Vísir - 08.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1918, Blaðsíða 1
Kslaíjén cg cigaaÆ ? Aía 9 8 MÖ LS.EP SÍMl 117 ITXSXR Afgreiðsla 1 Afi 4L8TRÆT1 1« SIMl 400 8. árg ÞriðjuáaglmB 8 október 1918 271 tbl. GAMLA BÍO ^®9®* Guli djöfullinu. Afarspennandi og álirifamik- ill sjónleikur í fjórum þátt- um, um hið dularfulla hvarf iniljónaniærÍDgsins Camerons. Myndin er leikin af ágætum ameriskum leikurum meðal kínverjabúa í New-York, sem geia myndina einstaka í sinni röð. Kjot og slátur fæst nú hjá Siggeir Torfason Laugaveg 13. Stúlka Yönduð hreinleg og vön hús- verkum óskast nú þegar. A. v. á Versiun Jóh, 0gm. Oddssonar Laugtaveg 03 hefir nú fengið ýmisleg nauðsynleg búsáhöld, svo sem: Kaffikönnur. Brauðform Kaffikvarnir, Potta Mjólkurbyttur Mjólkurfötur og Mál Prímusar Olíuvélar Fiskspaða, Súpuskeiðar Vöflujárn, Matskeiðar Teskeiðar, Kasterollur Tregtir og margt fleira. Gfmgustafi, Oliubriisa, Saum 3lt—4 tommu (ferkantaður). Spýtubakka, Náttpotta Grötukústa, Fægikústa Skóbursta Handkústa 0. m. m. fl. Lampaglös 8, 10,14,15,201. Blikkbala, Vaskabretti Kolakörfur, Vatnsfötur Vaskaföt Spegla, Vasahnífa Diska og Bollapör, fleiri hundruð stykki frá 0,90 til 1,35 pr. parið. Verð svo sanngjarnt sem anðið er. Jóh. Ogm. Oddsson Laugaveg 63. KTÝjstr bæk.ur. HnMn Tvær sögur. ‘Wellss: Land blindingjanna og aðrar sögur. Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. ■x-il ssölxx ca. 1000 kg. af kopar, eir, blý og „hvítmálmi", sömuleiðis riflaðar járnplötur og annað járn. Tilboð merkt „Mélmur“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m. Brauðbúð míu verður iokuð miðvikndaginn 9. oktéber frá kl. 10 f. h. tii kl. 2 e. h. Syeiaii M lijartarsoii. NÝJA BIO Á heimleið. Stórfenglegur sjónleikur í 3 þáttum, 50 atriðum. Samið hefir MARIUS WULPF. Aðalhlutverkin leika: / Vald. Psilander og Ebba Thomsen. Friðarumleitanir Þjððverja. Þeir vilja láta semja vopnahlé nn þegar á landi, sjó og í lofti. Fréttaritari Yísis í Kaupmanna- höfn skýrir frá friðarumleitunum Þjóðverja á þessa leið: Khöfn 6. okt kl. 1‘2. Frá Berlín er símað, að ríkis- kauslarinn hafi í stefnuskrárræðu sinni sagt: „Vér getum fallist á stefnu- skrá Wilsons Bandaríkjaforseta sem grnndvöll friðarsamnings, og þess vegna hefi eg á föstudags- nóttina símleiðis um Sviss, farið þess á leit við hann, að hann taki að sér að beitast fyrir því að friður verði sainiun og kveðja til allsberjar friðarráðstetnu allra ófriðarþjóðanna. Vér erum reiðu- búnir að styðja að þvi að alþjóða- bandalag verði stofnað og að sjálf- stæði Belgía verði endurreist og henni greiddar fuliar skaða- bætur. Og vér munum ekki láta friðarsamninga, sem þegar eru gerðir, verða því til fyrirstöðu, að allsherjar friðarsamningar geti tekist“. Khöín, ö. okt. kl. 4,35 síöd. Wolffs fréttastofa i Bcrlín er látin birta opinbera tilkynningu á ]>essa leiö: Þýska stjórnin hefir fariö þess á leit viö forseta Bandaríkjanna, aö hann taki aö sér aö beitast fyrir þvi, aÖ friöur veröi saminn og aö hlutast til um aö tilnefndir veröi fulltrúar fyrir allar ófriöarþjóö- irnar, til ]iess aö byrja friöarsamn- inga á ])eim grundvélli, sem for- setinn liefir lagt. Til þess aö koma í veg fyrir frekari blóösúthelling- ar, fer þýska stjórnin fram á þaö. aö nú þegar veröi samið um vopnahlé á landi, sjó og í lot'ti. Tilkynningin er undirrituö af Max prins af Baden, rikiskanslara. Tyrkir hafa gert samskonar ráÖ- stafanir. Friðarskilmálar Wilsons ertt meöal annars ])essir: að Pólland.. ásamt prússneska Póllandi, veröi sjálfstætt ríki, að Frakkar fái Elsass-Lothring- en, að Serbía og Belgia veröi eud- urreistar, og að etigin viöskiftastyrjöld veröi hafin aö ófriönum loknum. Símskeyti !rá frétíariíara Vísís. Rússar upphef ja friðarsamningana við Tyrki. Khöfn 6. okt. Þýska blaöið Vönvárts skýrir frá því, aö rússneska stjórnin (Maximalistar) liafi upphafiö friöarsamninga sina viö I'vrki og fari fram á þaö, a5 þýska stjórnin upplieíji friöarsamning- ana, sem geröir vortt tnilli Þjóö- verja og Rússa í Brest-Litovsk. Sókn Bandamanna. Þjóöverjar eru enn á iindánr haldi í Flandern og Champagne. ! Frá L’Havre er símaö aö her • Belga hafi sótt fram um 14 kíló- metra á 40 kílóm. svæöi og tekið 10000 fanga og 330 fallhyssur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.