Vísir - 19.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 19.06.1918, Blaðsíða 1
Riistjóri'og eigandi JAEOB UÖfcLBB SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆT1 14 SIMI 400 VISIR 8. árg. Miðvikudaginn 19. Júní 1918 165 tbl. Aðgöngumiðar að aðalfundi Eimskipafélags Islands ern afhentir í Bárnhnsinu kl. 1—5 í dag. GAMLA B10 Ballet- dansmærin. (Thanhouser-Film). Áhrifamikill, efnisgóður og vel leikinn sjónleikur) í 3 þáttum. Cliapliii eem afbrýðissamur eiginmaður. Hór með tilkynnist vinum og vandamönnum, að bróðir okkar elskulegur, Jón Hafliðason steinsmiður, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 42, að kvöldi þess 18. þ. m. Jarðarför hans verður auglýst síðar. Reykjavík, 19. júní 1918. Ólöf Hafliðadóttir. Hafliði Hafliðason. Agœtar kartöflur fást ódýrast hjá Nic. Bjarnasoo. NÝJA BÍO Prinsessan. Sjónleikur í 8 þáttum um ástir ungrar konungsdóttur. Aðalhlutverkin leika: Nicolai Johansen, frú Fritz Petersen, Aage Hertel. A tvinna. Nokkrir duglegir hásetar geta fengið atvinnu við slldveiðar í sumar. Hátt kaup! v Rósenkranz ívarsson Spítslastíg 9. Archimedes utanborðsmótora, 2 og 5 hestafla, heti eg fyrirliggjandi hér á staðnum og sel þá með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Mótortegund þessi hefir 2 kólfhylki (cylindra), magnetkveikju og gengur fyrir bensíni. Hefir orð fyrir að vera besta tegund, sem enn þekkist af utanborðsmótorum. Gr. Eiríls ss, Reykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Archimedes landmótora, sænska að efni, smíði og gæðum, stærðirnar 1 og 3 hestafla, heti ®g fyrirliggjaudi hér á staðnum og sel þá með verksmiðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. Véiar þessar hafa 2 kólfhylki (cy- lindra), magnetkveikju og ganga jafnt fyrir bensíni sem steinolíu. Eru sérlega hentugir til reksturs smærri rafmagnsstöðva svo og alls konar véla. C3r. Eiríls.@s, Reykjavík. — Einkasali fyrir ísland. Símskeyti frá íréttaritara Vísis. Khöfn 17. júní síðd. Frá Róm er símað, að ítalir haldi Asiagostöðvunum hati náð aftur fjallavígjunum, hrundið áhlaupum Austurríkismanna á hægri bakka Piavefljótsins og tekið 3000 fanga. Khöfn, 18. júní. Frá Wien er símað að viðureign- in á ítölsku vígstöðvunum fari al- staðar harðnandi. ítalir hafa gert grimmustu gagnáhlaup og tekið 4000 fanga. Frá Berlín er símað, að búist sé við því, að samsteypustjórn verði mynduð í Frakklandi og að í henni verði þeir Clemenceau, Briand og Barthou. Verslunarsamningar Svía og Bandamanna hafa verið imdir-. skrifaðir. Radoslavov forsætisráðherra Búlgaríu hefir beðið um lausn fyr- ir ráðuneytið. Khöfn 18. júní síðd. Til þess að leiðrétta misskiln ing, sem komið heflr fram í Dan- mörku og Svíþjóð, thefir Reut- ers fréttastofa verið látin til- kynna það, að Danir og Svíar eigi að fá alla íslenska ull sem þeir þegar hafa keypt. Frá Róm er símað, að þýðing- armiklar orustur séu háðar fyrir suunan Montello meðfram Pi&ve. Alis konar vörurtil vélabáta og seglskipa Kaupið eigi veiðarfæri án þem að spyrja um verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.