Vísir - 25.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1918, Blaðsíða 1
Rilatjóri og ciganói JáKOB B.ÍÖLLSE SÍSfll 117 Afgreiðsla i AÐ 4LSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. Þrlðjudaginn 25. júní 1918 171. tbl. GAMLA BIO Leiiar ástarmnnar. Stórfengleg og efnismibil mynd í 4 þáttum. Einstök í sinni röð. Tekin hjá Gaumont-félag- inu í Paris og leikin af frægum frakkneskum leikur- um, og allur útbúnaður myndarinnar vandaður. -— Nokkra góða háseta helst vana síldarveiði, vantar til ísafjarðar. Einnig £2 göða matsveina, Þurfa að fara hóðan seint í þesseri viku. Uppl. gefur Gru.ðl. Iljörleifssoio, Bræðraborgarstíg 4, heima 6—8 síðd. Nýkomið með Borg: Ljáblööin þjóöfrægu. Gluggagleriö og Veiöiáhöldin sárþráöu. verslnn B. H. Bjarnason. NÝJA BÍO Sonur. Sjónl. í 8 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Um útbúnað á leiksviði hefir séð Augnst Blom. Aðalhlutverkið leikur Betty Nansen. Gruðm. Friðjónsson flytur n ý 11 erindi í kvöld i Iðnaðarmannahúsinu; byrjar kl. 8y2. „Lögeggjan til æskunnar, frá þeim sem standa á sjónarhól söguþebkingar og lífsreynslu“. Yíðförult efni og margþætt. Þetta verður í síðasta smn, sem þessi ræðumaður talar hér í bænum. Aðgöngu,miðar fást í bókaverslun ísafoldar og við inn- ganginn. Tölumerkt sæti 75 aura. standandi rúm 50 aura. Atvinna. 2 duglegar stúlkur, sem vanar eru fisbaðgerð, geta fengið at- vinnu að Langanesi i sumar. Semjið sem fyrst við Garðar Stefánsson, Yeltusundi 1. Heima kl. 4—5. Skipsferð austur nú eftir fáa daga. Hátt kaup! Hátt kaup ! Hér með tilkynnist að jarðarför föður okkar sál., Guðm. Jónssonar, fer fram frá þjóðkirkjunni og hefst með hús- kveðju frá heimili hans, Bræðraborgarstíg 21, miðvikud. 26. 1 þ. m. kl. 1 e. h. Synir hins látna. Innilegt þakklæti til allra sem auðsýndu hluttekningu við fráfall konu minnar sál. Yalgerðar G. Þórðardóttur. Sérstak- lega vil eg nefna Sigríði Júníusardóttir, sömul. Kjartann J. Jónsson og félagsmenn mína þar sem eg er aðeins lítill með- limur með. Fyrir mína hönd og barna minna Guðjón Egilsson. Atvinna. Ein dugleg stúlka getur fengið atvinnu við fiskaðgerð á Seyð- isfirði. Semjið við Thorvald Imsland, Yeltusundi 1. Heima frá kl. 11—12‘/2 og 7* 1/,—9. Hátt ls.aup. Hlatt liaup. Nyr LAX fæst nú og framvegis í Matarverslun Tómasar Jönssonar Laugaveg 2. Símskeyti frá fréttaritara „Visls“. Khöfn 24. júní árd. Ráðuneytið í Austurriki liefir sagt af sér. Búist er við ungverskum hersveitum til Piavevigstöðv- auna. Mikil hætta er talin á því, að ítöluin muni takast að umkringja lið Austurríkismanna þar. Khöfn 24. júní síðd. Her Austurrikismanna áferhröðum tlótta fyrir austanPiave. Italir reka fióttann. Algerðu aðflutningsbanni hefir verið komið á í Finn- landi Kaupið eigi veiðar færi án þess að spyrja uin verð hjá Alis konai* vörurtil ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.