Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Þegar þið þnríið að iá ykkar á fætnraa, þá snaaið að koma fyrst i skó-
verslun HVANNBERGSBRÆÐRA Hafsarstræti 15.  Simi 604.
mér heldur ekki á óvart, og er það
gott að hann getur sannfært sig
um, hva'ð bakarar græða mikiö;
því það er gróðinn sem stungið
hefir þá mest, sem hæst hafa gal-
að i þessu máli. Og mér er það ál-
veg óskiljanlegt, hvað sumir menn
hafa getað hnoðað satnan aí
skömmum og öðrum óþverra, sem
eg ætla ekki að skrifa um, því þaÖ
er ágætur minnisvarði yfir þá hina
sömu, sem það hafa gert. Þeir
hafa aldrei, mér vitanlega, sýnt
fram á þa'ð, hvað brauðið hafi ver-
ið selt of dýru verði, samanborið
viö hækkunina á efni og fleim.
Alþýðubrauðgerðin var'S a5
hækka sín brauð frá upprunalegu
verði, svo nú er það ekki nema hé-
gómi einn, sem munar, bara til að
sýnast, og henni vær nær a'ð selja
með sama verði og vi'ð hinir, en
eí ágóöi yröi inikill, þá kæmi hann
nifiur á hinum mörgu hluthöfum.
Annars skal eg ekki ræöa meir
um þaö atriði, en víkja 'ináli mínu
aS öSrn, sem skeði ekki alls fyrir
lön,gu. Þegar brauðgerð Reykja-
víkur vár í undirbúningi og átti
að greiða atkvæði um fjárupphæð-
ina til breytinga á húsi og ofnum
i Gasstöðinni, þá voru það eimnitt
þessir svo kölluðu jafnaðarmenn,
llokkur púsund kjittimr
til sðlu i tunnuverksiiiiðju
Emil Rokstad.
larnatrépúm
• r
jarnrum
fyrir fullorðna
í
VÖRUHUSINU.
sem mér virtust helst á nióti því
Hr. Ólafur Friðriksson greiddi at-
kvæði á móti því aö verkið yröi
hafið, og var helst á honum aíS
heyra, þótt ekki kæmi beint fram
í ræðu hans, að það kæmi í bága
við AlþýSubrauðgerSina, og nú
sélúr brauðgerð Reykjavíkur eitt-
hvað heldur ódýrara heldur en
AlþýðubrauðgerSin og er það
slæm samkepni.
Heyrst hefir að forstjórinn haíi
sagt við útsölumenn sina, að ef
þeir seldu alþýöunni þessi ódýru
brauð, þá hætti hann a'S láta þá
fá hveitibrauð. Með öðrum oröum,
þá fá þeir ekki a'ð selja fyrir aK
þý'Subrauðgeröina lengur; en hann
hefir víst verið farið a'ð dfeyma
um það, að AlþýðubrauðgerSin
yrði einvöld um allan hveitibakst-
ur fyrir bæinn.
D. ólafsson.
I HIIII.M.HILBgP
^l^ k^ »jy a^. ^u ^t. ^l* ».!>¦ sJg ^~ y^
Fs
:-
í
Bæjarfréttir.
PHticosvindla
og Embassy-cigaretur
Afmæli í dag.
Ólafur Eiriksson, söðlasm.
Pétur Hjaltested, úrsm.
Steinun Krisjánsdóttir,  ekkja.
Þork. Þorkelsson, kennari, Ak.
Jens S- Lange, málari.
Bened. S. Þórarinsson, kaupm.
Hansina Eiríksdóttir, húsfrú.
Loftskeyti          ^ífi'IE
komu  engin i morgun.
Lagarfoss                ?   |
hafði komið inn til Halifax fyr-
ir nokkrum ..dögum með veikan
mann, brytann , á skipinu, Ágúst
Benediktsson, og farið þaðan aftur
samdægurs.
Síminn
norSur um land var bila'Sur t
gær, en búist var við þvi að hann
kæmist í lag aftur i dag.
JS>
andstiö
183
í sömu andránni hringdi símatólið í
forslofunni. Var það Bobby Dodd, sem
vildi fá símasamtál:
„Eg cr nýbúinn að fá símskeyti frá
Ncw York. Pétur Voss, miljónaþjófiirinn,
hefir náðst!"
Polly bljóða'ði npp yfir sig og slepti
símatólinu. Gamli maðurinn studdi hana
inn í stofuna og fól hana umsjá ráðskon-
unnar, en gekk sjálfur að símanum aftur.
„Hvað ætlið þér nú að gera?" spurði
hann Dodd. „pVí miður cr frú Voss ckki
fær um að halda símtalinu áíram,"
„Það er nijög svo lciðinlcgt," svaraði
Dodd, „en annars held eg helst, að það sé
ckki sá rétíi Pélur Voss, sem þcir hal'a
náð." .
„Það þykir rnéi' líka sennilegt," svaraði
amimaður háðslega.
„Eg ætía að biðja yður að luigga frú
Voss og tala um fyrir henni," bélt Dodd
áfram, „en eg fér tafárlaust lil New York.
Ef þeir bafa tekið mann í niisgripuin, þá
verð eg kominn hingað áftur eftir þrjár
vikur í mesth lagi, en sima ykkur að oðr-
vun kosii."
„pað skal eg með ánægju gera." svar-
aði amimaður og hringdi af.
En það var ekki auðgeri aö luigga Polly.
Henni fanst það breint ekki óliugsandi,.
184
að Pétur hefði snviið aftur til New York.
„Hann lcggur út í hvað sem fyrir er,"
sagi hún kjökrandi, „og vílar ekkert fyr-
ir sér."
En Dodd hafði ekki skýrt frá símskeyt-
inu nema að hálfu leyti. í því stóð einnig,
að þcssi Pétur Voss, sem tckinn hafði ver-
ið fastur, hefði gott og gilt vegabréf í fór-
um sínum, en því hlaut hann að hafa stol-
ið einhverstaðar cða komist yfir það á
annan bátt, og það var aðallega vegna
þessa vegabréfs, að Dodd fór til New
York og tók með sér- almafiakið með
fingraförunum.
Leiðin að járnbrautarslöðinni lá rétt
bjá fangclsismúrnum, en fyrir innan hann
sal Pétur Voss eða Emil P<)pcl öðru nafni
og hugði á flótta.
Honum var farin að leiðast fangelsis-
yistin og hann var lika biiinn að fiima ráð
til undankomu, en bann varð að gæta
sérstakrar varúðar mcð framkvæmdina.
XI.
Emil Pópel — sá rétti Emil Pópel sat
í varðbaldi á lögrcglustöðinni í New York
og var dauðbræddur um að hann vrði
s'cndur til pýskaíands aftur. Til þess að.
komast hjá því, sá iiann ckki annað ráð
vænna cn að standa á því fastara en fót-
unum, að hann héti Pétur Vqss, því ekki
hafði hann nciim grun um, að hann hafði
tekið lípp nafn miljónaþjófsins.
Ekki var honum sagt bvcrs vegna hann
hcfði vcrið tekinn fastur, bvernig sem
hann spurði um ástæðuna til þess, cnda
skildi íangavörðurinn ekki þýsku og Emil
Pópcl ekki cnsku.
Var bonum það mikill liugarléítir, að
ef iir - bálfan mánuð gekk maður inn i
kleí'a hans og ávarpaði hann á þýsku.
„piT segist beita Pétur Voss?" sagði
Bobby Dodd, því að sá var maðurínn.
„Já cg heiti Pctur Voss," svaraði Emil
Pópel og tók upp vcgabréfið.
„Hvernig komust þér yfir þetta vcga-
bréf?"
„Eg hefi--------" stamaði Emil og komst
ekki lengra.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4