Vísir - 15.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 15.06.1918, Blaðsíða 1
Rviatjóri og oigantís /AKOB MÖLLBft SÍMi 117 VISIB Afgreiðsla 1 AÐ VLSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Langardaginn 15. júní 1918 161 tbl. GAMLA BIO Pabbadrengnr. Sprenghlægilegur gaman- leikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Alice JEIo vvell, skemtilegasta kvikmynda- leikkona Yeeturheims, sem glimumeistari. Fram úr hóíi skemtii. mynd. íþróttafél. Rvíknr. kemur út á morgun. Drengir, sem vilja selja blaðið, kopai á morgun kl. 9 — 12 árd. í lands- símahúsið við Klapparstig (móti Völundi). Tómar steinolíutunnur kaupir Clir. Berndsen, Skólavörðustíg 15 C. 17. júní verða rakarastofuruar að eins opnar frá kl. 8—12 f. h. Þelr sem hafa keypt vandaðasta og hesta lijól- hesta, hafa keypt þá í Bankastræti 12. Að eins ðrfá stykki eftir. Jón Noröíjörö. NÝJÁ BIO ■ Sknggi íortíöarinnar eða; Ást Yvonne. Þessí ljómandi mynd verðnr sýnd síðasta sinn i kvöld. Notið nú síðasta tækifærið. 19. júni. I>eir sem óska eftir að fá veitingaleyfi á íþróttavellinum 19. júní snúi sér til Karolinu Ilendrilit-iflíMtvLV, Vestur- götu 29, fyrir næsta mánudagskvöld. Dilkakjöt saltað i heilnm tnnnnm og smásöln. Verslunin V O UXT, Símskeyti trá fréttaritara „Vísis“. Khöfn, ódagsett. Keisarasinnum i Rússlandi eykst fylgi og láta þeir nú allmikið til sín taka. Borgarstjórinn í Slieffield á Englandi hefir verið hneptnr i varðhald og ákærður fyrir það að hafa gefið Þjöðverjum npplýsingar. Frakkar tilkynna, að i vinstra sóknararmi frá Montdidier að Oise hafi engin breyting orðið. Þjóðverjar hafa íarið yfir Matz-ána og eru komnir að Croix Ricards-hæðum fyrir aust- an Oise. Frakkar hafa hörfað undan hjá Bailly og Namp- celline. Sunnan við Aisne hafa Þjóðverjar sótt fram vestan Við Dommiers og Cutry. Anstnrrikismenn hafa mist vígskip (dreadnought), sem skotið var tundnrskeyti. Khöfn 14. júní árd. Þjóðverjar tilkynna, að þeir liafi handtekið 1500 menn fyrir norðau Corey og Savieres. Viðbúnaði i París til þess að flytja í burtú borgarlýð, söfn og fjársjóði. er nú lokið. Khöfn 14. júní árd. Ihaldsmenn í danska rikisþínginu krefjast þess, að samn- ingunum við íslendinga verði frestað þangað til stríðinu er lokið. Likur eru til þess að þeir verði í minnihlnta með þá kröfu. Khöfp 14. júní, síðd. Sagt er að skípaðir muni verða í sendineíndina sem til tslands á að fara þeir Hage verslunarmálaráðherra fyrir stjórnarinnar hönd, Borgbjerg af hálfn jafnaðarmanna, I. C. Christensen fyrv. forsætisráðherra af liálfu vinstrimanna og Arup professor úr stjórnarflokknum, auk tveggja skrifara. — Tillagan verður rædd í fyrramálið. Frá Berlín er simað að Frakkar geri áhlaup á norður- hlnta vígstöðvanna suövestur af Noyon. Frá París er símað, að álitið sé að sókn Þjóðverja sé stöðvuð. Vopnahlé hefir verið samið milli Ukraine og Rússa. Ut- anríkisráðherrann i Ukraine krefst þess að Krimskaginn verði lagður undir Ukraine. Knattspyrnumót íslands: I kvöld kl. 9 keppa „Víkingsr“ og „Fram '. Afar spennaxxdl ! Fjölmennia !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.