Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						ií i i# A K

leg í viðskiftum og dygg við störf
J>au, er hún tók að sór að vinna.
Og kunnugt er mér það, að hún
& þeim árum rétti einatt bæði
skyldum og vandalausum hjálp-
arhönd, enda var hún talin frem-
ur vel megandi. í einu orði sagt
hún var jafnan talin sæmdarkona,
aneðan eg þekti til..
Þenna  vitnisburð minn stað-
festi  eg mjög fús fyrir rétti,  ef
Jkrafist verður.
Keykjav., Mjóstræti 3,17. júlí 1918
Sigurður Guunarsson,
past. emer.
Hólmfríður Gísladóttir, til heim-
'ílis í Barnaskóla Reykjavíkur,
Iiefir óskað eftir, að eg gæfi sér
vitnisburð, þar sem hún hefii í
mörg ár haft eftirlit á munum
mínum, stærri og smærri, — í
fjarveru minni. Votta eg hér-
með hennar heiðarlega framkomu
í stóru og smáu gagnvart mér.
Sömuleiðis hefi eg átt tal við
málsmetandi fólk í Stykkishólmi
¦og í Reykjavík, sem hefir minst
liennar sem stórvirðingarverðrar
manneskju.
TÍDdstöðum 18. pilí 1917
Gróa Arnórsdóttir.
Eg hefi í mörg ár þekt Hólm-
Sriði Gísladóttur frá Stykkis-
iiólmi, sem nú á heimili í Barna-
skólanum i Beykjavík, og get
með ánægju gefið henni þann
vitnisburð er hér fer á eftir:
Hólmfrlður er ráðvönd dugn-
íaðarkona, áreiðadeg til orða og
verka, grandvör í allri framkomu
^sinni og bjálpfús þeim er helst
þurfa með.
Öll þau mörgu ár er hún dvaldi
í  Stykkishóimi,  vann  hún opt
og mikið við verslun þá er eg
hef verið við þar, voru henni þá
opt falin vandasöm störf, svo
sem aðgreining á saltfiski o. fl.
— öll störfin rækti hiin með al-
úð og samviskusemi.
Þess skal og getið að skyldf ólk
Hólmfríðar þekki eg margt, svo
sem systkini hennar og systkina-
börn og er það alt vandað og
heiðvirt fólk.
p. t. Reykjavík  18. júli 1918.
Oscar Clausen, kaupmaður
frá Stykkishólmi.
Mér er ljáft að taka það fram,
eftir beiðni Hólmfríðár Gísladótt-
ur, til heimilis í barnaskólanum
hér (áður til heimilis i Stykkis-
hólmi), að eg' þekki hana ekki
að öðru en því besta í allri fram-
komu. Hun hefir verið undir
stjórn minni við verslun í Stykk-
ishólmi við ýmsa vinnu er eg var
stjórnandi yfir, og gerði hún verk
sín vel og sómasamlega, og þann
1 kost hefir hún, að þó hún hafi
altaf verið efnalítil, hjálpaði hún
opt þeim sem erfitt áttu af því
litla er hún gat í tó látið.
Beykjavík 19. júli 1918.
Björn Sveinsson
(kaupmaður í Breiðablik.)
Eitt hneykslið enn.
Nú nægir það ekki lengur, að
stjórn landsins geri hvert axar-
skaftið á fætur öðru og hlaði
hneyksli á hneysli ofan. Þing-
mönnunum þykja þetta svo fög-
ur dæmi, að þeir hafa þau til
fyrirmyndar. Meðan á síðasta
þingi stóð, gerðu þeir herrar —
þm. Húnvetninga, þm, Stranda-
manna og landskjörinn þingm.
G. Guðlaugsson — það sómástrik,
að kaupa alla þá sild, er Eng-
lendingar áttu liggjandi frá f. á.
á Djúpuvík á ströndum og bjóða
hana svo aftur til kaups fyrir
tuttugu krónur tunnuna,
þar á staðnum. Þetta er svo
mikið hnayksli að engu tali tek-
ur, og er margt sem til þess
leiðir, Eg vil benda hér á nokk-
ur atriði.
Eins og menn munu vita, áttu
Englendingarmarga tugi þúsunda
af sildartunnum, liggjandi hér á
landi frá fyrra ári, og engin lík-
indi voru til að þeir heíðu feng-
ið hana flutta til Englands fyrst
um sinn. Nú var farið að líða
að síldveiðatíma, og íitgerðaf-
menn gátu því ekki lofað sild-
inni að Hggja lengur á söltunar-
svæðum sínum. Englendingar
urðu þvi að láta flytja hana í
burtu, eða henni hefði verið
fleygt í sjóinn á þeirra kostnað
að öðrum kosti. En þótt þeim
hefði tekist að fá rum fyrir sild-
ina — sem gera máráð fyrir —
þá hefði það orðið þeim æði
kostnaðarsamt að fiytja hana alla,
lengri eða skemri leið og mjög
óliklegt að þeim heiði tekist að
halda henni svo vel við í suniar,
að hun yrði hæf til útflutnings
næsta haust.
Alt þetta bendir til þess, að
síldin hafi verið orðin Englend-
ingum lítils virði og því ekki
ósenhilegt að  þeir  hefðu  gefið
kost á henni fyrir lágt verð. —
Eg geri ekki ráð fyrir að nokk-
ur álíti Englendinga, eða um-
boðsmenn þeirra, þau börn, að
þeim hefði ekki þótt betri hálf-
ur skaði en allur.
Þeir sem hlyntastir eru um-
getnum þingmönnum, halda því
fram, að þeir (þingm.) hafi gert
þetta til þess að bjarga héruðun-
um frá voða, þar sem fyrirsjáan-
legt er að grasbrestur verður
svo mikili i sumar, að mönnum
verður óhjákvæmilegt að kaupa
mikið af fóðurbæti í vetur. —
Porsjónin lagði þarna upp i hend-
urnar á okkur tækifæri til þess
að vinna það upp að nokkru,
sem náttúran hafði gert okkur í
óhag. En þá komu þeir til sög-
unnar, sem þóttust vilja biarga
sveitunum, en í stað þess að
bjarga þeim steyptu þeir þeim í
voða. Ef þingmenn hefðu ekki
rokið til að kaupa þessa sild, þá
hefðu landsmenn átt kost á að
fá. hana fyrir alt að því helm-
ingi lægra verð. En ef Euglend-
ingar hefðu nú, þrátt fyrir alt,
haldið sildinni í þessu háa verði
var þá ekki innanhandar fyrir
stjórnina að nota hið mikla vald,
er hún hefir i viðskiftum nú á
timum? Gíat hún ekki bannað
einstaklingum að kaupa síldina
og síðan sagt við Englendinga:
„Vér skulum kaupa síldina fyrir
8—10 kr. tunnuna"? Eg álít, að
nær hefði staðið þingmönnunum
að reyna að koma þessu inn f
höfuðin á stjórninnf, heldur en
að flana að þessum kaupum. Það
er og margt sem bendir til, að
þeir hafi ekki gert þetta af tómrí
umhyggju fyrir almenningi.
336
óg steindauöur, en ástmey íníh var a'ð rakna
viö úr öngvitinu, opnaði' augun og leit i
kringum sig, en vissi hvorki út né inn.
En þá kom hún aug'a á mig og kannaöist
þegar við mig, rétti íram báöar heridurriar'
og kallaöi upp yfir sig af fögnuði, og nú vissi
eg, hve heitt hún unni mér.
Lögreglumennirnir höföu veriíS látnir sverja
þess dýran eiö\ aíS halda öllu vandlega leyndu
og tóku Jþeir nú að rannsaka húsiö hátt og
lágt — hvern krók og kima. Undir lausum
gólffgöíiim í næsta herbergi fundust sprengj-
iir áþekkar þeirri, sem tekin, var af Carlottu
Ferri og voru þær bornar út fýíir meö mestu
varascmi af manni, scm Mordacq fal á hend-
nr aö koma þeim til rannsóknárstofu ríkisins
til skoöunar og eftirlits.
Úti fyrir liafði saínast samáh fjöldi manns
Og voru menn allæstir út af sprengingunni.
því aS ví«a höföu brotnaiS rúiSur í húsum og
framhlifi ])eirra oröið fyrir skemdum. cn til
allrar hamingju hafði ],ó ekkert mr:p--tjmi
oröiíS.
Karlmennirnir, sem teknir voru höndum.
ientu nú í hnakkrifrildi „icð skömum og for-
mælingum, báru sakir hvor á annan.óg brigsl-
UÍSu hvor öð'runi um svikræSi o"g uppljóstur.
cn þegar Carlotta Ferrí vissi hver ég var.
]m jós hún úv sér ós'töívandi fáryrSadembu
á reipfénuándi ítcilsku,
Wilhani le Quettx:  Leynifélagið.
\
337
Prinsessan haíði nú iiáís sér það aítur, að
hún gat staörð öpp og fór um hana kaldur
hrollur þegar hún varð' þesS áskynja, hve
nau«uleg-a hún hafði komist undan. Tók hún
mig við hönd sér og leiddi eg hana svo út
Úr húsinu mitt á milli allra lögregflumannanna,
Úti á strætmu biðu tveiv lokaSir vagnar og
fangakcrra aö auki. Studdi eg prinsessuna
upj) í annan vagninn og sagði vagnsljóranum
að aka okkur heim til hallar föður hennar.
Þegar við vorum nýfarin af staö, gaús
upp eldratiður blossi að þakj okkur og varð
önnur sprenging, sem kom okkur mjög á ó-
vart og gerði hestana alveg trylda af hræðslu.
ICg opnaði spckiið aftan á vagninum og
leit út og sá cg þá við skímuna af götu-
ljósunum hvar tveir hestar lágu á strætinu i
dauðateygjunuin innan um brotin af fanga-
kerrunni.
Það komst br<átt í ljós hvcrnig á þessu
sprengingu stóð. Annar fanganna hafði falið
cinhversstaðar á sér cina sprengjuna enn og
gripið til hcnnar- í örvæntingu siniik:af ótta
við rannsókn og æfilangt fangclsi.
Skömmu sí'ðar fékk eg að vita, hvernig
þetta hafði atvikast, því aö AJordacq sagði
mcr að ])ess væri gctið til, að Carlotta Kerrí
mundi liafa falið aðra sprengju í kjólcrmi
sinni os^' yarpaS hcnni s'rða.u á kerrubotnina
N'arð hiin þahnig völd að daupa sjálfrar sin
338
og fclaga sinna, scm og tveggja lögreglU-
þjóna, er gættu þeirra i kerrunni, en öku-
maðurinn hlaut af stórmeiSsli.
Vissulega haföi þessi illvirkjaflokkur, er
átti sér aðsetur í Argyllgötu, verið bæði harB-
snúinn og hinn versti viðureignar, cnda mun-
a'ði ]iað minstu, aö stúlkan, sem eg elskaSi
út af 'lífinu, 'yrtSi fyrir hryllilegum dauðdaga
af ])eirra völdum.
En ])að voru líka grinlmileg s^-ndagjöld, sem
þau öll urðu aS gjalda. því aS Mordacq sagSi
mér, að Galliní hcfði verið eltur og tekinn
fastur og að frú Kynaslon hefSi ])ekst á landa-
mærast()ðinni í Passau sama kvöldið, og var
hún ]>á að sleppa yfir landamæri Austur-
ríkis, cn var tekin höiiÖum vegna grunsemdar.
Fengurinn, sem Mordacq fékk jjetta kvöld,
var í alla sta'Si fullnægjandi, og innan hálfrar
klukkustundar var fregnin um báðar spreng-
ingarnar flogin til allra höfuöborga NorSur-
álfuunar nieS símantim.
Þér hafið vafalaust lesiS um ])etta í morg-
ttnblööunum hann dag, hvar í Norðurálf-
unni sem þér hafið veriS, en ])ó mun hafa
verið sagt þannig frá, að samsærismennirnir
hafi verið rússneskir og aS samsæriS, sem
uppvist varð um, hafi vcriö nihilista-samsærí,
sem stofnað hafi vcrið til í þvi skyni aö
myrða l\ússakcisara.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4