Vísir - 01.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1918, Blaðsíða 1
■™HBasaM™ GAMLA B10 1 1 11 Engillinn hans. AfarsJiemtilegar og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Bessie Lowe og Donglas Fairbank. Doriglas Fairbank er stór og sterkur og augasteirm og eftir- læti kvenfólksins um allan beim. Það var Douglas Fairbank sem nýlega bar (Jbaplin á herðum sér um Wall Street eins og hann væri fis, Það er mynd, sem allir, bæði eldri og yngri, liafa ánægju af að sjá, og er talin ein með þeim bestu sem sýnd hefir ver- ið í Khöfn. SöJtum þess hve myndin er Jöng verða aðeins 3 sýningar á eunnudag, kl. 6, 71/, og 9. Tölusett sæti kosta 90, 75 og 25 a. Hérmeð tilkynuist að jarðaríör Gisla Niknlássonar írá Augastöðnm fer fram frá Dómkirkjnnni fimtud. 3. okt. kl. 12 á hádegi. Fyrir hönd aðstandenda hins látna. Þorsteinn Gislason. IDað tilkynnist vinum og ættingjum að hjartkæra konan mín, Kristjana Sigurðardóttir Snæland, andaðist í morgun í. Frakkneska spítalanum í Keykjavík. •larðarföriu verður áltveðin síðar. Hafnarlirði 30. sept, 1918. ÐanskLensla. Dansæfingin sem fórst fyrir siðastliðinn fimtudag verður næsta fimtudag í Iðnó kl. 9. Ef fieiri vilja læra, Játi þeir mig vita. Steíania Gnðmnndsdóttir. Heima kl. 3 5. 1 kvöld, 1. október, kl. 9V.-11 Va spila þeir Þórarlnn og Eggert Gnðmundssynir og framvegis á bverju kvöldi. Virðingarfylst Kafé Fjallkonan. Saltfiskur (úrgangsfiskur) ÞOrsliiir og upsl tii Böiu í versl. Liverpool. Aths. Vissara að panta strax. Sæ-úlfurinn Skáldsaga frá Kyrrahafinu í 7 þáttum, 130 atriðum eftir Jacli LonciorL. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti ágæti leikari Hobart Bos^ orth. Þetta er fyrsta sagan sem sett var á kvikmynd eftir þennan alþekta sagnahöfund, og hetir mynd þessi hlotið al- ment lof, hvar sem hún hefir verið sýnd. Myndin stendur yfir 2 tíma. Tölusett sæti kosta 1.00, almenn (»80, barnasæti 0 20. Dngleg og þrifin stúlka óskast að Bjarmalandi. . Sími 392. Hið þekta alklæði liomiö aítixr. Éinnig Kaputau, alull. Kamgarn í kápur. Wolle- skinn. Tvisttau í svuntur og sængurver. Katdettatau, margar teg. — Smávara allskonar. T. d. svartur Pilskantur, Kantabönd og Bendlar hvítir. Lérefts- og Buxnatölur og margt ffeira af Vefnaðarvöruro og Smávörum. Atlmgið verð og gæði á vörum í Austurstræti 1. Ásg G. Gunnlaugsson & Co ~Mk. FAXI getur tekið meiri llutnÍDg til Vesturlands. Tilkynnist i ðag. Signrjón Pétursson. Hafnarstræti 18. Sími 137. A 11 s k o n a r v U r u r tii vélabáta og seglskipa NLsapið eigi veiðarfæri án þöBS að spyrja nm verð hjá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.