Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 3
Saltpétur fæst hjá Sören Kampmann. Rðskan sendisvein vaatar nú þegar. A. v. á. lítið eða stórt, óskast keypt; stendur á sama hvar í bænum, en xninst 1 íbúð verður að vera laus í því nú þegar. Há útborgun ef óskast. Tilboð með upplýsingum merkt „Hús“ sendist afgreiðslu 'Visis fyrir næstkomandi föstudag kl. 12. Grand Ham og Larn on og eru komnir yíir Aisne fyrir norðan Mont-Cheutain: 600 fangar hafa verið teknir, failbyssur og hríð- skotabyssur. Búlgarar einhnga. Halda þeir að friðnr sé í nánd? sundrung orðið í landinu út af því. Ferdinand konungur hefir staðið svo að segja einn uppi, og því sóð það ráð vænlegast að afsala sér konungstign í Búlgaríu og halda þaðan í burtu. Malinow heíir haft sitt mál fram og stjórn- in er enn i hans höndum. Bráða- birgðastjórnin, sem sagt var frá í þýsku íregnunum á dögunum, að komið hefði verið á laggiru- ar i Sofía, virðist fallin úr sög- unni þegjandi og hljóðalaust. Og búlgatski berinn leggur allur nið- ur vopnin þrátt fyrir yfirlýsing- ar fyrv. og núv. yfirhershöfðingja, sem sagt var frá í loftskeytunum frá Berlín, og þýzku hersveitirn- ar, sem með honum voru, halda á burtu. „Þreytan ein“ virðist varla geta „réttlætt“ þetta. Eitlhvað hefir gerst bak við tjöldin, sem ekki er birt almenningi. Sennilegt er að Búlgarar hafi fengið ádrátt eða geri sér vonir um sæmilegri friðarkosti hjá bandamönnum með þessu móti en ella. Bandamenn fá umráð yfir öll- um samgöngutækjum Búlgara og öllum stöðvum í landinu, sem hernaðarþýðingu hafa. Þjóðverj- ar og Austurríkismenn virðast ætla að sætta sig við það, eða treysta sér ekki til að hindra það. En hvað sem úr verður, þá batnar nðstaða bandamanna á Balkan mjög við þetta og munu Búlgarar þá þykjast góðs mak- legir fyrir. Búlgurum hefir vafalaust verið kunnugt um það, að miðveldin ætluðu að hefja nýjar friðarum- leitanir og skjóta máli sínu til Símasambar dí slitið miili Búlgaríu og miðveldanna. París 8. okt. Frá Amsterdam er símað, að >aagt sé frá því í Berliner Tage- blatt, að framvegis muni ekki verða hægt að senda símskeyti írá Þýskaiandi til Búlgaríu. Mörg merkileg tíðindi hafa borist af ófriðnum síðustu dag- ana, og þar á meðal má telja samþykt þingsins í Búlgaríu á vopnahlóssamningunum ofarlega á blaði. Það er augljóst, að Þjóðverjar hafa- engu tauti getað komið við Búlgara. Undir handarjaðrinum á þýsku hersveitunum hefir þing- ið samþykt gerðir stjórnarinnar, og það í einu hljóði, og engin Wilsons; þeir hafa vafalaust átt að vera með í þeitn umleitunum eins og Tyrkir. En þeim hefir senni- lega þótt ráðlegra að slíta félags- skapnum, heldur en að standa og falla með Tyrkjum. Góðra frið- arkosta geta þeir ekki vænst hjá bandamönnum, nema þá á kost- nað Tyrkja, og verða þeir þvi að hafá eitthvað til síns ágætis um- fram þá. Það var á dögunum haft eftir þýska blaðinu Frankfurter Zeit- ung í frönskum loftskeytum, að öll varnarlína Þjóðverja að vest- an riðaði fyrir áhlaupum banda- manna. Hvað sem satt er í þvf, þá er ekki ósennilegt að Búlgur- um virðist svo vera og óvíst hve lengi hún haldi, og þess vegna komið sér saman um að slíta bandalaginu við miðveldin, því að „hver er sjálfum sér næstur“. Húseigandi svarar nmkvörtnn síúlknnn- ar sem var á gangi með manni sem bún þekti á Ný- lendngötn, þannig Bæjarlífið er nú orðið svo, að bæði eg, og . svo munu fieiri, mun gera mitt ítrasla til að forð- ast að leigja þeim stúlkum, sem eru á götunum með mönnum sem þær þekkja og hafa þar sínar samkomur með piltum. Húsin sjálf liða við það og öðr- um leigendum vil eg ekki bjóða félagsskapinn sem kunninigsskap- ur slíkur á endanum hefir í för með sér Húseigandi. 135 136 137 um, að hann væri vitskertur — og hvað var hægt við j?ví að gera? Hann rakst á marga æskuvini sína á leiðinni upp að torginu fyrir fráman ráðhúsið. Og þarna var maddama Knúbbe enn þá, orðin göm- ul og akfeit! Hún hafði ekki lagt minstu vitund af þessi scinustu tólf ár og sami var munnurinn á hcnni. Skyldi liún nú kannast við hann? Hann geklc til hennar til að forvitnast um það. „Gróðan daginn, maddama Knúbbe!“ sagði hann glaðlega. „Góðan daginn aftur!“ svaraði hún og studdi höndunum á sílspikaðar mjaðm- irnar. „pér komið langt að, býst eg við.“ „Alla leið frá Kina!“ „Jaseisei! pcr eruð náttúrlega háseti og þeir eru vanir að flækjast um allar jarðir. Og Kina — nú, hvernig er það — vaxa ■ekki appelsínurnar þar?“ „Nei, hvaða vitleysa, maddama Knúbbe! Appelsínurnar flytjast frá Mcssína. En i Kína eru mandarínar, ekki ósvipaðir app- elsínum á litinn, og þegar fer að slá i þá, eru þeir gerðir að ráðherrum!“ „Nei — er það nú salt!“ sagði hún háll'- efins. „Altaf heyrir maður eitthvað nýtt! En meðal anara orða — livaðan þekldð þér mig? Eg kannast eklci við yður.“ „Jæja — það var ágælt,“ sagði Pétur og keypti fáeinar perur af henni. Hann stakk perunum á sig, labbaði imi í Feldstræti og nam staðár fyrir utan nr. 25, þar sem hann hafði átt lieima i scx ár. Og þarna var héragreyið enn þá á litla grasblettinum í garðinum, cn á hliðinu var spcgilfagur látúnsskjöldur og á hann graf- ið nafn og staða frænda lians. „Amtmaður!“ sá Pétur að stóð á skild- inum. „Ekki nema það þó! Við sækjum okkur, frændi gamli!“ Hann hringdi hjöllunni og hcyrðist þá scint og þungt fótatak inni íyrir, sem nálgaðist Idiðið. Öryggiskeðjan var sett á sinn stað, lyklinum snúið í sltránni og hliðið opnað í hálfa gátt, en út um þá gátt sást á mjótt og hvast nef, ljósgrá og læ- vísleg augu og samanherptar varir. „Hér er engum beiningamönnum lileypt inn,“ var sagt í háum og skerandi mál- rómi — „eða eruð þér ekki læs?“ það var líka orð og að sönnu, að hjá lá- túnsskildinum var postulínsplata og'letrað á hana: „Meðlimur félagsins til útrýming- ar beiningamönnum.“ „Mig langar til að tala við amtmann- inn,“ sagði Pétur Voss. „Jú maður kannast nú við það,“ var svarað af mikilli hræði. „J?að er svo sem vaninn — cn amtmaðurinn er nú ekki heima.“ Og með ]>að skelti liún hliðinu aftur. „Hvar skyldi hann hafa uáð i þeiman déskotans varg?“ sagði Pétur við sjálfan sig og labbaði burt. Gekk hami um næstu hliðargötu, þvi að frændi hans var altaf vanur að koma þá leiðina frá ráðhúsinu. pað stóð Iíka heima, því að þar mætti hann rosknum manni, grannvöxnum, skegg- lausum og með gullspangagleraugu og skjalaveski undir hægri liandleggnum. petta var Pátscli amtmaður í eigin liáu persónu. „Góðan daginn herra amtmaður!“ sagði Pétur með áherslu og nam staðar. Amtmaðurinn kinkaði kolli og tólc i hattbarðið og nam líka staðar þó að hann ætlaði sér það eklci. Honum sýndist þessi sjómannsræfill vera einkennilega líkur bróðursyni sínum. „Hvað heitið þér?“ spurði hann hikandi og svaraði Pétur því engu, en brosti að eins. „pér minnið mig á bróðurson miirn!“ „Gleður mig stórlega, frændi kær!“ svaraði Pétur og tók ofan húfupotllokið. „Pétur! — Ert það þú Pétur?“ sagði amtmaður frá sér numinn. „Hvaða ósköp eru að sjá þig og hvernig komstu hingað?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.