Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 4

Vísir - 10.10.1918, Blaðsíða 4
v a g i & ..... íííi. ~-v'a ^ > ?! 'I V' Bæj'»rí'réttÍF. | Afmæli í dag. Signnmdur Þorleifsson, sjóm. Kristjana Guömundsd., verslm. Ólöf Loftsdóttir, húsfrú. „ Anna Björnsdóttir, húsfrú. Jens J. Jensson, verkain. Ólafia Árnadóttir ungfrú. Guömundur Hannesson, húsb. (iísli Halldórsson, trésmiöur. Sigurlaug Guömundsdóttir, hfr. Ragnh. Guöjohnsen, ekkjufrú. Kristín Briem, kennari. Steinunn Bjartmarsd. kennari. Tómas Tómasson, ölgeröarm. Um slysið sem varö á Austurstræti, hjá húsi Nathans & Olsen, á mánu- daginn og sagt var frá i gær, hefir Vísir nú íengið nákvæmari upp- lýsingar. Haíöi þaö atvikast þann- ig, að gluggi var óhespaður á efstu hæö hússins og slóst viö i storm- inum og losnaði járnstöng sú, sem niöur féll, viö það úr umgeröinni. Stúlkan, sem járnið féll ofan á, meiddist talsvert á höfði, en gat þó sjálf gengið upp til Gunnlaugs Claessen læknis á þriöju hæö húss- ins, en hann saumaði saman sáriö á. höföi hennar. Stúlkan fór svo héöan vestur um land meö Ster- ling, Hún var hér á leið vestur til bróður síns, sem þar býr og ætlaði aö dvelja hjá honum sér til heilsu- bótar. — Carl Olsen heildsali hefir fyrir hönd eigenda hússins, sem slysið staf.aöi frá, brugðist drengi- lega viö og tekið ;iö sér aö útvega stúlkuni hjúkrun á leiðinni vestur og borga allan kostnað sem af slysinu hlýst. Sambandsmálið verður til umræðu á fundi verka- kvennafélagsins „Framsókn“ t kvöld. Ánnaö kvöld veröur það lil umræöu í Stúdentafélaginu. Trúlofun. Ungfrú Jónina Blöndal (Vlagn- úsdóttir frá Stykkishólmi) og Guðmundur Þorsteinsson bakari hafa birt trúlofun sína. Embætti veitt. Sýsktmannsembættiö í Húna- vatnssýslu er nú veitt Boga Brynj- ólfssyni, fyi* settum sýslum. í Ar- nessýslu. 5. kennaraembættið- við Menta- skólann cr veitt Jóni Ófeigssyni cand. mag. Póstpokinn, sem stolið var úr Sterling er nú fundinn. Hann fanst ttppi i Skóla- vöröuhofti og var innsigliö óbrot- ið — en pokinn skorjnn sttndttr og ekkert í honttm. Aðalfund heldur íþróttafélag Reykjavíkur í kvöld kl. 9 í Báruhúsinu. í ofviðrinu á mánudaginn slitnuöu 2 skip u.pp á Siglufiröi og rak á land og hryggjnr brotnuöu. Annaö skipið var sænskt síldarflutningaskip. Sterling var ekki kontinn til Ólafsvíkur í gærkveldi. Hefir ekkert fréast af skipinu síöan þkö fór frá Hafnar- firði og liggur það því væntan- lega einhverstaðar á Breiðafirði, þar sem ekki næst í síma. arlmanns= faínaðir nýkomnir i Vöruhúsinu ¥ÍTR¥®ÖIN6áE A. V. T u 1 i n i u s. Brunatryggingai, &m- og stríðsvátryggingar. Sætjónserindrekstur. Bókhlöðustig 8. — Talsimi 254 Skrífstofutími kl. 10-u og 12-2. Sanmavel Btígin óekast til baups (má vera notuð). A.v.á. tvihyrnd- nr, veturgamall, mark sneitt fr. hægra, heilhamrað vinetra, brenni mark S. T., smaug út úr húsi fyrir fám dögum hér í bænum. Umbiðst gert viðvart i Kirkju- stræti 12 gegn þóknun. Tll ©ölu Nýlegt 4 manna far í góðu standi með nýjum seglum fæst til kaups nú þevar. A.v.á. TAPAÐ-PUNDIð Járhetta af dúnkrafti hefir tapast á leið frá Bjargarstíg 3 vestur í Slipp. ]355 r Ur fundið. Uppl. í veaslun Jóns Þórðarsonar. [833 í fyrradag tapaðist svörfc silki- svunta með silfurspennu. Skiiist á afgr. Vísis gejgn fundarlaunum. [334 Regnhlíf var tekin í búð Tóm- asar Jónssonar á Lnugaveg 2. Skilist þangað. [J41 Kvensvipa fundin. JRéttur eigandi gefi sig lram víð lög- roglustjórann í Reykjavík. [345 Kvenhandtaska iundin á Lauga- vegi. Vitjist í Runólíshús vió Bræðraborgarstíg. 354. Kvenmaður óskast til að hirða og mjólka 2 kýr í vetur. CJppl. á Njálsgötu 15 uppi. [253 Stúlka óskast nú þegar Kr.^Biering-Petersen Suðurgötu ÍO. Prímusa og olíuofna o. m. íi. er gert við á Grettisgötu 16. Sími 444. [209 Stúlka og ungiingur 16—17 ára óskast í vist, Marta Strand, Gtrundarstíg 15 B. [207 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Vesturgötu 54. [318 Stúlka óskasb fyrri hluta dags- ins til hjálpar annari stúlku. Frú Forberg, Laufésveg 8. [322 Vetrarstúlka óskast á gott sveitaheimili. Uppl. Bergstaða- stræti 20 uppi [338 Vöndnð oy þrifin STÚLKA óskast nú þegar í vetrarvist- til Bjarna Jónssonar Skólavörðustig 6 B. Stúlka óskar eftir litlu her- bergi og b jáipa til með húsverk A.v.á. [352 Hreinleg stúlka óskast á gott heimili í Hafnarfirði, Uppl. á Vesturgötu 33. [339 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast nú þegar. Uppl. á Lauga- veg 73. [340 Stúlka óskast í formiðdagsvist nú þegar til Kristjönu Einars- dóttur, Hveríiegötu 16. [342 Morgunvist Dugleg stúlka óskar eftir góðri vist til kl. 4—6 og helst með herbergi. A.v.á. [343 Stúlka óskast strax i vetur á barnlaust heímili. Uppl. Lauga- veg 42 uppi. [344 Unglinc'ur, 14—15 ára, helst úr sveit, óskast til snúninga heima °við að Nesi. Upplýsing- ar á Frakkastíg 6. A. uppi. [348 Uivan óskast til leigu. A.v.á. [315 Félagsprentsmiöjan. Legufæri svo sem keðjur */a—U/4 þumL og akkeri stór og smá til sölu. Hjörtur A. Fjeidsteð sími 674. [481 Morgunkjólar ódýrastir í Lækj- argötu 12 A. [430 Lítið 4ra manna far til sölu í ágætu standi. A.v.á. [230 Brúkaðir fatnaðir eru keyptir og teknir til sölu á Laugaveg 75. [299 Til sölu divan með teppi, skrif- borð og sivalt borð með dúk á G-rettisgötu 20 a uppi. [314 Ágæt garðamold fæst á Bjarg- arstlg 3, gegn því að hún sé hirt næstu daga. [351 Gott Harmonium óskast keypt, A.v á. [337 4 borðstofustólar (notaðir) óskast. Tilboð merkt „75“ með- tekur Vísir. [336 Nöddetrésborð til sölu. A.v.é. [346 Barnarúm til sölu. Nýlendu- götu 19 B. [347 Borðlampi til sölu. Lindargötu 23 uppi. [349 íslendingasögurnar og ýmsar fleiri ágætar bækur eru til sölu. Einuig stór messing hengilampi. Halldór Kr. Vilhjálmsson, Gtuten- berg. |358 Til sölu ferköntuð eldavél með rörum. Verð kr. 10,<JÖ. Skóla- vörðusfcíg 20 A. [350 íbúð vantar. Fyrirframborgun Sími 350 eða a.v.á. [218 ílerbergi óskast til leigu handa einbleypum námsmanni fyrir 15. þ. m Uppl. Smiðjustíg 7. [321 Stofa með húsgöguum til leigu 35 kr. á mánuði. Pyrirfram borgun I 6 mánuði. A.v.á. [326 Herbergi óskast. Uppl. Rán- argötu 29 ,A. [332 Reglusamur piltur getur feng- ið stoíu með öðrum. Upplýs- ingar bjá Bjartmari Kristjánss, Vesturgötu 24 1335 Ein- og tvöíalda bókfærslu kðnnir Þorst. Bjarnason, Njáls- götu 15. [83 Gott íæði geta nokkrir feugið nú þegar. A.v.á. [320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.