Vísir - 16.08.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1918, Blaðsíða 1
RtÍE’íýóTs c$ eiganás / A KOB. MðLfcSH SlMÍ 117 Afgreiðsla i AÐUSTRÆT! 14 SIMl 400 VISIR 8. árg. Föstadaginn 16 ágúst 1918 223. tM. GÁMLA BIO Vampyrerne II. Rauða leyniletrið. Pramhalð af „Blóðsugurnar“. Áhrifamikill og dularfull- ur sjónleikur í 4 þáttum. Yerður sýndur í kvöld. Iegl= I móíorskemíibáiup iil sölu 23. feta langur, 7 feta breiður, bygður 1917. Kjölur, stefni og bönd úr eik; klæðning úr furu (Kravel) með öllum seglútbúnaði, 2 fastar „kojur“. Ábyggilega afbragðsvel gerður. Notaður 2 cyl. 8 ba. Wolverinemótor með magnetkveikju; má nota bæði benzin og steinoliu; gerir um 8 mílna ferð. Nánari upplýsingar gefur Sími 319. Nýlendugötu 15 B. NÝJA BÍO Ráðgátan eða Binn öularíulli atburður í New-York bankanum. Leynilögreglusjónleikur í 3 þáttum og 50 atriðum. Þessi ágæta mynd verSur sýnd í kvöld í síðasta sinn. Skemtif ör Tresmiöafélags Reykjavíkur verður farin að öllu íorfallalausu summaagínn 25 ágúst og gefa þeir sem vllja taka þátt í föriuni, skrifað sig á lista, sem líggur frammi hjá herratrésm. Guðm. Jóns- syni, Lugaveg 24 til 19. þ. m. Giaíd 1 kr.fyrir hverja fjöiskyidu, sem borgist við áskrift. Komið allirl Gígjan verður með. Mörg hús, stór og smá, til sölu, sum allaus til ibúðar. Kaupendur að nokkrum hú;um, heist fyrir eina fjölskyldu og nálægt miðbænum. Fasteigna- og lögfræðisskrifstola Gunnárs Sigurðss. frá Selalæk. Jiús Natlian & Olsen 2. hæð. Til viðtals sjálfur kl. 10—11 f. h. og 4—5 é. h. Tilkynning. Það tilkynnist hér með að húsið nr. 9 við Spítalastíg verður hór eftir kallað „ lugölísliöfði11. íngibjörg Jónsdöttir. Skemtiíör Templara A sunnudaginn kl. 9l/2 árdegis safnast Templarar saman í Templarahúsinu, og fara þaðan í skemtiför inn að Laug’arnesi, en þar er ágætis skemtistaður, leikvellir, dans&atir, ræðustólar og feg- ursta útsýni. Veitingar fást á staðnum. Fararmerki, er kosta 50 aura fyrir fullorðna og 25 aura fyrir börn, fást hjá Sveini Jónssyni, Kirkjustræti 8 B. og ættu allir að kaupa þau í tima. Betri för verður ekki farin, og á því enginn sem er rólfær að sitja heima. Lnðrablástnr, ræðnhöld o. fl. er til skemtnnar. Templarar, EH'U.UlÖ að mæta í Templarahúsinu kl. 9l/a á sunnudagsmorguninn. Símskeyti frá fréttaritara BVisfs“. Khöfn 14. ágúst Þjóðverjar halda nndan i Oisedalnuni en veita öflngt viðnáiu annarsstaðar á vigveilhinin. Riiðherrar Miðríkjanna eru nú á ráðstefnn i aðalherbúðam Þjóðverja. Þjóðverjar eru farnir burt úr Moskva. Maxlinalistar berjast við gagnbyltingarwenn í Wolgahéraði. Syndikalistftóeyrðirnar hér i Kaupmannahöfn halda áfram. Opinberir starfsmenn Dana hafa fengið 25°/0 iaunahækkun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.