Vísir - 23.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1918, Blaðsíða 1
Ritttjiri og eigaaéi I AKOB UÖUIR SÍMI 117 Afgreiðsla i AÐ4L8TRÆT1 1* SIMl 400 VXSIR 8. irg. Miðrikndagimn 28 október 1918 288. tbl. (Zigeunerinden). Ljómandi fallegur sjónleik- leikur í 3 þáttum, ýmist leikinn í hinni undurfögru borg Granada á Spáni eða í Pyrenæa- fjöllunum. X=Y IV 2—9. Símskeyti frá fréttaritara Vísls. Khöfn 21. okt, Sérfriðnr milli bandamanna og Anstnrrikismanna og Tyrkja? Frá London er símað, að ef svar Þjóðverja til Wilsons verði ófullnægjandi, þá hafi Austur- rikismenn og Tyrkir í hyggju að hefja sérfriðarumleitanir við bandamenn. Sókn bandamanna. Bretar hafa sótt fram um 10 milur hjá Selle og tekið þar 2000 Þjóðverja höndum. Atkvæðagreiðslan nm sambandslögin. Fregnir komu í gær af at- kvæðagreiðslunni í Rangárvalla- sýslu og Austur-Skaftafellssýslu. í Rangárvallasýslu voru alls greidd 510 atkvæði, þar af 441 með en 13 á móti lögunum, en 56 seðlar urðu ógildir. í Austur-Skaftafellssýslu voru 297 atkvæði greidd með lögun- um en 2 á móti. í dag koma væntanlega fregn- ir úr mörgum kjördæmum. K.7.U. U-D. í kvöld kl. 8‘|2 (Fótboltasaga). Allir piltar 14 —17 ára vel- komnir. wmmm» I. 0. G. T. Eininp nr. 14 heldur fund á miðvikudags- kvöld kl. 81/*. Fundarefni: Aukalaga- breyting, atkvæðagreiðsla um hækkun gjalda. Nýir félagar gefi sig fram á fundarkvöldum til inntöku Stúkan á stóran sjúkrasjóð. NÝJA BIO Börn Grants skipstjóra. Framúrskarandi fallegur sjónleikur í 5 þáttum eftir hinni heims- frægu skáldsögu JITLES VERKTE Það vita allir sem lesið hafa skáldrit eftir Jules Verne, að meir „spennandi“ sögur eru tæplega til; (Nýja B.ó hefir lát- ið setja í hana Islenskan texta) þessi er eigi slst þeirra enda gerist hún í þremur heimsálfum, Efrópu, Suður Ameríku og Ástralíu. Til myndarinnar er vandað sem frekast er unt, enda er hún talin með allra bestu myndum. AUa pantaða aðgöngnmiðar verðnr að sækja frá kl. 8—8Va. Tölusett sæti má panta í síma 344 og kosta kr. 1,00, 0,75 og 0,25 i. s. i. i. s. í. íþróttafélag Reykjavíkur. byrjar fimleikaæfingar fyrst I næsta mánuði. Æfingar verða í leikfimishúsi Mentaskólans, eins og að undanförnu., Heit böð eftir æfingar. Gjöld verða ekki hækkuð, þrátt fyrir aukinn kostnað. TVokkrir menn geta fengið inntöku í félagið ef þeir gefa sig fram tyrir 1. nóv- ember. Eftir þann tíma verða nýir meðlimir ekki teknir. Menn gefi sig fram við Helga Jónasson eða Björn Ólaísson (Sími 701). Íþröttaíólag Fteylijaviliur. Kötlugosið. Hörmungarfréttir úr Meðallandinu. Fjórir bæir lagðir i anðn. í gærkveldi komu fregnir af mönnum þeini, sem að tilhlut- un stjórnarráðsins voru sendir úr Hornafirðinum vestur eftir Skaftafellssýslunni til að kom- ast eftir því, hvert tjón jökul- hlaupið kynni að hafa gert í sveitunum fyrir austan Mýrdals- sandinn. Og saga þeirra var hörmulegri en við var búist. Jökulhlaupið fyrsta, hafði sópað burtu fjórum bæjmn á Meðallandinu, Söndmn, Sanda- seli, Rofabæ og Melhóli. Fólk- ið hafði þó komist undan úr bæjunum, en alt annað, sem i þeim var tók hlaupið. Fjöldi f jár og gripa liafði farist, t. d. hafa fundist 70 dauðar sauðkindur frá Söndum eftir lilaupið. pessar fregnir komu mönnum algerlega á óvart, þvi að engum kom til hugar, að Meðallandinu stafaði nokkur hætta af jökul- hlaupinu. Meðallandið er fyrir austan Kúðafljót og Álftaver og pykkvibær þar fyrir vestan, og héldu menn að hlaupið hefði ekki runnið austar cn um Haf- ursey. En jökulhlaupið hefir runnið i tvær áttir. Annað nið- ur yfir Mýrdalssand, um Miila- kvísl, sem kunnugt var um, en liitt austur í Hólsá, neðan við Skaftártunguna og niður um Kúðafljótið milli Meðallands og Álftavers. Á þeirri leið sinni tók það brúna á Hólsá, rann eitthvað upp á Skaftártunguna og flýði fólk þar af einum bæ. í Álfta- verinu gerði það einnig nokk- urt tjón, og þar flýði fólk undan því af tveim bæjum. En^lang- mest varð tjónið í Meðallandinu, eins og áður er sagt. Sandar í Meðallandi voru á hólma i Kúðafljóti og má það undur heita, að fólkið skyldi komast undan. Bóndinn á Sönd- um var staddur í Vík. Hann var tahnn efnaður maður, en i gær hefir hann fengið þær fregnir, Kaapið eigi yeiöuteri ám besa m0 ipyija nm rerö hjá TersL Liverf ool Alis konar Törnr til vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.