Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 16.10.1918, Blaðsíða 1
eg eign-ttsíí jus* m ú i. i z f: gfkíl 117 Aígreiðsla i AÐ U8TRÆTI 1 4 SIMI 400 8. árg. Miðvibud»gi»B 16 oltóber 1918 282. tbl. Hvannbergsbræðra Haiuarstr. 15. Simi 604. 1 Gamla Bio pj'nir í kvöld ki. 8‘/4 100—150 krónur á máunði cru boðnar fyrir 2-3—4 herbcrgi (eftir stærð) uuk eldhúss, ef fæst þegar í stað. Afgr. v. ú. TRBIBY Afarfalleg og skemtileg listamannssaga i 5 þáttum, listavel Jeikin. Aðalhlut' verkið leikur Clara Kimball Young fræg og falleg kvikmynda- stjarna. P. Bernburg, Reynir Gislasou, Torfi Siymundsson, Þórh. Árnason leika á .hljóðfæri meðan á sýningu stendur. Tölúsett sæti kosta 1,60,110, barnasæti 50 aura. Sýningin byrjar kl. 8‘/, Aunað svar Wiisons. L.ondon J5. okt. Wilson iorseti hefir svara'ð íriiS- arávarpi Ojööverja á þessa leiíi: Þar eö núverandi stjórn Oýska- lands og mikill meiri hluti þýska þingsius hefir skilýrðislaust geng- if! að ]>eini friðarskilyröum, sem fonseti Bandaríkjanna hefir hori'8 fram í ávarpi sínu til Bandaríkja- þingsins S. janúar 1918 og siðari ^.atsplÖ cigi veiöar'æri án þ-m art spyrja m» v- rð hjá ræöum, verður íorsetinn skýrt og afdráttarlaust að láta uppi ákvarð- anir sinar viðvíkjandi orðsending- um þýsku stjórnarinnar 8. og 12. október 19x8. Oað verður að takast skýrt fram, að hernxálará’ðunautar Bandaríkj- anna'og bandamanria þeirra verðá að ráða öllu um ]iað. á hvern hátt hertekin lönd verða yfirgefin og' með hverjum skilvrðum vopnahlé verður samiö, og forsetinn finnur sig kriúðan til aö taka það fram, að stjórn Bandaríkjanna getur ekki fallist á neitt annað fyrir- komulag ])essu viðvíkjandi, en það sem fullkomlega tryggir það, ai5 ber Bandaríkjanna og bandamanna þeirra fái haldið ])eini ýfirburðuni á vigvellinum, sem hann nú hefir öðlast. lfann er sannfærður um, ’að stjórnir bandatnanria muni sér samþvkkar í þessu efni. Juinfrenmr finnur forsétinn sig knúðan til ]>ess að bæta ]>ví við. að lxvorki stjórn Bandaríkjanna né lxeldttr stjórnir bandamanna þeirra, tnuni geta fallist á ]>að, að semja ttm vo])nah!é, meðan þýski herinn heklur þeim upptekna hælti sínum. að fremja lögleysur og ómannúð- leg hryðjuverk. Einmitt á satna tíma, sem þýska stjórnin sendir stjórn Bandaríkjanna friðarumleil- anirnar. eru kafbátar Þjóðverja að sökkva farjiégaskipum á höfum úti, og ekki skipunttm einum, held- ur einnig lrátunum, sem farþeg'ar og skipsliafnir eru að reyna að bjarga sér í. Og á undanhaldi því, seni Þjóöverjar hafa nú veriö neyddir til að hefja í Frakklandi, gera ])ýsku hersveitirnar sig sekar utn laumlausar eyðileggingar, sem ávalt hafa verið taldar ósanirým- anlegar þeim regltmi og venjum, sem gilda Jtm hernað siðaðra þjóða. Borgir og ])orp liafa verið rænd öllu sem i þeim var. jafnvel íhú- unum sjálfum. ef þau hafa þá ekki verið lögð algerlega í eyðt. Þess má ekki vænta, að þær þjóðir, sem gert liafa bandalag meö sér geg'ii Þýskalandi, geti fallist á að leggjá niður vopn, meðan framin eru glæpsamleg hryðju- verk, rán og' spillvirki, sem ])eitn að voinun hrýs hug'tir viö. Þá' er eiimig nauðsynlégt að skvra nánar orð og anda eins frið- arskilvrðis. sem íorseti Bandartkj- anna hefir sett og ]>ýska stjórnin nú gengið að. svo að ])ttð geti eng- um misskilningi valdið. Það var fram borið í ræðu. setn forsetinn hélt að Mount X'ernon 4. júli s. 1.. og það er þannig: Það verður að uppræta hvert þaö herveldi, setn eitt út a f tyrir sig, á laun og eftir eigin geðþótta getur truflað lieimsfriðinn; ef það verður ekki algerlega upprætt nú ])egar, þá verður að tninsta kosti aö draga svo úr veldi ])ess. að það vcrði í rattn og' vent tnagnlaust. Það vald, setu þýska þjóðin hef- ir til þessa látið stjórnast af. er slíkt sem hér hefir veri'ð lýst. Þýska þjóðin er sjálfráð um. að láta breytingu verða á þvt. Þessi tilgreindu orð íorsetans eru vitanlegxt fyrirfram ákveðin skilyrði fyrir friði. ef friður á að verða samiiin með atbeina sjálfrar þýsktt þjóöarinnar. Forsetinn verðttr að taka það fram. að að hans dómi vérður við- hald beinisfriðarins algcrlega und- ir þvi kotniö, bve fullkomléga og endanlega teksl að tryggja þetta grundvallarskilyrði. Stjórnir bandamaima verða ttm- fram alt tið fá fulla vissu ttm, við liverja þeir eiga. Forsetinn mun svara stjórn Austurrikis sérstaklega. — NÝJA BÍO Kamelia-fmu verður sýnd ( kvöld. Sýningar byrja klukkan hálf níu x=z iv 2-02. I.F.U.M. U-D. í kvöld kl. 8' (Fótboltasaga). Allir piltar 14 -17 ára vel- komnir. Ágætis dilkakæfa ódýrari en annarsstaðar til sölu milli 5 —7 í dag á trésmíðaverk- verkstæðinu Aðalstr. 8. Stúlkur geta ‘fengið að læra að suíða karlmannaföt eftir máli. A. v. á. S. F. Ómar heldur fyrsta fund sinn fimtu- daginn 17 okt. 1918 kl. 8ljt s.d. á venjulegum stað. Mætið allfr! Stjórnin. Barna lesstofa. Lestrafélags.kvennu^Aðalstræti 8,. opin hvern mánud., miðvikud. og föstudag kl. 4—6 síðd. ^ A 11 s k o n a r v ö r u r til ífe ® vélabáta og segiskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.