Vísir - 06.11.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 06.11.1918, Blaðsíða 2
Að tilhlutun Búuaðurfélags ís- lands var askan úr Ivötiu 1918 rann- sökuð, til þess að komast að raun nm, hver eíni vseru í henni og eru aðalelniu sem hjer segir. Askan úr Kötln er dökk á litinn, mjög smágerð eu ekki mjög þung i sjer. Meatur hluti öskunnar er kísil- súr efuasamsteypa, auk þess er í henni nokkuð af járni, aluminiura, kalki, magnium, brennisteini, klóri og fosfór. .Járnið er í svonefndu ferrosambandi, en þannig er járuið skaðvænt öllura jurtagróðri. Þegar askan viðrast, breytist þetta skaðnæma jámsam'- band i óskaðvæna efnasamsteypu (ferrisamband). Járnið í öskunni get- ur þvi aðeins dregið úr grasvexti á meðan það er að viðrast, en það tek- ur tiltöluloga 8kainman tíma. Brenni- steínninn í öskunni er m^straegnis satueinaður magnium. Sú einasam- steypa rennur i vatni og hripar því á skömmum tíma niður )i jarðveginn. Brennisteinn ætti því ekki að valda verúlegum grasbresti. Fosíóriun í öskunni er að raiklu leyti sameinað- ur kalkinu, en sú eíhasamsteypa rennur treglega, en er freraur hag- stæð jurtagróðri. Aluminium greið- ir ekki lyrir grasvexti en magni. um má telja hagstætt efni. Eftir jressari ef’nagreiningu að -dæma, verður ekki sagt, að nein þau efni sjeu í öskunni, sem verulegageti i valdið grasbresti, síst til lengdar, Hitt er augljóst, að hlaðist mikið á af ösku, þá kæfir húu gróðurinn, því eius og áður er tekið fram, er askan mestmegnis kísilsúr ef’nasam- steypa, en húu rennur ekki í vatni og sekkur því seint í jarðveginn. !>au efni í öskunni, sem kyunu að vera búpeningi saknæiu, eru fosfór og maguium. — Magnium er í brenni- steinssúru sarabandi og gæti Jiví valdið skitu í fjenaði. liaunar telur Magnús Einarson dýralækuir ekki neina veiulega hæ.ttu stafa afþessu, þvi að tæplega væri svo mikið af' þvl efni, að vorulegra álirifa gæfti á fjen- aði. Hitt tolur haun liklegra, að íosfórinn geti ef íil vill valdið kvilla, t. d. tannlosi eða oívexti i boinum. — Eítir. tilmælum dýralæknisins reyridi eg að kanna íosíórsýru og VI reyndist hún að vera mest l,6°/u, en það var í ösku að austaD. í ösk- unni hjeðan úr bænum var rnikið minna af fosfór. Askan var athuguð í sraásjá til þess að komast að raun um, hvort vart ýrði við glerkenda straungla, er sært gætu innyflin, en ekki varð vart við neitt þessháttar svo teljaudi sje. Loks má geta þess, að askau var ranusökuð eftir að hún var nýfallin, en til þess að vita á hveru liátt hún breytist við úrkomur og áhrif lofts- ins var tekið dálitið af sama ösku- sýnishorni og rannsakað var og verður J»að iátið viðrast fram eftir vetrinum, áður en það verður rann- sakað. fteykjavík, 21. okt. 1918. J„Freyr“J. Gísli Guömundsson. Dráttarrélar. NL Það sem Tíminn hefir fullyrt um vaugildi þessarar dráttar- vélar, er því í fyrsia lagi fram- komið fyrir tímanu eins og allir geta séð og er þess vegna að eins sleggjudómur, er eg undrast að Tíminn skuli álita heiðri sínum samboðinn. En auk þess, þá skal eg leyfa mér að fuliyrða, að engin önnur tegund dráttar- vóla þerira sem nú eru til, eiga betur við íslenska staðhætti yfir- leitt, en einmitt þessi sem hér ræðir um, það mun reynslan sanna á sínum tima, hvort sem mörgum þúsundum króna af landsfé — eða engum eyri — værður kostað til þess að skoða þær vestanhafs. Um það er mór kunnugt, og líklega kunnugra en flestum bér, því eg heti iagt mig fram um að kynna mér sem flestar tegundir dráttarvéia að eg hefi átt kost á, ummörgund- anfarin ár, einmitt til þe33, að komast að raun um hver þeirra mundi hentugust til hérlendra nota, auk þess sem eg hefij um- gengist þessar vélar af og til ár- um saman, og unnið við þær vestanhafs, þó eg liafi ekki dirfst að frambjóða þær hér fyrri en nú fyrir nál. tveimur árum, að eg ritaði um þær aliýtarlega grein í Landiö, sem þó varð til þess að sú fyrsta er hér komin (þó ekki só alt henni tiiheyrandi enn þá komið); og eunrremur til þess að nokkur áhugi or nú vaknað- ur fyrir því að taka þær í þjón- ustu landbúuaðaiins honum tii ■ fðreisaar. En svo skal eg iaka það frarn, að þótt eg haíi valið þes.?a drátt- véiategund, sem þá einna fíldeg- uslu til hérlendra nota, — sem sé þá tegund, er hér muudi v ð ast henta best eða eins vel og nokkur önDur, — þá býst eg við að sumstaðar hér á landi muni IR flsir er bezia xnglýsugablaðið. aSrar tegundir vera hentugri en þessi, — einkum á votlendi, laus- um eandi og til skurðagerða o. s. frv. Og þær tegundir þeirra er eg líka fús til að útvega þeim er þess óska, einnig á verksmiðju- verði að viðbættum flutningskostn- aði — án aflrar framfærslu — og heti eg einnig hér myndir af þeim til sýnis. Það, að þessi dráttarvél, er hér ræðir um, sé of afllítil, einkum til að brjóta með stórt þýfi, get eg fallist á; þó að það só þessu máli eiginlega óviðkomandi, með því aS þær fást með svo miklu afli, (alt að 60 h. a.) sem kver óskar. Það er n. 1. undir vilja og kröfum hvers einstaks komið og stadháttum þar sem vélina á að nota, hre aflmikil hún á að vera. En því stærri og aflmeiri sem þær eru, því dýrari eru þær og þyngri, sem líka getur haft sína þýðiugu að því er efnahag- inn snertir, og svo vegina, en þó einkum brýrnar hér á landi. | [Stærð þessarar Akranesvélar, sem er dráttarvél („Tractor), en ekki ekki „dráttarplógur“ né Mmótorplógur“, eins og sumir hór hafa rangnefnt hana, hefir eins og allir sjá, enga þýðingu fyrir gildi þeirrar tegundar véla, sem hór ræðir um til hórlendra nota eins og hór að framan er ávikið, þar eð þær fást á öllum stærðum eftir vild. Það atriði varðar því aðein3 eigendur hennar og enga aðra, hr. kaupm. Þórð Ásmunds- son og hr. skipstj. Bjarna Ólafs- son á Akranesi, sem hata þann heiður, að hafa fyrstir allra manna ráðist í það tiltölulega stóra fyr- irtæki að kaupa þessa fyrstu dráttarvól hér til l&nds, eftir að bæði landstjórnin og Búnaðar- félag íslands og Alþing íslend- inga hafði_hafnað kaupi á heuni. Að endingu vil eg taka það fram, eins og til frekari trygg- ingar að því er snertir útoæganir míuar á þessum véium, að hér í Reykjavík er rnaður, vélasmiður, hr. John Sigmundsson, sem hef- ir uunið við þessar véiar og stýrt þeim árum saman í Amer- kn og mun þ?i vera fullfær()g iíklega færastur alira hór), tii þess að kenua meðferð þeirra. Að fengnu samþykki haus get eg því vísað tiL hans að því er það snertir, sem og um upplýs- iugar að þvi er snertir vai þesa- ara véla. Reykjavík 1. nóv. 1918. Stefán B. JónsaOD. VfSiR, Aígrsiésia bUMfMis í Aísistrjsí 14, opm íi& k!. 8—t á nrei'pitó aagi. Skriístofsi á sfuus. so&á, SíiEÍ 400. P. 0, BttX 847. Hitafcjöriaa tíi viðt&ic Ití kl. ö. AaglýftisgiiKB v«ítt mtttaka i Laaáa stjörnnsiai aftir kl. 8 & kvöldiii, Anglýgingaverl: 7G anr. hvar ea. iálks t st»i*i angL 7 eura oiðií íra&finglýsingnn neð öbísytta letri. Álþýðiibrauðgerðin. Meö Jressari fyrirsögn birtist grein í Vísi 29. okt. s.l. eftir hr. Agúst Jósefsson prentara. Á hún auösjáanlega aö vera hól um þá stofnun og hr. Jón Baldvinsson prentara, sem er forstjóri heunar. Ségir J)ar íneðal annars, aö til- gangur þessarar brauögeröar hafi verið sá, aö brauðin hækkuðu ekki i veöi og yrðu betri en þau hafa verið. En, þótl undarlegt sé, þá hefir J)að eki orðið enn. Enda veit eg ekki betur en aö AlJjýöubrauð- geröin noti saniskonar efni eins og allir aðrir Sem J)á iðn stunda hér í bæ, nema hvað heyrst hefir, aö hún hafi fengið danskt rjóma- bússmjör hjá landsversluninní þegar almenningur varð aö borða i'urt, og hafi notað það i kökur og iJeira. Hvað viðvíkur verði brauða, þá er sáralítii! munur <á því, t. d. 1 eyrir á yí mgbrauði, og svo er um freiri tegundir. Mer þætti þau ekki mikiö, J)ó þeir féiagar gætn selt brauðin miklu ódýrari en hin- ir, J)ar sem ])aö er sannanlegt, að })eir hafa fengið að vaða í vörum landsverslunarinnar og tekið eins mikið og þeim hefir þóknast. En nú er landsverslunin búin með hveitiö, sem hægt var að nota, svo hinir, sem ekki voru nógu góðir, fá ekki ncitt fyr en skip kemur, eða verða með öðrum órðum að hætta vinnu meðan Alþýðubrauð- gerðin er aö koma sínum vörum út. Því J)að er einnig sannanlegt, að hún heíir ekki haft „pláss“ fyrir allar vörumar í sínu stóra brauðgerðahú^i og orðið að fá leigt annarstaðar fyrir . þær. Sjá nú ekki allir hvað þetta er miki! jafnaðarmenska? Við hinir höf- um orðið að sækja mjöl til Hafn- arfjarðar og víðar til að geta hald- iö i horfinu, og á meðan liggja þessir herrar með fulla kjallara af hrauöaefni). Hvernig stendur á því, aö þetta féltig hefir getað birgt sig svona vel upp, ]>ar sem öllum hinum hefir verið skamtað? Hvað myndu nú prentarer segja ef alt efni til Jieirra iðnar yrði fengi ö Gutenherg i hendur og aörir, sem bæðu um það, fengju ekki neitt? Annars er það skrítð, að þessir menn skuli vera að kalla sig jafnaöarmenn. sem ekki hafa annað til ])ess unnið, en að vera sníkjúdýr aljrýýðunnar. í í Heyrt hefi eg liaft eftir forstjór- anum, að brauðverðið væri i rauti og veru of lágt, og ekkért væri á. bakstrinum aö græða. Það kemur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.