Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1918, Blaðsíða 2
Yiláí* FAXI fer til Siglufjarðar í dag kL 5 siðd. Nokkrir menn geta fengið far, (Liggur við hafuarbakkann). Uppl. hjá skipstjóranum. larpskjóttur reiðhostur i óskilum á Lögbergi; klipt ,V/ á síðuua. Nokkrir duglegir menn geta fengið atvinnn við síldveiði á stórum mótorbát sem stunda á síldveiði í sumar, við Norður- eða Vesturland. Upplýsingar á Vesturg. 38, kl. 12—2:, til 28. þ. ra Ágætar kartöflur í heilum pokum og smásölu i versl. VON. áður en seudinefndin kemur Allar stærðir fást hjá lEgillJacobsen in iooo kr. (í staö 500- áöur) og á- góöaþóknun útgerbarstjora 5000 kr. (í stati 2000). En sú tillaga var feld meö jöfnum atkvæöum. A-liSur tillögu þeirra P. A. Ól- afssonar var feldur og vont greidd 11679 atkv. meö, en 8099 á móti: en til þess a‘8 hún yröi samþykt þurfti 2/z greiddra atkvæöa. B-liður sömu tillögu vaf aftur á móti samþyktur meö 17650 atkv. gegn 1976. Þessar atkvæöagreiíSsÞ ur voru báöar skriflegar. Frá stjórninni kom tillaga unn breytingu á 7. gr. laganna á ])á leiö aö burtu skyldi felt þaö ákvæöi greiharinnar, að til þess aö félags- fundir séu lögmætir, veröi að hafa veriöi afhentir aðgöhgumiöar að fundi fyrir aö minsta kosti 33% af öllu atkvæðisbæru blutafé félags- ins og yröu fundir þá lögmætir, livort sem margir eða fáir sækja, ef þeir eru löglega boðaðir. Urðu all-miklar umræður um þessa tillögu og misskildu han* margir og héldu að í henni feldist að lagabreytingar mætti gera á svo fámennum fundtun, sem annars væru ekki lögmætir. En stjórnin vakti athyg'li á því, að ákvæði 15. gr. um lagabreytingar ættu að standa óbreyttar. Tillagan var þó aö lokum feld; með henni voru greidd 12226 atkv., en á móti: 7161. Til minnis. Baðhúsið: Mvd. og ld. »1. 8—8. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—8 Bæjarfógstankrifstofan: kl. 1—B Bæjargjaldkeraskrifst. ki 10—12ogl—6 Húsaloignnefnd: þriðjnd., fiistnd. kl 6 sd. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Álm. s&mk. snnnnd. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md. kl. 6—8. Landakotsspit. Heimsóbnart kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbókasafn Utl. 1—3. L&ndBsjóöur, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttfirngripasafn snnnnd. l*/«—BVi* Pósthúsið 10—6, helgil. 10—11. Samábyrgðin 1—6. Stjórnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsóknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, snnnnd. 12’/,—l* 1/,. Aðaliundnr Eimskipafélagsins. Fundurinn var settur kl. 12 á há- degi í gær í Iðnaðarmannahúsinu af varaformanni fjelagsstjórnar- inríár, Halldóri Daníelssyni yfir- dómara, í sjúkdómsforföllum for- mannsins, Sveins Björnssonar yf- irdómslögntanns. Fundarstjóri var kosinn með lófataki Eggert Briem yfirdómari • en hann kvaddi til fundarskrifara Gísla Sveinsson alþingismann. Fundarstjóri lagbi fram 13 blöð, sem fundurinn hafði verið auglýst- ur í, hér og vestan hafs, og lýsti hann löglega boðaðan. Þá las hann upp skýrslu ritara stjórnarinnar nm afhenta aðgöngumiða og at- :kvæðaseðla til funadrins, sem voru fyrir hlutafé alls kr. 595,825.00, en atkvæðisbært hlutafé félagsins er talið kr. 1,676,376.53 og lýsti fundarstjóri fundinn lögmætan samkvæmt 7. gr. 'félagslaganná. Þá las fundarstjóri upp sím- skeyti frá Vestur-íslendingum, þar : sem þeim Ben. Sveinssyni ogMagn- úsi Sigurðssyni hankastjórum var falið að fara meö uinboð Vestur- íslendinga á íundinum og var sam- þykt að þeir skyldu hafa 500 atkv. livor. t Skilagrein stjórnarinnar. Var þvi næst gengið til dag- skrár og skýrði varaform. félags- stjórnarinnar frá hag fél. og fram- kvæmdum á liðnu starfsári, sam- kvæmt 1. lið dagskrárinnar, lagði fram skýrslu stjórnarinnar þar a‘o lútandi og fór yfir helstu atriði hennar. Þá tók til máls Eggert Claessen yfirdómslögm., gjaldkeri stjórnar- innar, lagöi fram reikninga félags- ins Og fór um þá nokkrum orðum. B. H. Bjarnason gerði nokkrar athugasemdir viö reikninginn, mælti á móti hækkun flutnings- gjáldanna og bar frarn tillögu um að skora á stjórnina 1) að fella niður það 22 króna gjald á smál. hverri, sem lagt var á flutnings- gjöldin 10. okt. s. 1. fyrir ófriðar- vátryggingu skipanna, og 2) að hækka ekki flutningsgjöldin frá þvi sem nú er, nema hrýna nauð- syn beri til. Gegn tillögu ]>essari töluðu Egg- •ert Claessen, Hjaltí Jónsson, séra, MagnúS Bjarnarson og Jón Þor- láksson og var tillagan síðan feld með öllum þorra atkvæða fundar- manna gegn 1, og reikningar fé- lagsins samþyktir í einu hljóði, Skifting ársarðsins. Þá lcom til umræöutillagastjóm- arinnar um skiftingu ársarðsins. Framsögumaður að þessum lið. var ritari stjórnarinnar, Jón Þor- láksson, og gerði hann grein fyrir tillögunni t einstökum atriðum. Breytingartillögu við 5. og 7. lið tillögunnar flutti B. H. Bjarnason: 1) um hækkun á ágóðaþóknun til útgerðarstjóra og 2) um að 10 þúsi krónur yrðu gefnar til björgunar- skips í stað radíumsjóðs. — Fyrri tillagan kom ekki til atkvæða, vegna þess að hún fór í hága við lög félagsins, en síðari tillagan var feld með öllum ])orra atkvæða gegn 14, en tillögur stjórnarinnar allar samþyktar óhreyttur og því nær í einu hljóöi. Tillögur um lagabreytingar. Þriðji liður á dagskránm var til- lögur um lagahreytingar, Höfðu .tvær slíkar tillögur veriö lagðar fyrir fundinn og þeirra verið getið á fundarboðinu, ' Var önnur tillagan frá þeim P,- A. Ólafssyni, Ragnari Ólafssyni og Pétri Péturssyni við 22. gr. lag- anna í tveitn liðum, um að a) laun stjórnarmanna og b) ágóða])óknun framkvæmdarstjóra skuli ekki á- kveöin í lögum félagsins, heldur af aðalfundi í hvert sinn. Um tillögu þessa tóku til máls P. A. Ó., Ilalldór Daníelsson) Magnús Bjarnarson, Þón Þorláks- son, séra S. Stefánsson, E. Claes- sen, R. Ólafsson, Sigurjón Jóns- son, Hallgr. Benediktsson, Sig Jónsson, Ottó iulinius, Ben. Sveinsson og Magnús Sigurðsson. Sigurjón Jónsson ílutti breyting- artill. við þessa till. á þá leið, að lann stjórnarmanna skyldu ákveð- St j ornarkosning. Vrar nú gengið til kosningar á 4 mönntjm í stjórn félagsins í stað þeirra t Árna Eggertssonar, EggertsCla- essen, Halldórs Daníelssoaar og Jóns; Þorlákssonar. Bar fyrst að tilnefna 6 menn hér- lenda og síban að kjósa þrjá þeirra í stað þeirra [u'iggja manna hér- Uijdra.sem úr stjórn áttu að ganga^ Flest atkvæði viö tiþiefninguna hlutu: Eggert Claessen 13988 Jón Þorláksson ............ 1343° Halldór Daníelsson ........ 11246 P. A. Ólafsson ............. 8464 Olgeir Friðgeirsson 5969 Ólafur Johnson ............. 4683 og næstir þeini: Hallgr. Benedikts - son 3625, Jón, Brynjólfsson 2645* Magnús Einarson 2262 og Garöar Gíslason 2220. En kosningu hlutu að lokum: Eggert Claessen .. 16268 atkv- Jón Þorláksson . 12594 — HalUlór Danielsson 8447 — (allir endurkosnir). P. A. Ólafsson hlaut 8216 atkv., Ól. Johnson 43^4 og Olgeir Friðgeirsson 2214- Af hálfu Vestur-íslendinga voru engir menn tilnefndir, en sámþykt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.