Vísir - 15.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1918, Blaðsíða 2
V iSiK entaskólinn. Stjórnarráðið hefir ákveðið, að Mentaskólinn starfi að vetri með líku fyrirkomulagi og síðastliðinn vetur; þó fellur kensla eigi niður í 5. bekk og byrjar í öllum skólanum á venjulegum tíma (1. októberj. Tekið skal fram, „að komið getur fyrir, að frekari takmörkun verði gerð á skólahaldinu, er á veturinn líður, ef nauðsyn krefur“. Yegna dýrtíðar og annara erfiðleika er öllum nemendum, er þess óska, heimilt að lesa utan skóla að vetri og fá þó leyfi til að ganga undir próf að vori, hver með sínum bekk. Allir nemendur, bæði þeir, sem ætla að lesa utan skóla að vetri og þeir, sem ætla sór að sækja skólann, eru beðnir að tilkynna mér það fyrir 1. september. Mentaskóianum 14. júlí 1918. G. T. Zoéga. Dreng vantar til að bera Vísi nt nm bæinn nn þegar. Tilhoð óskast í feitan reyktan ldX. bér á staðnum. Tilboð merkt „Lax“ leggist inn á afgr. Vísis. Til mÍDLiiia. Baðhúsið: Mvd. og ld. f» 1. 8—8. Borgaratjðraskrifgt.: kl, 10—12 og 1—8. Bæjarfðgotaekrifstofan: kl. 1—S Bæjargjaldkeraskrifst. kl 10—12 og 1—6 Húsaleigunafnd: þriðjnd., föstnd. kl 6 sd. íslandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. eamk. sonnnd, 8 sd, L. F. K. R. Útl. md. kl. 6—8. Landakotsspít. Heimsökncrt. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—8. Landsbðkasafn Útl. 1—3. L&ndssjöðnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8, Náttúrngripasafn sunnnd. l‘/»—21/*- Pösthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—5. Stjörnarráðsskrifstofnrnar 10—4. Vifilsstaðahælið: Heimsöknir 12—1. Þjóðmenjasafnið, sunnnd. 12‘/*—1‘/*> Alafossverksmiðjan. Alþingi hefir nú veitt heimild til þess, að eigendum Álafoss- verksmiðjunnar (Sigurjóni Péturs- syni kaupmanni o. fl.) verði veitt lán úr landssjóði til endurbóta á verksmiðjunni, alt að 100 þús. kr. Upphæð þessari er ráðgert að verði varið þannig: Tii kaupa á nýjum vólum til ullariðnaðar . . kr. 40000,00 Til kaupa á nýjum vélum til þess að búa til nærföt og sokkaföt . . . . — 15000,00 Til kaupa á vói- um til þorskaneta- gerðar...........— 25000,00 Til ýmsra mann- virkja...........— 20000,00 Uað má telja víst, að þó að þetta þing verði skammað fyrir margt, þá verði iáir til þess, að finna að þessari ráðstöfun þess. 3?að má með réttu telja Jánveit- ingu þessa til nauðsynlegustu bjargráða. Og til mikilla fram- fara mundi það horfa, ef komið yrði upp fullkominni ullarverk- smiðju hér. En aðaleigandi verk- sœiðjunnar er nú orðinn svo þektur að dugnaði og framtaks- semi, að öðrum mun ekki þykja betur treystandi til þess, að verða brautryðjandi i þessu efni. Það er hörmulegt að hugsa til þess, að öll eða því nær öll ull verði fiutt út úr landina fyr- ir hálfvirði, en sv'o inn aftur ullarfatnaður og annar lólegri, sem landsmenn verða að kaupa fyrir geypiverð. Úr því er von- andi að takist að bæta með þessari ráðstöfun, að nokkru leyti að minsta kosti. Og þá er hitt ekki síður mikilsvert, ef komið verður upp fullkominni netaverksmiðju. Vonar Yísir að fyrirtæki þetta blómgist betur en önnur slík, sem styrkir og lán hafa verrð veitt til úr lands- sjóði. og hann veit, að það muni gera það, af því að það er í þeim höndum, sem það er. Vöruvöndun landsverslunarinnar. Einn aðalannmarkinn á versl- unareinokun kefir verið talin sú hætta, sem vöruvönduninni staf- ar af henni. Þegar enga sam- kepni er að óttast, er svo hætt við því, að þeir sem vörurnar útvega, vandi ekki eins valið. Alstaðar þar sem einokun hefir verið, hefir þetta komið í ljós, hvort sem um einstakar vöru- tegundir hefir verið að ræða eða allsherjar einokun, hvort sem einokunarverslunin hefir verið i höndum einstakra manna eða undir opinberri stjórn. Nú hefir verið talað um. að landsstjórnin ætti að taka í sín- ar hendur öll innkaup á „þurft- ar“-vörum. Það er því eðlilegt að menn fari að reyna að gera sér grein fyrir því, hvers konar varningi menn gætu þá átt von á, Og af því að eg þekki eitt dæmi um vöruvöndun lands- verslunarinnar, sem er lærdóms- ríkt um þetta efni, tek eg mér nú penna í hönd. Eg keypti nýlega tvö pund af óbrendu kaffi. Annað pundið var frá iandsversluninni en hitt frá kaupmanni. Eg sá þegar, að landsverslunarkaffið var talsvert meira fyrirferðar og var eg í nokkurri óvissu um, hvort það væri kostamerki. En þegar eg fór að skoða í pokana, sá eg að landsverslunarkaffið var miklu „ógirnilegra á að líta“. Baun- irnar voru margar skorpnar og sumar kolsvartar, En í hinum pokanum sé eg ekki eina ein- ustu skemda baun. Þegar kaffið var brent, þá kom það lika í Ijós, að landsverslunarkaffið létt- ist sem næst */„ meira en hitt. En það furðulega var að það var þó dýrara. Eg fór nú að grenslast eftir því, hvernig á þessu stæði, fór á fund kaupmannsins og spurði hann hverju þetta sætti. Hann tjáði mér þá, að báðar þessar kaffitegundir hefðu verið á boð- stólum hjá heildsölum hér, en heildsöluverðið á þeirri tegund- .■* VlSlR, Aígrciðgln blaée!Es i ASaisttKÍt 14, opúi M bl. 8—8 ú hverjam d«gi, ákriíalofe á s&ma steð. Simi 400 P. 0. Bost 867, Ritatjörin!! tii viötUs M kí. 2—8, Prentamiðjftn & Laagsvfis 4, sírni 188. ÁngSýBÍagKEi vaitt aötteka i L&nöa stjöntnnni «ft» kl, 8 £ fcvöldin. Angiýaingaverí: 50 6ar. hv®* «ss Æúlka i ítærri angl, 5 acra oxfu í BBiáringlýalngn** sesð öhreyttn Ietri Hentug Barnaíeikföng eru Hjólbörur er seljast nú fyrir S.65 og 3.65. iEgillJacobsen inni, sem landsverslunin seldi, nokkru lægra en á hiuni, það væri því lakari tegundar, eins og líka á því sæi. „Lægra verð!“ sagði eg. „Eg varð þó að borga það hærra verði, þar sem eg keypti það!“ — „Já, því trúi eg“, sagði kaupmaður- inn, „Kaupmaðurinn sem þér hafið keypt það hjá, hefir orðið að greiða hærra verð fyrir það heldur en eg fyrir mitt kaffi. Landsverslunin selur kaffið til kaupmanna fyrir sama verð sem eg sel viðskiftavinum minum mitt kaffi í heilum pokum. Hún leggur meira á það. Og hun vill ekki hina tegundina. af því að eftir „meginreglum“ verslun- arinnar yrði sú tegund að vera ennþá dýrari í útsölu til kaup- manna heldur en hún er nú í smásölu hjá þeim kaupmönn- um sem hana hafa. Og ef til vill ætlar hún líka að spara mönnum peninga með þvi að selja ódýrara kaffið“. „Sem er dýrara“, sagði eg. „Og hver verður svo sparnaður- inn, þegar það þar að auki rýrn- ar miklu meira?“, Svona er þá vöruvöndun lands- verslunarinn, þrátt fyrir það, þó að hún hafi þó ekki einkasölu á neinni vörutegund enn. Hvern- ig mundi hún þá verða, ef full- bominni einokun yrði komið á? Bæjarmaður. A5 pjakka með haka. Eg hef nú ekki átt kost á að studera sórstaklega „vinnuvis- indi“, svo það er kannske ekki að marka mig. En eg get ekki orða bundist út af því, hvernig margir beita hakanum við vinnu á Eeykjavíkurgötum. Það eru ekki allir sem finna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.