Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1918, Blaðsíða 1
Gamla Bio eýnir í kvöld fe]. 8'/4 S<ítóss| saltaður i tunnur, er enn til á Ný- lendugötu 11 A. Hann fær almenn- ingsloi fyrir gæði, bæði til manneldis og skepnufóðurs. Sveitamenn ættu því að skoða hann áður en þeir gera kaup á fiski annarsstaðar, t>aO marg toorgar sig. Stálfjallskol, vel aðgreind, verða seld næstu 'daga á, 150 ltx*. tonnið lieimílntt. Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu (Hús Nathan & Olsen). Afarfalleg og skemtileg listamannssaga í 5 þáttum, listavel leikin. Aðalhlut- verkið leikur Clara Kimball Young fræg og falleg kvikmynda- stjarna. P. Bernburg, Reynir Gislasou, Tcrfi Sigmundsson, Þórh. Árnason leika á .hljóðfæri meðan á sýningu stendur. Töluaett sæti kosta 1,60, 110, barnasæti 50 aura. Sýningin byrjar kl. 81/, Ostur. Súkkulöði. Vindlar fl. teg. Eldspýtur. Exportkaffi, Kanna. 0. Benjaminssou. arlmanna" Kýkomnír i Vör uhúsinu g3trÚLXl£.«*.. Stálku duglega og þrifna, vant- *r mig nú þegar. Lovisa Sveinbjörnsson. Túngötu 8. KeisarinR segir aí sér? m enskn loítskeyti dags. 17. okt. kl. 0,15, er það haft eftfr [hollenska blaðinn Niewe Rotterdamsche Conrrant, að Þjóðverjar hafi gengið að öllnm kröfnm Wílsons með þeim fyrirvara, að hagsmnna þýskn þjóðarinnar verði gætt. Þvi er bætt viöj MMZ Z II Z að keisaritn hafi sagt af sér: • iStaðfesting á þessari iregn var ekki komin til Lnndúna. Loftskeyti. Stjórnskipulagabreytingar pjóðverja. Bevlín 16. okt. Sanibandsráðið samþykli í gær árdegis frunivarp til laga um breytingu á 11. gr. stjóvn- skipulaga rikisins. 2. málsgrein greiuarinnar verður breytt á þá leið, að til þess að hefja ófrið í nafni rikisins þurfi samþykki sambandsráðsins og rikisþings- ins. f stað 3. málsgreinar kenmr ákvæði nm, að friðarsamningar og þeir saniningar við aðrar þjóðir, sem koina við afsherjar löggjöf ríkisins vei’ða að ná sam- þykki sambandsráðs og ríkis- þings. Með þessu er það full- komlega irygt, að fulltrúaþing þjóðarinanr geti ráðið öllu inn frið og stríð. pögn um friðarsamningana. London 16. okt. J?egar bveska þingið kom sam- an 15. okt., sagði Bonar I.aw, að liann teldi rétlast, að gefa ekki neina skýrslu um það, livar komið víeri friðarsamningun- um, ineðan stjórnir bandamanna væru að ræða málið sin á milli. Kjörgengi kvenna. Bonar Law befir skýrt frá því, að breska þinginu muni verða | gefið tækifæri til þess að ræða ; það, hvort komim skuli veitt kjörgengi lil þingsins. I Herflutningar Bandaríkjanna. Lomion 16. okt. Bandaiikjastjórnin muni fram- vegis senda 25(1 þús. hermenn NÝJA BÍO Kaielia-friin I I verður sýnd í kvöld. 1 1 Sýningar byrja klnkkan I I hálf níu I X=Z I? 2-02. yfir hafið á mánuði hverjum,. ásamt öllum herbúnaði og öðr- um nauðsynjum þeirra,og ekk- ert dregið úr hernaðarráðstöfun- um Bandarikjanna að neinu leyti. Sókn bandamanna. París 15. okl.. í nótt og í morgun hafa Frakk- ar sótt fram á ýmsum stööum. Fyr- ir sunnan Serre hafa þeir tekiö Remires, Barenton-cel og Monce- au. Fyrir vestan Rethel hafa þeir tekiiS Nante-uil viö Aisne. Olizzi og Fermes eru á valdi Frakka og á þeim stöfivum liafa þeir tekiö <Soo fanga. Sókn bandamanna Serbíu. í Serbiu hafa Frakkar tekíö Prisrend og Mitrovitza og nokkra fanga. Þeir hafa náö á siti vald sjúkrahúsum, sem í voru sjúkir menn og særöir og þar á meðal landsstjóri Austurríkismanna í Al* baníu. Einnig haf þeir komist-þar yfir ýmiskonar birgöir og þar á meöal talsvert af járnbrautartein- um. París ltí. okt. Fvrir norðan Oiáe. liafa Frakk- ur sóll fram umhverfis Aison- ville. Einnig hafa þeir sótl frain fyrir norðan Machais og tekið þar 100 fanga. ]?eir hafa náð vegimun inilli Vouziers og Grand-pré á sitt vald og telcið þar rúmlega 400 fanga. P- 14. okioher sáu flugmenn Frakka viða bál mikil á því svæði, sem pjóðverjar hafa ver- ið neyddir lij að yfirgefa. London 15. okt. Afstaðan i Flandern er orðin frainúrskarandi þýðingarmikil. Her Belga hefir tekið Roulers ogsótl frani alla leið lil Isighem, seni er ijórar mílur suðauslur ai Roulers, og Lendileds, fjórar mílur fyrir sunnan Lsighem í Roulers og Isighem liöfðti þ jóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.