Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 2
K11 f V V í $ 1R. AigrtsiSsIa t Aiaiatr») 14, opin fíá kl, 8—8 á. bYsrjaœ ággí. Skriíðtoú & sarna Btaé. Síaal 400. P. 0. Eoi 3f(7. Ritsfjóriaa til <r4 kl. S—8. Prentsiniðjf,n & Langaveg 4 s mi 138. AQgijtingtuB vaíít saóífatka I Las&i stjoraaaai fftir kl. 8 & kvöidin. Anglfsingavatí: 7 - aor. bver se- d&lks i Btærri angl. 7 r.ura orðt i flafenglýeingiiai œsí óðí*yttn íetr<. Loftskeyti. 4 hesta laadmótor til sölu. Einnig 2 öxlar, 5 uppihöld meö leg- um, reimskííur o. fl. Steíndðr Gunnarsson. Stmi 138 Frakkar í Beiruth. París 8. október. Flotamálaráðherranum hefir boríst eftirfarandi tilkynning frá Yarney aðmirálí: „Frönsk flotadeild sigldi þ. 7. okt. kl. 6 árdegis inn á höfnina í Beiruth (í Sýríu). Fögnuói borgarlýðsins verður ekki með orðum lýst“. Blöðin láta mikið yfir þessum tíðindum og t. d. segir „Petit Journal“: Af þessum tíðindum má ráða, að bandamenn hafi nú alla Sýríu á sínu valdi, auk þess sem þeir hafa þegar lagt alla Palæstinu undir sig. Það er franski flot- inn, sem ,,á heiðurinn af því“ að hafa tekið Beiruth og um leið frelsað Libanon undan ánauðar- oki Tyrkja. Það kemur mönn- um ekki á óvart, að sjóliðsmönn- um vorum hefir verið tekið þar tveim höndum. Franskan er í hávegum höfð í þessari stóru borg, sem í eru 200 þús. íbúar. Tunga vor er eina erlenda tung- an, sem náð hefir útbreiðslu þar. En auk þess hafa Libanonsbúar ávalt skoðað sig sem skjólstæð- inga . Frakka, og til frönsku stjórnarinnar hafa þeir ávalt leit- að hjálpar, þegar grimd Tyrkja hefir keyrt úr hófi. Tyrkir lamast meira og meira og missa lönd sín, og þeir eru nú senn svo að þrotum komnir, að stjórnin í Konstanlinopel á ekki annars úrkosta en að fara að dæmi Búlgara. ]NT^rtt tvílyft steinliixs til sölu, sökum burtflatnings. S'tofuhæðin hentug fyrir verslun eða verkstæði. Á fyrsta lofti 4 rúmgóð herbergi, eldhús og W. C. Fögur útsjón yfir höfnina l_«. DlecTi mann Lindargötu 14 (við hornið á Völundarstíg). Takið eftir! Eg Undirritaður, sem hefi haft skósmíðavinnustofu mína í Að- alstræti 18. kunngeri hér með mínum heiðruðu viðskiftavinum, að hún er flutt á Njálsgötu 27 B, og vænti eg framvegis góðra við- skifta, þar eð eg geri mér það að skyldu, að leysa verkið í fylsta .máta vel af hendi og verð sanngjarnt. Kristján Jóhannesson skósmiður. Lýðskóli Ásgrims fflagnússonar Bergstaðastræti 3 byrjar fyrsta vetrardag. Umsóknir eendist uudirrituðum sem fyrst þvi að rúm er takmarkað. Ödýrasta kensla sem völ er á! ísieifur Jönsson. íiaixau.r li©Btu.r merfetur B. M.. frá Stað í Grindavík, tapaðist 24. september í Hafn- arfirði. Finnandi beðinn að skila honum til Magnúsar Sæmunds- sonar kaupm. í Reykjavík eða til Einars Þórðarsonar úrsmiðs í Hafnarfirði. geymslupláss í rakalausum kjallara í Hafnarstræti 13 r Frá vígvelliimm. París 9. okt. Fyrir suðaustan St. Quentin hafa Frakkar í nótt hrakíð Þjóð- verja úr stöðvum þeirra milli Harley og Neu ville-saint-Amand og eru komnir á hlið við það þorp að norðan. Þjóðverjar vörð- uet karlmannlega. Ákafar stór- fikotaliðsorustur voru háðar fyr- ir sunnan Oise og á Suippevíg- stöðvunum. Fyrir norðan Arnes er til leigu. Afgreiðslan vísar á. Duglegandreng vantar til að bera Vísi út nm bæina. gerðu Þjóðverjar tilraun til að hrekja Frakka úr stöðv- um þeim, sem þeir tóku í gær, en voru brotnir á bak aftur. Á Arnesvígstöðvunum tóku Frakk- ar yfir 600 fauga í gær. Herstjórn Bandaríkjamanna til- kynnir: Vér höfum tekið Corna og höldum áfram framsókn vorri, þrátt fyrir öflugt viðném Þjóð- verja. í Argonneskóginum fyr- ir vestan Meuse, gerðu franskar og ameríkanskar hersveitiráhlaup af frábærri hreysti, í nánd við Caures- og Haumont-skóginum, tóku þorpin ConsenvoÞ, Brabant Haumont og Beamont og hröktu óvinina lengra i burtu. — A báð- um bökkum Meusefljótsins eru franskar og amerískar hersveitir að reka óvinina úr síðustu varn- arvirkjum þeirra á Verdunvíg- stöðvunum gömlu, þar sem hin- ar tryldu orustur voru háðar um árið. 3000 fangar hafa áls ver- ið teknir þennan dagimi og af þeim tóku Frakkar 1600 fyrir austan Meuse. París 10. okt. á miðnætti Fyrir norðan og sunnau St,L Quentin hafa Bretar og Frakkar eftir margra daga orustn, neytt Þjóðverja til að hefja undan- hald á öllum þeim stöðvum. í dag hafa hersveitir Frakka fylgt afturliði Þjóðverja eftir milli Somme og Oise og brotið alt viðnám þeirra á bak aftur. Þar fyrir sunnan og austan hafa Frakkar tekið Etave-skóg- inn og Beautroux-þorpið. Og enn sunnar eru þeir komnir fram hjá Fon-Somme, haia tekið Fontaine- notre-dame og Marzy. Þeir hafa nú sótt fram um 8 kílómetra austur fyrir St. Quen- tin, tekið 2000 fanga og margar fallbyssur. Fyrir norðan Arnes hafa Frakk- ar hrundið áköfum gagnáhlaup- um Þjóðverja og sótt ftam í átt- ina til Cauroy. í Aisne dalnum hafa áhlaup Franka borið góðau áraugur. Þeir hafa náð Mont-' Cheutain-sléitunni og samnefndu þorpi á sitt vald, og auk þesð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.