Vísir - 18.07.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 18.07.1918, Blaðsíða 2
yiðiK VÍSIR. Aigrsiialia bhtiixs í AðaUtrat 14, oprn M kl. 8—8 á, hveriuia itgh Skiifaioíá á eaina stað. Sími 400. P. 0. Box 867, Bitatjörina til viðtaU iri ki. 8—8. Prestsmiíjan 6 Laag«vag 4 simi 138. Auglýaiajpna v*itt œótteka i LaaSt stjörnnasi aftir kl. 8 i kvöldis. Anglýeiagaverl: 50 aur. hver «a dáiks i eteerri aogl, 5 anra orð. i BMáí-xigiýsöiga* aseí ðbrsytta letri. Þingslitin. Þing það, sem nú hefir verið slitið, hefir orðið lengsta þingið, sem háð hefir verið hér á landi, og hefir það setið á rökstólum í 100 daga. — En afrek þess eru ekki eftir því, að sambandssamn- ingunum sleptum, því að lög hafa fá verið afgreidd fráþing- inu og að margra áliti lélega frá þeim mörgum gengið. En um gerðir þess í sambandsmálinu verður ekkert sagt að svo stöddu. í neðri deild voru als haldnir 74 fundir, í efri deild 68 og í sameinuðu þingi 9 : 5. 26 laga- frumvörp voru afgreidd og álíka margar þingsályktunartillögur. Á lokafundum deildanna, sem haldnir voru í gær kl. 1, bar ekkert markvert til tíðinda. For- setar skýrðu frá störfum deild- anna og ráku á eftir þmgmönn- um að skila þingíararkaupsieikn- ingum. í neðri deild kvaddi Pétur Ottesen, þm. Borgfirðinga, sér hljóðs og skýrði frá því að stjórn- in ætti enn ósvarað fyrirspurn, sem hann hefði flutt snemma á þinginu ásamt öðrum þing- manni. Hefði fyrirspurnin verið leyfð í deildinni með öllum at- kvæðum og stjórninni því borið skylda til að svara. Forsætisráðherrann leit fyrst vandlega í kringum sig, til þess að aðgæta, hvort hinir ráðherr- arnir væru ekki viðstaddir, en þegar hann sá að svo var ekki, stóð hann upp og lýsti því yfir, að þetta mál hefði „farið fram hjá sór“. Fyrirspurnin mun hafa verið um sölu á salti og öðrum nauð- synium til útlendra skipa og hefði því atvinnumálaráðheiTann átt að svara henni, enda kvaðst P. O. hafa tilkynt honum, að harni mundi hreyfa málinu á þessum fundi. — En það hefir ef til vill hindrað atvinnumálaráðherrann frá því að vera nærstaddur, að meðan þessu fór fram, var verið að taka myndir af þingmönnun- um í sætum þeirra fyrir dansk- an blaðamann, sem ætiar að sýna þingmönnum þann sóma, að af- mynda þá í dönsku biaði. Fjell svo það mál niður. í sameinuðu þingi var hald- inn fundur fyrir luktum dyrum Dreng vantar nú þegar til að bera út Visi. lafnaFfjarðarbíllinn nr. 8 íœst á/va.lt leigðnr i lengri og skemri ferðir. Afgreiðsla í Litlubúðinni, sími 529. í Hafnarfirði, símar 33 og 36. Berthold ffi. Sæberg. Nokkrar stúlkur ræð eg til síidarverkunar á Dvergasteini í Alftafirði. Hátt Is-aup. Semjið við Emil Rokstad Sími 392. Jarpur hestur, 8 vetra gamall, verður seldur í porti Ásgríms kaupmanns Eyþórssonar í Austurstræti, föstudaginn 19. þ. m. kl. 1. e. h. lisejarfög-etiim i Reykjavik 7LT: júlí. löl@. Júh. Jóhannesson. Veggfóður (Et©t;re©lx.) 130 tegundir af úrvalsfallegu veggfóðri nýkomnar í Myndabúðina, Langavegi 1. Sími 555. Bifreið fer til Þjórsár eöa ÆSgissíau kL 12 7a á morgan. Farseðlar seldir í Breiðablikum. Stéindör Einarsson. Þórður Jónsson trsiðir, sem hefir áður haft verkstæði sitt í Aðalstræti 9 er flnttnr npp á fyrsta loft fyrir ofan Braunsverslun. Simi 341. Siml 341. kl. 5, og þykjast menn vita að þar hafi verið rætt um störf samninganefndanna, en því sem þar gerðist er auðvitað haldið leyndu. Þingslitafundur í sameinuðu þingi var haldinn kl. 11 í dag og fór þar alt fram eins og venja er til. Var þar heldui ekkert hirt um árangurinn af samninga- umleituuum og mun, eins og getið hefir verið til, ekkert verða birt um það fyr en dönsku nefnd- armennimir eru heim komnir, en þá samtímis í báðum löndunuH. Dýrtíðaruppbút embættis og sýslnnarmanna landssjóðs. Síðasta lagafrumvarpið, sem afgreitt var frá þinginu, var um dýrtíðaruppbót embættis- og sýsl- unarmanna landssjóðs, sem fjár- veitinganefnd Ed. bar fram í þinglokin í stað launabótafrum- varpsins, sem samþykt hafði ver- ið í Nd. Aðalbreytingarnar, sem með því eru gerðat á gildandi Iög- um, eru fólgnar í 2. gr. frum- varpsins, sem er svo hljóðandi: „Dýrtiðaruppbótin reiknast af laununum sem hér segir: a. Af fyrstu þúsund krónun- um eða minna €0%. b. Af því, sem þar er fram- yfir upp í 2000 kr., skulu þeir, sem hafa undir 4500 kr. árslaun, fá 30°/8, en þeir, sem hafa frá 4500 kr. til 4800 kr., fá dýr- tíðaruppbót af öðru þús- undinu þannig, að launin in og uppbótm samanlögð verði 5400 kr. c. Af þvi, sem fram yfir er 2000 kr. upp að 3500 kr., greiðist 10°/#. Héraðslæknar og aðstoðarlækn- ar fá sér í lagi 60°/e dýrtíðar- uppbót af aukatekjum sínum og þingmenn 40°/,, uppbót af dag- legri þóknun þeirra, og nær hvorttveggja til alls ársins 1918“. En undantekningar eru gerð- ar frá þessu í lok fyrstu gr., þannig: Einhleyjjir menn, sem ekki hafa dúk og disk, fá enga dýr- tíðaruppbót ef árslaun þeirra nema 3000 kr. eða meiru. Ef laun þeirra eru lægri fá þeir tvo þriðju bluta þeirrar uppbótar, sem ræðir um í 2. gr. f>eir, sem hafa frá 2375 kr. til 3000 kr. á ári, fá dýrtíðar- uppbót þannig, að launin og uppbótin samanlögð verði 3000 kr. Auk dýrtíðaruppbótar þeirrar, • sem talin er í 2. gr., fær dóm-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.