Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 19.10.1918, Blaðsíða 1
KiUtjári cg eig«ftái IAK8I BdÖLtSR StMl 117 ¥X A/greiðsla i A Ð \ L S T R Æ T 1 14 SIMl 400 8. Arg. Langaráagima 19, október 1918 285 tbl. ■■ Gamla Bio “1 Sýningar byrja kl. 9. Fatty í vandræðum. Afarekemtilegur gamanleikur. Þjótminn á Café Astoria gamanleikur betri en nokkr- ir aðrir, sem hér hafa sést óður. Sýningar á sunnud. kl. 6, 7, 8 og 9. Biblinfyrirlestnr i G.T-húsiuu sunnudaginn 20. okt. kl. 31 /2 sd. E f n i: Yfirlit yfir isjárvert og ótrygt trúar- mannfólags- og stjórnmáia- ásrtand vorra tíma í ljósi guðsorðs. Merkilegir spádómar rætast fyrir augum vorum. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Mótortoátur 15—30 smál. óskast til flutninga Sími 528. g. f. V. 1. Y-D. fondur á morgim kl. 4 e.m. Aliir arengir vells.omn.ir! Væringjar! Engin æting á morgun vegna fermingar. ReíoriD llíeiMf og fæst nú í versluninni Visi. Verslunln Goðaloss Laugaveg 5. Simi 43tí. Nýkomið Colkeyt skeggsápa, andlits Créme og tannpasta. verslunln Goöafoss Laugaveg 5 Sími 436. Nýkomnir svampar á 1,25, kr. stórt úrval. Crit-pappír og hillu- pappír, W. C. pappír. Þvottaduft sem gildir á við sóda ofl. Jarðarför Pálínu systur minnar, fer fram næstkomandi mánudag, 21 þ. m. kl. 12, frá heimili mínu, Holti. Matthías Matthíasson. 100—150 krónnr á mánnði eru boðnar fyrir 2—3 — 4 herbergi (eftir stærð) auk eldliúss, ef fæst þegar í stað. A. v. á. Tilboð óskast i 250 stk. eldfastan stein, 450 stk. eldfastan ofnstein, 275 bg. eld- fastan leir og 1 tunnu (leskjaó) kalk. Tilboð merkt ,,eldfastur leir“ leggist inn á ftfgr. þessa blaðs. Simskeyti Irá fréttaritara Vísis. Svar Wilsons til Ansturríkis komið en ekki birt. Khörn 1S, okt. Frá Wien er síinað, aö birt hafi verið keisaraleg yfirlýsiug um, að Austurríki muni fram- vegis verða keisaraveldi o% að konungsrikin Boehmen, Halics og IUyria verði sameinuð því. Frá Berlin er simað, að Banda- rikin og England muni hafa samþykt þetta nýja skipulag i Austurríki og er það bygt á því, að svar Wilsons til Austurrikis sé komið en hafl ekki verið birt. Vorwaerts segir, að tillagan um þessa fyrirhuguðu breytingu komi of seint, því aðUngverjar, Suður-Slavar og ('aeckar hafi þegar upphafið frúnaðareiga sína til Austurríkis. Khöfn 18. okt, Frá Loudon er símað að Bret- ar hafi tekið Lille og sett, her á land í ,Ostendo og haflð nýja sókn á Bohain-Le Cateau vig- stöðvunum með góðum órangri. Friðarhcrfiritar. Hart að gengið. x (Loftskeyti.) Berlin i8. okt. Almenningsálitib í Bandaríkjun- um er því eindregiö fylgjandi, að ófriönum veröi haldið áíram; öll blööin endurtaka þaö daglega, aö vopnalilé tnegi ekki semja og ekki heldur friö. Aöalltlöö Breta eru eindregiö á móti vopnahlé og krefjast skilyröislausrar uppgjafav at Þjóöverjum, eða trygginga sem geri þeim ókleift að hefja ófriö á ný. Tirnes setur þessa friöarskil- mála: aö Frakkar fái Elsass-Loth- ringen. aö Bretar fái umráö yfir Helgo- landi óg Kaise'r-WilhelmsskurÖin- um. Þjóöverjar eiga engum nýlend- um aö halda, en greiöa handa- mönnum hernaöarskaöabætur. NÝJA BÍO Chaplin á Hóteli ákaflega hlægilegur gaman- leikur. Aðalhlutverkið leik- ur hinn alþekti og ógæti skopleikari Charles Cliaplin. Zigenner Jach mjög hlægileg mynd. Archibald Hurt heldur því fram i Daily J'elegraph, aö Bretar eigi aö fá allan ])ýska herskipaflotann og Þjóövevjar eigi aö láta allan kafbátaflotann aí höndum. Lofiskeyti. Ostende yfirgefin. London 18. okt. ,Flotaa;álastjórnin tilkynnir, að bresk ílvgvóladeild hafi lent í Ostende á Belgiuströnd í morg- unogskýri frá því, að Þjóðverjar séu með öllu horfnir úr borginni. Reger aðstoðarflotaforingi, yf- irmaður Doverflotadeildarinnar, kom til Osfende með flotadeild sína kl. 12,55 í dag. Hersveit- ir Belga eru á leið til borgar- innar. Rlddaralið Belga er kon.ið til Thielt. Lilie lekin. London 18. okt. Sú fregn barst til L'mdon í dag, að breskar hersveitir hafi náð borginni Lille á sitt vald. Þá t. ein stærsta iðnaðarLorg Norður-Frakklands frelsuð ur ó- vinaliöndum og er só atburður eiun af markverðustu sigurvinn- iugum bandamanna. Þjóð ver.iar yfirgáfu lorgina án þess að gera þar nokkur spell- virki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.