Vísir - 07.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 07.11.1918, Blaðsíða 1
FREGNMIÐI FRA DAGBLðÐÐNUH Ensk loftskeyti 7. nóvember 1918. Sendimenn Þjóðverja komn ylir á vígstöðvar bacda- manna á miðvikndaginn, til þess að ræða vopnahlésskil- málana. Á fimtudaginn átti að Ieiða þá fyrir Foch hers- höfðingja. Þessir íjórir menn ern i sendinefndinni: Von Griidell hershöfðingi, hermálafulltrúi Þjóðverja á friðarráð- stefnunni í Haag, von Wintefeld hershöfðingi, fyrv. hermála- fulltrúi Þjóðverja í París. Maurer aðmíráll og von Hintze aðmíráll, fyrv. ntanrikisráðherra. Á mánudaginn hófu Þjóðverjar allsherjar undanhald á öllum vesturvígstöðvunum írá Schelde íyrir norðan Valen- ciennes til Meuse. Félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.