H.f. Carl Höepfner Sími 21. Kanpamann og kaupakonn vantar á gott heimili í Borgarfirði Upplýsingar h]á Sig. Halldórssyni Þingholtsstrœti 7 (uppi). Sjóvátryggingar og stríðsvátryggingan á skipum, farmi og mönnum, hjáj Fjerde Söíorsikringsselsknb. — Sími 334 — 'Afmæli í dag. Bjarni Guðmundsson stud. art. Afmæli á morgun. Elin Sveinsson biskupsekkja. Guðmundur Jónsson skipstj. Jón Magnússon skipstjóri, Einar GuSmundsson Vg. 53 B. Stefanie Hjaltested húsfrú, Þórunn Jónsdóttir ekkjufrú, Pétur Jónsson pr. Kálfafeltsstað, Brynjólfur Jónsson pr. Ólafsv. staddur hér í bænum ásamt konu sinni. Knattspyrnukappleiknum milli „Framu og „Reykjavikur“ var frestað í gærkveldi vegna íll- viðris og verður hann háður i kvöld ef veður verður þá skárra. / Seglskipið „Rutby“ kom hingað í gærkveldi með saltfarm til „Kol og Salt“. Jarðarför Bjarna Þórðarsonar frá Reyk- hólum fór fram i dag. Af Grulltossí hefir pað frést, að útflutnings- 3eyfi heíir verið veitt á um 500 smál. af vörum í hann og mun nú vera byrjað að ferma hann. Af kafbátahernaðinum við Ameríkustrendur hafa kom- 38 þær fregnir í simskeytum til Mnaskipafélagsins, að sökt hafi •verið þar 14 skipum síðan kaf- Mtarnir komu þangað vestur. Guðmundnr Jónsson kaupmaður frá Fáskrúðsfirði er Kolaskip kom til landsverslunarinnar gær. Það er stórt barkskip sem ber fullar 1500 smálestir. Dánarfregn. Guðrút: Þórðardóttir kona Lár- usar Pálssonar læknis andaðist að heimili sínu hér íbænum í síðustu- viku. Jarðarför hennar fer fram á fimtudaginn. Kartöflur eru ódýrastar í versluninnni Yegamót. Prjóuatnskur og Yaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) heyptar hæsta verði. ¥ÍTRYCtöíNGAR B runatry ggingar, sæ- og stríðsvátryggingar. A. V. T u 1 i n i u s. Bókhlöðustíg 8. — Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10-n og 12-2. Stýrimaður á einu af Eim- skipafélagsskipunum óskar eftir 2 —3ja herbergja íbúð frá 1. okt. I heimili éru hjónin ásamt ung- barni. A.v.á. [122 2—3 herbergi með eldhúsi óskast nú þegar. Uppl. Lauga- veg. 70 [123 íbúð vantar mig frá 1. okt. eða nú þegar, 1—2 herbergi með geymslu og aðgang að eldhúsi; má líka vera neil hæð. Einar Kr. Guðmundsson, Hólavelli. [121 Tapast hehr langsjal úr is- iensku bandi, með útprjóni og með mórauðum og hvítum rönd- um. Einnandi skili því á Klappar- stíg 20 gegn góðum fundarlaun- um. [147 Stór lykill hefir tapast á Laugaveginum. Skilist á Klapp- arstíg 1A. [127 Karlmannsúr tapaðist fyrir Skilvís finnandi skili íversl. Ásg. G.Gunnlaugsson&Co Austurstræti 1. [125 helgina. Litið silfur-kapsel með heíir tapast. A.v.á. festi [144 Fuudnir hanskar á Nýlendu- götu 16 niðri. [129 Peningabudda hefir Skilist á Suðurgötu 12. tapast. [126 Peningabudda hefir tapast. Skilist á vinnust. Ó1 Magnúss. Templarasundi 3 gegn fundarl. [128 Jón Jóhannsson, formaður frá Snæfellsnesi óskast til víðtals í Bergstaðastr. 39. [145 FélagsprentsœiSjan. KAUPSKAP0R Hin góðkunna skósverta fæst nú aftur á Laugaveg 39 B. [67 Tóma IbCHSÍnbrúsa og smurningsolínforúsa kaupir 0. Eilingsen. Karlmannshjól í ágætu standi er til sölu, Uppl. í Brunastöð- inni. (101 Pranskt sjal til sölu, Lauga- veg 68, efstu hæð. [119 Gott hljómfagurt orgel-har- monium er til sölu á Lindar- götu 32. [139 Divanar fást í Mjóstræti 10. [148 Lítið krakkarúm til sölu á Grettisgötu 50. [136 Hús til sölu; laust til íbúðar 1. okt. A.v.á. [134 Til sölu svört peysufalakápa með tækifærisverði. A.v.á. [135 Stunguskóflur 2, óskast keypt>- ar. Afgr. Vísar á. [133 Prjónavól óskast til Uppl. Framnesveg 30. kaups. [132 Trérugga til sölu Rauðaráar- stíg 7. Verð 10 krónur. [131 Nýr sumarfrakki úr góðu efni of lítill á eigandann, er til sölu hjá Reinh. Andersen klæðskera. Laugaveg 2. [130 VINNÁ Kaupkona óskast austur í Rangárvallasýslu þarf að kunna að slá. Gott kaup í boði, Uppl. Bergstaðastræti 30 B. [114 Hreinsaðir eru prímushausar og mótorlampahausar; fljótt og vel af hendi leyst, hvergi eins ódýrt, í Iðnaðarmannahúsinu uppi. [87 Stúlka óskast strax. Bergstaðastr. 64. UppL- [146 1—2 stúlur óskast til fiskvinnu á Bakkafirði og verða að fara með „Sterling“. Hátt kaup. Uppl. á Lindargötu 36 niðri. ]142 ! Drengur 11—14 ára óskast tií að sitja hjá norður í Hrútafirðí Uppl. gefur Krismundur Ólafs- son, Þingholtsstræti 7 uppi. [143 Kaupakoa óskast í sveit. Þarf að kunna að slá, uppl. Lauga- veg 44 á þriðju hæð, gengið upp í austurendann. [140 Röskur áreiðanlegur drengur óskast lengri eða skemri tíma. Hátt kaup. Uppl. í síma 646.[141 Drengur 15—16 ára eftir atvinnu. A.v.á. óskar [137 Góð stúlka óskast til innan- húsverka. A.v.á. [138

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.