Vísir - 06.11.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 06.11.1918, Blaðsíða 3
Þegar þið þoriið að íá ykkur á iæiurua, þá munið að koma íyrst i skó- verslua HVANNBERGSBRÆÐRA Hainarstræti 15. Sími 604. mér heldur ekki á óvart, og er þa'ö gott aö hann getur sannfært sig um, hva'ö bakarar græöa mikiö; því þaö er gróöinn sem stungiö hefir þá mest, sem hæst hafa gal- aö i þessu máli. Og mér er þaö al- veg óskiljanlegt, hvaö sumir menn hafa getaö hnoöa'ö satnan aí skönnnum og ö'örum óþverra, sem eg ætla ekki að skrifa um, þvi þaö er ágætur minnisvaröi yfir þá hina sönut. sent það hafa gert. Þeir hafa aldrei, mér vitanlega, sýnt fram á þa'ð, hva'ð brauöiö hafi ver- iö selt of dýru veröi, satnanboriö viö hækkunina á efni og fleiru. Alþýöubrauögeröin varö aö hækka sín brauö frá upprunalegu veröi, svo nú er þaö ekki nerna hé- gónii einn, sem munar, bara til aö sýnast, og henni vær nær aö selja meÖ sama veröi og við hinir, en ef ágóöi yröi ntikill, þá kæmi hann niður á hinutn mörgu hluthöfum. Annars skal eg ekki ræða tneir um þaö atriöi, en víkja máli mínu aö öðru, sem skeði ekki alls fyrir löngu. Þegar brauögerö Reykja- víkur var i undirbúningi og átti aö greiöa atkvæði um fjárupphæð- ina til breytinga á húsi og ofnunt i Gasstöðinni, þá voru það einmitt þessir svo kölluðtt jafnaðarmenn, til sölu i tunnuyerksmiðju Emil Rokstad. amatiéFÚm og járnrúm fyrir fullorðna í VÖRUHUSINU. sent mér virtust helst á móti þvi Hr. Ólafur Friöriksson greiddi at- kvæði á móti þvi að verkið yrði hafið, og var helst á honum að heyra, þótt ekki kærni beint fram i ræðu ltans, að það kænii i bága við Alþýöubrauðgerðina, og nú selttr brauögerð Reykjavikur eitt- hvað heldur ódýiiara heldur en Alþýðubrauðgérðin og er það slærn samkepni. Heyrst hefir að forstjórinn hafi sagt við útsölumenn sina, að ef þeir seldu alþýðunni þessi ódýru brauð, ]>á hætti hann að láta þá fá hveitibrauð. Með öðrum orðum, þá fá þeir ekki aö selja fyrir al- þýðubrauðgerðina lengur; en hann hefir víst verið farið a'ö dreyma um það, að Alþýðubrauðgerðin yrði einvöld um allan hveitibakst- ur fyrir bæinn. D. ólafsson. ■ .j.. vi- .u -i.- —i- -i- -r* *— - -1" 5- Bæjarfréttir. Afmæli í dag. Ólafur Eiríksson, söðlasm. Pétur Hjaltested, úrsm. Steinun Krisjánsdóttir, ekkja. Þork. Þorkelsson, kennari, Ak. Jens S- Lange, málari. Bened. S. Þórarinsson, kauprn. Hansína Eiríksdóttir, húsfrú. Loftskejrti : i |!| komu engin i morgun. Lagarfoss hafði komið inn til Halifax fyr- ir nokkrum dögum með veikan mann, brytann á skipinu, Ágúst Benediktsson, og farið þaðan aftur samdægurs. Síminn norður um land var bilaður í gær, en búist var við því að hann kæmist í lag aftur i dag. Plitieosvindla og Embassy-cigaretur úr Landstiöri 183 í sömu andránni hrirígdi símatólið í forslofunni. Var það Bobby Dodd, sem vildi fá símasaintál. „Eg cr nýbúinn að fá símskeyti frá New York. Pétur Voss, miljónaþjófurinn, hefir náðst!“ Polly bljóðaði upp yfir sig og slépti símatólinu. Gamli maðurinn studdi hana inn i stofuna og fól bana unisjá ráðskon- unnar, en gekk sjálfur að símanum aftur. „HvaÖ ætbð þér nú að gera?“ spurði hann Dodd. ,-J^ví miður er frii Voss ckki fær uni að lialda simtalinu áfram.“ „pað er nijög svo leiðinlegt,“ svaraði Dodd, „en annars held eg helst, að það sé eklci sá rélti Pétur Voss, sem þeir hal'a náð.“ „pað þvkir mér líka sennilegt,“ svaraði amtmaður háðslega. „Eg ætla að biðja yður að hugga frú Voss og tala um fyrir henni,“ hélt Dodd áfram, „cn eg fer tafarlaust lil New York. Ef þeir hafa íeldð mann í misgripum, þá verð eg kominn liingað áftur eftir þrjár vikur í mesth íagi, en síma ykkiir að öðr- um kosti.“ „pað skal cg með ánægju gera,“ svar- aði amtmaður og hi’ingdi af. En það var ekki auðgert að liugga Polly. Henni fanst það hreint ekki ólmgsándi,- 184 að Pétur hefði snúið aftur til New York. „Hann lcggur út í hvað sem fyrir er,“ sagi hún kjökrandi, „og vilar ekkert fyr- ir sér.“ En Dodd hafði ekki skýrt frá símskeyt- inu ncma að hálfu lcyti. í því stóð einiríg, að þessi Pétur Voss, sem tekinn hafði ver- ið fastur, liefði gott og gilt vegabrél' í fór- um sínum, en því hlaut hann að hafa stol- ið einhvérstaðar eða komist yfir það á annan hátt, og það 'var aðallega vegna þessa vegabréfs, að Dodd fór lil New York og lók með sér' almanaþið mcð í'ingraförunuin. Leiðin að járnbrautarstöðinni lá rétt hjá fangelsismúrnum, en fyrir innan hann sat Pétur Voss eða Emil Pópcl öðru nafni og hugði á flótta. Honum var farin að leiðasl fangelsis- yistin og hann var lika búinn að finna ráð til undankomu, en hann varð að gæta sérstakrar varúðar með frainkvæmdina. Xt. Emil Pópel — sá rétti Emil Pópel sat í varðlmldi á lögreglustöðinni í New York og var dauðhræddur um að hann yrði séndui' til pýskalands aftur. Tjl þess að. komast hjá því, sá hann eklci árínað ráð vænna cn að standa á því -fastara en fót- unum, að hann hcti Pétur Vqss, því ekki liaf'ði hann neinn grun um, að liann liafði tekið upp nafn miljónaþjófsins. Ekki var lionum sagt livers vegna hann hcfði verið tekinn fastur, hvernig sem hann spurði um ástæðuna til þess, enda skiídi fangavörðurinn ekki þýsku og Emil Pópel ekki ensku. Var honum það mikill hugarléttir, að eftir hálfan rnánuð gekk maður inn i klefa lians og ávarpaði hann á þýsku. „pér segisl heita Pétur Voss?“ sagði Bobby Dodd, þyi að sá var maðurinn. „lá eg heiti Pétur Voss,“ svaraði Emii Pópel og tók upp vegabréfið. „Hvernig komusl þér yfir þetta vega- bréf?“ „Eg hefi — —“ stamaði Emil og komst ekki lengra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.