Vísir - 12.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 12.10.1918, Blaðsíða 1
8. árg. LnugaráagÍHÐ 12 október 1918 27S. tbl. Gramla 1310 sýnir í kyöld kl. 8*4 Listainaimasaga í 5 Jiáttum eftir hinni frægu og alkunnu skáldsögu George de Mauri- ex*es. Sama leikrit sem leikið var hér fyrir nokkrum árum. Myndin er afarfalleg, skemtileg og spennandi og listavel leikin af fyrsta flokks ameriskum leikurum. Aðalhutverkið leikur Clara Kimtall Young fræg og falJeg amerisk kvikmyndastjarna. — Til þess að gera kveld- sem skemtilegast, verðnr hljómleikur 4 manna sveitar meðan á sýningu stendur. Aðgöngumiftar kosta tölusett 1.60, 1.10 og barnasæti 0.50. Sökum þess hve myndin er löng, verða að eins tvær sýningar á sunnudaginn, kl. 6 og kl. 8. Á virkum dögum býrjur sýning á þessari mynd kl. S1/^. wmmaBsaamBsm N Ý J Á BIO «™™8®sssh Skrifarínn hin óviðjafnanlega alþekta ágæta mynd, verður enn sýnd nokkur kvöld. Engin mynd hefir hlotið jafn mikið lof sem Skrifarinn. siöasta slnn i Kvöltil Saumastofu opnum við undirritaðir í dag á H.aiig'aveg' Ql. Alt tilheyrandi karlmannafatnaði. Yönduð vinna. Halldór Hallgrímsson, Jtilíus Jóhauusson klæðskerar. Hásetafélag Reykjavikor heldur fyrsta fund sinn á haustinu sunnud. 18. þ. m. kl. 5 síðd. í Bárubúð. Áríðandi að menn fjölmenni á fundinn. Stjórnin. frésmiðafélag logkjavíkur. Fundur sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 síðdegis á Spítalastíg 9 (lngólfshöfða). Félagar íjölmennið. Stjórnin. A Hverflsgötu 35 ■fcil SÖlUí mikið úrval af allskonar áteiknuðum dúkum og ýmsum þess konar vörum, uilargarni og silki. Einnig ýmiskonar efni er fæst áteiknað eftir vali. Agætt geymslupiáss í rakalausum kjallara i Hafnarstræti 13 er til leigu Afgreiðslan vísar á. ^aapið ugj veiðar seri án að pyrja ui?; verð hjá Olíuvélar, 3 kveikja Prímusar Prímushausar Primusnálar Prímusristar í verslun Gunnars Þórðarsonar. Laugaveg 64. Taurullur ÐUarkambar í verslun Ouuiaars Þérðarsouar Laugaveg 64. A 11 s k o n a r v ö r u r ti ® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.