Vísir - 15.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 15.10.1918, Blaðsíða 1
...... NÝJÁ B I 0 BamssssBmamaB Kamelía-frúin Sjónleikur í 5 þáttum eftir hinni heimstrægn skáldsögn ALEXANDERS DUMAS Kamelín-Frnin, sem nm allan hinn mentaða heim hetir hlotið einróma loí og ástsæld. Leikrit þetta var leikið hér tyrir nokkrnm árnm. Aðalhlutverkið leiknr hin heimsfræga gnllfagra italska leikkona: Franeeska Bertini Theódór Árnason spilar á fiðiu undir sýningum Sýningar byrja kl. háli níu. Pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir kl. 8' '4. Friðsamleg stjórnarbylling í i Austun-íki. Afarfalleg og sbemtileg listamannssaga í 5 þáttum, listavel leikin. Aðalhlut- verkið leikur Clara Kimball Young fræg og falleg kvikmynda- stjarna. P. Bernburg, Réynir Gíslason, Torfi Siguiuudsson, Þórb. Árnasou leika á .hljóðfæri meðan á sýningu stendur. Tölusett sæti kosta 1,60,110, - barnasæti 50 aura. Sýningin byrjar kl. 8% Khöfn 13. okt. pjóðverjar hafa svarað Wii- son Bandarikjaforseta og' er svarið á þá leið, að: pjóðverjar ganga að öllum friðarskilmálum þeim, er Wil- sou bar fram í þingræðu sinni 8. janúar og síðari ræðum. Að eins vilja þeir ræða itarlegar ýmis- iegt er við keimir framkvæmd friðarsaiiininganna og vonast lil þess, að allar bandainannaþjóð- irnar fal|ist á friðarskilyrði Wil- sons. Miðveldin eru Jus lil þess að yfirgefa bertekin lönd og fara íram á það að Bandaríkjaforseti ieli alþjóðanefntl að gera iiaúð- synlegan undirbúning imdir friðarráðstefini. Loks er því lýst yfir af þýsku Islenskar kartöflur til söln í dag á Njálsgötn 3. Sími 445. Á Bakkastig 9 eru teknar til viðgerðar ailskon- ar mótorvélar ásamt gufuvélum o. fl.. einnig saumavélar og hjól- hestar. Prímushausar eru silfur- kveiktir og hreinsaðir á mótorvcrk tæði Gustaí Carlsson. Barngóður unglingur frá góðu heimili, óskast fyrri- hluta dags til að gæta barna. Upplýsingar í Laufási. • Alveg nýr jriirfr’&lilii til sölu hjá stjórninni, að húu beri ábyrgð á friðarumleitununum með stuðningi meiri hluta þingsins og að kanslarinn hafi lalað í nafni sl jórnannnar og þjóðarinnar. Svarið er undirritað af dr. Solf utanrík isráðherra. I'rá Wicn er símað að stungið sje upp á þvi, að miðveldin dragi her sinn lil landamæra sinna úr herteknum löndinn, en að bandamenn haldi kyrru lyrir í núverandi vígslöðvum sínum, en meðan á sainningum standi, verði IlolJendingum og öðrum lihdláiisum þjóðum falið að lála her gæla þess svæðis, sem aull verður í milli. Reuler fréltaslofa scgir að þjóðverjar hafi yfirgefið Fland- crnslrönd. Ivhöfn 13. okt. j „Times“ segir frá þvi, að frið- 1 sainleg stjórnarbylting sé að fara fram í Austurríki og keisarinn , að missa vald sitt í hendur l'lokksst jórnáima. Friðarskilmálar Vilsons. Friðarskilyrði þau, sem Wil- son Bandarikjaforseti bar fram í ræðu sinni (8. janiiar eru þessi: 1. Eftir að fi’iður er saminn skulu allir ríkjasanmingar, er varða alþjóðaheill birtir. 2. Algert siglingafrelsi fyrir allar þjóðir í friði og ófriði, nema alþjóðasainþykki komi til. 3. Algert viðskiftafrelsi fyrir allar þjóðir. I. rryggingar skulu setlar fyrir þvi, að Iierbúnaður minki. 5. óhlntdræg lausn á nýlendu- kröfum með tilliti til þjóða þcii’ra, sem nýlendurnar byggja. (i. llertekin héruð Rússlands skulu lálin laus og slull að frjálsri framþr 'ju i þcss. 7. Belgía veroi endurreisl. 8. Hið hertekua svæði Frakk- : lands látið af hendi og skulu pjóðverjar endurreisa það og auk þi'ss láta Elsass Lolhringen af bendi við Frakka. h. pjóðerni ráði landamærum í laliu. 10. pjóðirnar í Auslurriki og I rngver jalandi fái sjálfst jórn. 11. Rúmeníu, Serbíu og Monlenegro sé skilað aftur og Serbía fái aðgang að liafi. 12. Tyrkir fái tryggingu fyrir sjálfstæði í hinum tyrkneska liluta ríkisins, en aðrar þjóðir, senl þeim liafa lotið, fái trygg- ingu fyrir lifi sinu og frjálsri framþróun. Dardanellasund verði opið allra þjóða skipum á öllum timum undir alþjóðaeftir- liti. 13. Sjálfstætt pólskt ríki skal stofnað og ná yfir þau lönd, sem Pólverjar byggja. 1 (. Mynda skal alþjéiðabanda- lag, sem tryggi stjórnarfarslegt og efnahagslegt sjálfstæði, allra þj(Vða, stóiTa og smárra. Unöirtektirnar. Úr loftskeytum. Undirtektir miðveldaþjóðanna. Berlín 1 I. okt. Svari pjóðverja hefir verið á- gællega tekið af bandamönnum pjóðverja og hlullausum þjóð- um. Bretar tortryggja þjóðverja. Vilja fá kafbátallotann í pant. Horsea I I. okt. 1 umræðum breskra blaða um svar pjóðverja kemur yfirleilt megn lorlrygni fram. j>ví er haldið frani, að þar sem vojmahlé sé eingöngu hernaðar- | ráðstöfun, þá verði Foeh ylir- j hershöfðingi að ráða öllu um i þaö. H. Andersen & Sön. Friður nálgast. Þjéðverjar ganga að öllniu skil- yrðnm Vilsons. Sim8keyti frá fréttaritara Víais.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.