Vísir - 21.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 21.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjftn'og eigandi JASOB BáðtMSR SÍMl 117 Afgreiðsla 1 AÐ A.LS'TRÆTI 14 SIMI 400 VISIR 8. árg. Föstudaginn 21. júní 1918 167 tbl. GAMLA BIO Ballet- dansmærin. (Thanhouser-Film). Áhrifamikill, efnisgóður og yel leikinn sjónleikur) í 3 þáttum. sem afbrýðissamur eiginmaður. A tvinna. Nokkrir duglegir hásetar geta fengið atvinnu við sildveiðar I sumar. Hátt kaup! Rósenkranz ívarsson. Spítalastíg 9. Heima frá 4—6 og 7—9 e. m. Efnarannsóknastofan er nú opin á yirkum dögum kl. 1—4, eins og að undanförnu. G sli Gnðmtmdsson. NÝJA BÍO Prinsessan. Sjónleikur í 3 þáttum um ástir ungrar konungsdóttur. Aðalhlutverkin leika: Nicolai Johansen, frú Fritz Petersen, Aage Hertel. H. Benediktsson oyli javíK Sími 8, tvær línur. Símnefni Geysir. -— 284 heima. Pósthólf 27. hefir í heildsölu: Danskt rúgmjöl, Maísmjöl, Hrísgrjón. Margar tegundir af hinu þjóðfræga Sírius-Chocolade. Ágætis Tð, Sultutau, Þurger. Vindla, danska og hollenska, margar góðar teg. Ýmsar járn- og smávörur o. m. fl. Jarðarför dóttur okkar Jókönnu sálugu fer fram laugar- daginn 22. þ. m. Húskveðja kl. II1/,. Lucinda og Grisli ísleifsson. Hér með tilkynnist, að jarðarför móður okkar, Arnbjarg- ar Jónsdóttur, fer fram laugardaginn 22. þ, m. og hefst með húskveðju kl. ll1/,, á Grettisgötu 19 B. Gí-unnfríður Bögnvaldsdóttir. Guðjón Rögnvaldsson. 2 duglegir trósmiðir geta fengið atvinnu við smíðar í Stálfjalli. Nánar hjá Ó. Benjaminssyni (Hús Nathan & Olsen). Síldarsöltun. Til siídarvinnu nú í sumar hjá Hf. „Kveldúlfi" á Hjalteyri, veröa ónn nokkrar stúlkur ráðnar. Upp- lýsingar daglega frá kl. 3-6 á skriísto.u vorri. Hlutafélagið „Eveldúlfnr". Kanpmannafélag Reykjavikur heldur fund í kvöld kl. 8 í Bárubúð uppi Áríðandi að allir mæti. STJÓRNIN. Bímskeyti irá fréttaritara „Visis“. Khöfn 20. júní, síðd. Þjóðverjar hafa gert árangurslaus áhlaup hjá Reims. Kartöflur eru algerlega þrotnar í Vínarborg. Verkamenn í borginni kreíjast þess, að friður verði saminu svo fijótt sem unt er. Borgarstjórinn heflr iýst þvi yfir, að hann geti enga ábyrgð borið á þvi, að unt verði að halda þar nppi lög- um og reglu og ásakar Þjóðverja þunglega fyrir að þeir séu að koma sér urnlan því að uppfylla skyldur sínar gagnvart handamönnum sínum. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá ^ $ tóV' Alls konar vörnrtil & vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.