Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 2
f í F Búlgarar og bandamenn. Berlín 10. okt. í Sofía var ráðstefna haldin í gær og var þai' við staddur franskur ofursti, Droussot, og tveir enskir herforingjar. Til van...*•: var aíhenaing járn- braula, vega, hafna og símalína hendur eftirlitsnefr.dar banda- manna og ennfremur var rætt manna til þeirra staða í Búlg aríu, sem hernaðarþýðingu hafa og bandamenn samningum sam- kvæmt eiga að fá umráð yfir. Trepov skotinn. Berlín 10. okt. Frá Amsterdam er símað, að Trepov, fyrrum forsætisráð- herra í Rússlandi hafi verið skot- inn 25. sepl. Henderson um friðinn. Frá Basel er símuð sú fregn eftir Agence Havas, að verka- mannaforinginn enski, Hender- son, hafi sagt við fréttaritara blaðsins Exelsior, að bandamenn yrðu nú að láta uppi friðarskil- mála sína. Ennfrémur sagði hanu, að viðskiftastyrjöld yrði ekki hafin á hendur pjóðverjum að ófriðnum loknum. Stjórnarskifti í Tyrklandi. Alt í uppnámi í Konstantínópel. Berlín 10. okl. Frá Rotterdam er símað, að :nska blaðið Daily News segi þau tíðindi, að tyrkneska stjórnin hafi sagt af sér, og að alt sé í uppnámi í Konstantínópel. Tewfik pascha, fyrv. sendi- herra í Lundúnum, liefir verið falið að mynda nýja stjórn. Konungur kosinn í Finnlandi. Berlín io okt. Frá Helsihgfors er símað, að finska þingiö hafi nú kosið kon- ung. Kosningin fór fram meö lófa- taki og stóöu þingmenn upp um leið. Nokkrir lýöveldissinnar sátu kyrrir í sætum sínum. Irlefir þingið þannig kjöriö Friedrieh Karl prins af Hessen til konungs í Finnlandi og ákveðið ríkiserfðir til afkom- enda hans. Forseta þingsins var faliö að gera þær ráöstafanir sem þessi á- kvörðun útheimtir. Wilson og friðarumleitanirnar. París io. okt. Frá Washingtoíi er símað, að sagt sé, að forsetinn sé reiöubúinn að tala um friðarsamninga, þegar Max von Baden hafi svarað spurn- ingum þeim, sem hann hafi lagt fyrir hann. En mönnum skilst ]>að fullkomlega. að forsetinn muni ekki ætla að láta flækja sér út í neinar endalaUsar og tilgangslaus- ar bollaleggingar um friðarsamn- inga. / Mótorskip til sölu. Friðar i rd&i ? Nr. SÍglÍDg • Smál. Bygður Hestafl. Efni 10 1 m. kútter Ca.82 1914 30 H. K. Eik. 12 2 m. kútter — 65 1912 52 Fura og eik. 20 2 m. kútter — 33 1916 50 — — Eik. 22 2 m. kútfcer — 36 1916 48 Eife og íura. 24 2 m. kútter — 38 1916 48 Eik og fura. 14 1 m. bátur — 8 1913 8 Fura. 16 1 m. bátur — 6 1912 5 Fura. 18 1 ra. báfcur — 2Va 1917 4 Fura. Wilson hefir eklci gefið ákveð- ið svar við friðarumleiíunum pjóðverja. Hann lætnr sér ekki lyr.da yf- irlýsingu pjóðverja, um að þeir vilji semja á þeim g r u n d- velli, sem hann h/fir lagt í ræðum sinum 8. jan. og 27. sept., heldar vill liann fá ákveðið svar Ennfremur nr. 26, 2 mast-rsaið eimsliip, 75 smál. bygt 1893, 100 hk. 2. cyl, Teck-viður, ketill frá 1910. í Danmörku höfum við til sölu 10 mótorskip af ýmsum stærð- um, með eða án veiðarfæra, einnig mörg seglskip af öllum stærð- um, frá 1500 og niður í 65 tonna, með sanngjörnu verði. Reykjavík 8. október 1918. 6. Kr. Gaðmuudsson & Co. Hafnarstr. 17. Sími 744. um það, hvort pjóðverjar viljl gahga að þeim ákveðnu friðar- skilyrðum, sem fram voru tekin þeim ræðum: að pjóðverjar láti Elsass-Lotliringen af liendi o. s. frv. Enn fremur vill hann fá að vita, í livers umboði kansl- arinn talar og segir að það sé mjög áríðandi að þeirri spurn- ingu verði svarað. QÆRUR i kaupir Garöar Gísiason. KJ0T seljum við frá og með 11. þ. m. fyrst um sinn með þessu verði: Kjöt af sauðum og geldum ám.hv. kg. kr.J1.66 —1.70 — af dilkum I. flokbs — — — 1.62 — af rýrari lömbum, milkum ám og öðru fé — — — 0,80—1.60 Pantanir, komnar 10. október og fyr, verða afgreiddar með sama verði og áður. Virðingarfylst Sláturfél. Suðurlands. Fimdur verður í verkmannaíélagtnu Dagsbrún laugardaginn 12. þ. m. í Goodtemplarahúsinu kl. 7]/2 síðdegis. Sambandsmálið og morg fleiri mál tii umræöu. Fjölmennið. S T J Ó R NIN. Rúðugler margar stærðir fást hjá CíætI Höepfner lif. TíilRimi Sl, Svar Wilsons er fyrst og, fremst undir því koniið, um h v a ð pjóðverjar vilja semja, og i öðru lagi undir því, livort semja á við þýska einvaldssljórn eins og þá, sem völdin hefir haft pýskalandi, eða við stjórn sem styðst við meiri hluta þings og þjöðar, þ. e. þingræðisstjórn. Wilson virðist þannig ætla að halda last við þá kröfu, að breyt- ing verði gerð á stjórnarfyrir- komulaginu. í skeyti frá Khöfn, sem birtist Vísi í gær, var það haft eftir „Norddeutsche Allgemeine Zeit- ung“, einu af merkustu blöðum pjóðverja, sem á stjórnardögum Bcthmann Holhvegs var lielsta stjórnarmálgagnið, að þýska stjórnin og þingið fallist á stefnuskrá Wilsons afdráttar- laust og undantekningarlaust, að eins með einhverjum fyrirvara um þjóðabandalagið. Unimæli þessi geta varla skilisl nema á einn veg: að pjóðverjar vilji ganga að öllum friðarskilyrðum Wilsons. Ef þau ummæli eiga við rök að styðjast, þá lilýtur friður að vera i nánd. í sama skeýti er sagt l'rá því, að frönsk og amerisk blöð kref j- ist þess, að Úmleitunum þjóð- vérja verði synjað. Sá afstaða blaðanna híýtur að byggjast á því, að þau telji orðalag þýska kanslaraávarpsins til Banda- rikjaforseta svo óákveðið, að á því verði ekki bygt. En ef það kemur i Ijós, að pjóðverjar vilji ganga að öllum kröfum Wilsons, þá er ólíklegt að þeim verði synj- að um frið. pað þarf ekki að efast um það, hvernig kanslarinn muni svara síðustu spurningu Wilsons, um það, í hvers umboði hanu tali. Fullkomið þingi’æði er að vísu ekki komið á í pýskalandi, en það vantar að eins herslumun- inn. Og ekki verður annað séð, en að meiri liluti þingsins styðji núverandi sþjórn afdráttarlaust, og óhætt að fullyrða að boðskap- uj' kanslarans sé í fullu samræmi við vilja meiri lilutans. En annað mál er það, hvort pjóðverjar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.