Vísir - 13.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1918, Blaðsíða 1
Riiatjóti og eigendi .JAKOB mOllkr SÍMI 117 Afgreiðsla 1 AÐ USTRÆTl 14 SIMI 400 8. árg. Fimtadagiim 13. Jání 1918 159 tbl. GAMLA BIO T_)r. Mors. Skemtil. og afarspennandi sjónl. í 3 þáttum tekinn af 3>nniíx liiolilm (öyldendal) og leikinn af égætum d ö n s k u m leikurum. Aðalhlutv., Dr. Mors, leikur Hr. Poul Eeumert. Kanpamann vantar á gott heimili í Borgar- firði. Uppl. hjá Sig. Halldórs- syni, Þingholtsstræti 7 uppi. F TJ. 3ML Jarðræktarvinna í kvöld kl 8J/2 Fjölmenniö! Kærar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall Bjarna Þárðarsonar frá Reykhólum frá konu hans, börnnm og tengðabörnum. o 1 Miklar birgðir af ágætum, feitum, „iögruðum11 og hreinsuð- um o s t u m Goudaostur, Baeksteiner- og Mysuostur verða seldir ódýrt í V,, J/2 og J/4 ostum elnnig i smeerri sölu í kjötbúðinni á Laugavegi 20 B. Bduard. Milner. NÝJA bio Sknggi íortíðarirmar eða; Ást Yvonne. Sjónleikur í 3 þáttum, tekin á kvikmynd af Nord. Films Co. Aðalhlutverkið leikur Else Frölich. Hvers er krafist af góðri kvikmynd? Að hún sé áhi'ifamikil, fögur, einkennileg, efnisrik, hrífandi og vel leikin. Öll þau skilyrði uppfyllir þessi mynd. Bragðbesta vindilinn fáið þér , hjá | S. Kímpmsnn Sími 686. (lsicnsk aimanök i kaupbaii). Matsveinn óskast á skip, sem fer til útlanda næstu daga. Hátt kaup í boði. (y. Kr, Öuðmunds^öii & Co. Hafnarstræti 17. Þeir sem liala keypt vandaðasta og besta hjól- hesta, hafa keypt M í Bankastræti 12. Að eins örfá stykki eftir. are>u.. ixroirörjösrö. Ijítið Ixti© á góðum stað í bænum óskast keypt nú þegar. Rífleg peninga- útborgun. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 17. þ. m. merkt „Hús“. imskeyti írá fréttaritara „Visls“. , Khöfn, 12. júní siðd. Frá Paris er símað, að bandamenn liaíi gert sigursæl gagn- áhlaup hjá lludes-Court og Maur og sótt fram um 2 kilóm. fyrir austau Mery og tekið .1300 fanga. Þjóðverjar sækja enn fast fram i Matzdalnum. Borgarstjórnin í París er að nndirbúa varnarráðstafanir Frá Islandsmálaneíud danska rikisþingsins hefir það fréttst, að hún muni öll mæla með því að menn verði sendir tii íslands til samninga. Kaupið eigi veiðar 'æri án þess að spyrja um verð h.já 9 A 11 s_,k o n a r v ö r u r til vé 1 abáta og seglskípa I. S. I. Knattspyrnumót íslands: Afar spennancli ! I kvöld UL 9 keppa „Eviknr" og „Víkingnr“. Fjölnien.niö í'*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.