Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1918, Blaðsíða 3
 vilja ganya aZ ): ví, ;.v hrcyír. tnn æðslu stjórn ríkisins og setja keisarann af, ef þess verður krafist. Af öllum þessuin fregnum, seni af friðarumleitunum mið- veklanna hafa kork', verSi::- ekki annað ráðiS, cn að þau séu alveg að þrotum komin. Móf- stööuafl þýska hersins á vestur- vigstöðvunum er að vísu vufa- iaust afarmikið enn; þeir gætu vafalaust varist lengi og hrausl- lega. En hvernig mundi vera um að litast bak við tjöldin? Hvern- ig er ástandið í Austurriki? Fyrir skömmu síðan hófu Austurríkismenn friðarumleit- anir nj>p á eigin spýtur. úr þeim varð þó ekkert svo kunnugt sé. En éftirtektarvert er það, að á itölsku vígstöðvunum hefir ekk- cri verið barist síðan. Orusturn- ar hafa gcisað á vesturvígstöðv- unum, á Balkan og í Palæstinu af meiri grimd en nokkru sinni áður. f fyrsta sinn i sögu ófrið- arins er farið að bera á í t ö 1 s k- um hersveitum á vesturvígstöðv- unuin. En á vígstöðvum ítala ílaliu sjálfri bæra ítalir ekki ó sér. par hefir verið vopnáfilé um hríð í raun og veru. Er það þá ólíklega tilgetið, að á bak við tjöldin hafi þegar verið gcrt vopnahlé þar ? pað hefir verið sagt frá því í skéytum, að Titza greifi, einhver dugmesti stjórnmálamaðurinn í Austuri’iki og Ungverjalandi og i'yr meir eindregnasti ófriðar- sinni, hafi Jýst því yfir, að Aust- urríki og Ungverjaland muni gauga að öllum kröfum Wilsons og þar á meðal að láta af hendi við ítali ítölsku héruðin í Ausl- urriki. Hváð er sennilegra en að þctta sé þegar urn samið? En þá hafa ítalir ekki fyrir neinu að bcrjast við Austurrikismenn. Og það hefir komið til mála áð- ur, að Austurriki serndi sérfrið. jAið er ekki ösennilegt, að friðarumíéitauir þjóðverja séu þannig til komnar, að Austur- rikismenn hafi tilkynt þeim, að iiú gætu þ e i r elcki barist leng- ur og yrðu að sentja frið hvað sem það kpstaði. Og allar líkur éru lil þess, ef ekki gehgur nú saman með Jýjóðverjum og bandamönnum, að Austurriki semji sérfrið. ]?að vill fyrir sitt leyti ganga að öllum kröfurn bandamanna. En ef svo er, þá er ekki að furða, þó að pjóðverjar vilji nú •einnig frið og vinna talsvert til. J?á verður það skiljanlegt jafn- vel, að þýska stjórnin og þingið vilji ganga að kröfunt Wilsons „afdráttarlaust og undantekn- ingarlaust“. pað er sennilegt, að nánari fregnir verði komnar unt þetta áður cn þetta blað kentur út, og þá fyrst og fremst um það, hvort Þjóðverjar ganga að skilyrðum ÍWilsons fyrir vopnahléi, sem sé að verða á burtu úr herlcknum löndum með allan her. En J»ó að Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín bæra systir, Pálína, andaðist i dag. Eeykjavik 10. október 1918. Matthías Matthíasson. Litið en gott hás til sölu með sanngjörnu verði. Alt laust til íbúðar nú þegar. Afgreiðslan vísar á. HLaupið á fæturna E-ar miö t>ér toestn s^öna ú Laugaveg 17 Tals. 6SÍ8. Innilegt hjartans þakklæti til allra, sem sýndu mér samúð og vinsamlega hluttekningu við andlát og jarðarför konunnár minnar sál. Kristjönu Sigurðardóttur Snæland. pt. Reykjavík, 8. október 1918. P. Y. Snæland. Dúkaáburður er nýlega kominn Kristinn Sveinsson. Bankastr. 7. Urvais eik og satin. Þyktir: 1”, 1*/*”, lVa”» 2”- Breiddir: frá 4” til 18”. Allir sem þessar viðartegundir brúka, ættu sem fyrst að koma í timburverslunina á Hverfisgötu 54 eða spyrjast fyrir í síma 104. Einnig eru til talsverðar birgðir af ágætri sænskri íuru, bæði randsagaðri og órandsagaðri. f imbupv. Ima iónssonap líik. ekkert geti orðið úr því, að vopnahlé verði samið, að sinni, þá er ekki þar með sagt, að frið- arsamningar falli niður. Messað verður í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kl. 12, og ferm- ing fer fram. S. A Aa.Ji.ai -sh sfc' s mMargzyi-n • 71 : Afmæli í dag. J?órunn Markúsdóttir, húsfrú. Árni Árnason, skipasmiður. Helga Vigfúsdóttir, húsfrú. Trúlofun. Ungfrú Soffía Guðlaugsdóttir (fyrv. bæjarfógeta á Akureyri) og Ágúst J. Kvaran verslunarm. hafa bii’t trúlofun sína. þingniálafundur vár haldinn í Hafnarfirði í fyrrakvöld. Höfðu þingmenn kjördæmisins boðað til fundar- ins og var umræðuefnið sam- meö uugbarn með sér óskar eft- ir vetrarvist á góðu heimili. A. v. á. T?±X SÖlU., enskar og ísl. bækur, ýmislegs efnis. Enn- fremur nokbrar orðabækur. Stef'án Stefánsson Laugaveg 19 B. Kensla Eins og að undanförnu tek eg að mér að kenna allskonar liann- yrðir, bæði börnum og fullorðn- um stúlkum. Elín Anðrésdóttir Laugaveg 11 (uppi). Edik fæst í versl. bandsmálið. Auk þingmannanna töluðu þeir Einar þorgilsson kaupmaður, pórður Edilonsson læknir, Davið Ki’istjánsson tré- smiður og Magnús Jónsson bæ j- arfógeti. Likaði þeim öllum sambandslagafruixxvai’pið ágæt- lega. D. Kr. gat þess, að þrjú ár væru nú síðan að þingixiálafxmd- ur hefði verið haldinn þai’ í bæn- um, og þótti honunx vænt um að fá að sjá þingmennina. p. E. sagði, að sambandslagafrv. væri mjög likt frv. frá 1908. M. J. sagði að fx*v. stofnaði til betri sanxbandslaga en nokkuni tíma hefðu verið samin milli nokk- uri’a þjóða, og það gullkorn væri i þeim, að fsland yi’ði hlutlaust um aldur og æfi. þiiigmennlrixir skorxxðu á kjósendur að koma til atkvæðagrciðslunnar þann 19. Sterling kom til Ólafsvíkur í gær og kom- nst far]»egar þar í land. SíSan fór skipiö til Stykkishólms og ]»aðan i morgun álei'Sis vestur um. Kjötverð Sláturfélagsins hefir nú verifi hækkaö og kostar nú besta kjöt kr. 1.70 kílóiS. Botnvörpungamir • Snorri Sturluson, Jón forseti og íslendingur komu inn af fiskiveið- itm í gær. Kappleik ætla knattspyrnufélögin „Vík- ingur“ og „Fram“, elstu flokkarnir aS heyja á sunudaginn. VerSur þafi áreíSanlega siSasti kappleikurinn á ]>essu ári.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.