Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1918, Blaðsíða 1
8. árg. Fimtudaginn 27, jéai 1918 GAKLA BIO Leiíar ástarimiuar. Stórfengleg og efnismikil mynd í 4 þáttum. Einstök í sinni röð. Tekin hjá Gaumont-fólag- inu í París og leikin af frægum frakkneskum leikur- um, og allur útbúnaður myndarinnar vandaður. — Stærsti Boiinders-mótor, er komið hefir til íslands. i Yélskipið „Alfa“, sem nýkomið er hingað og bygt var i Dan- mörku fyrir ca. 2 árum, er knúið áfram með 160 h. a. 2 cyl. Bolinders hráolíumótor, og mun það vera stærsa Bolinders vél, sem komið hefir til þessa lands. Yerksmiðjan hefir nýlega tekið upp nýja gerð, sem ekki notar vatn, og er vélin, sem hér getur um, af þeirri tegund. Munið ávalt áður en þér festið kaup á mótorum, að kynna yður verð Bolinders mótora og þá yfirburði, sem þeir hafa fram yfir alla aðra mótora. Gr. Eirils ss, Einkasali á íslandi fyrir Bolindersverksm., Stockholm & Kallháll. 173 tbl. NÝJA BÍO "■ Sonur. Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Norðisk Films Co. Um útbúnað á leiksviði hefir séð August Blom. Aðalhlutverkið leikur Betty Nansen. Mb. Sigurður I. fer til Borgarness langardaginn 29. þ. m. kl. 8 að morgni og kemur hingað aftur að kveldi sama dags. KTic. Hjarnsisoii. H. Benediktsson R.©y3sjaví3s, Sími 8, tvær línur. Símnefni öeysir. — 284 heima. Pósthólf 27. hefir í heildsölu: Danskt rógmjöl, Maísmjöl, Hrísgrjón. Margar tegundir af hinu þjóðfræga Sirius-Choeölade. Ágæfcis Te, Sultutau, Þurger. Vindla, danska og hollenska, margar góðar teg. Ýmsar járn- og smávörur o. m. fl. líll fer austuF yfír fjall næstk. föstudag kl, 10 f. h. Far íyrir 3 meno. Simi 485. Tilboð óskast í að þvo serviettur fyrir Rakarastofuna i Hafnarstræti 16, Manilla af öllum stœröum í’ heildsölu og smásölu Sig urjóni Hafnarstrœti 18. Símskeyti frá fréttaritara „Visis“. Khöfu 26. júní árd. Frá Rúmaborg er tilkynt, að ítalir hafi nú hreinsað vestri bakka Piave af Austurríkismönnum, nema hjá Musile. Hafa ítalir handtekið 4000 menn. Austurrikismenn viðurkenna undanhaldið og segja að manntjón ítala muni vera 150,000. Eri Frakkar áætia að Austurríkisnienn hafi mist 200,000 fallinna, særðra og her- tekinna manna, og segja að ítalir liafi nú komist yfir Piave. Ráðherrar Norðurlanda settust á ráðstefnu í Christians- borg í dag. Khöfn 26 júní siðd. Breska stjórnin hefir lagt það til að frestað verði að taka ákvörðun nm heimastjórn Ira. Tillaga er komin fram um það í danska þinginu að skipa nefnd til að rannsaka mál Færeyja-amtmannsins. nú Þegar. Saupið eigi veiðarfæri án |ess að spyrja sœ verð hjá Alls konar vörurtit vélaháta og seglskípa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.