Vísir - 23.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1918, Blaðsíða 1
fiitaégéri «£ eis*ss«i I U1Í&B MðiUK &mí m Afgreiðsia I AÐUSTRÆTI l 4 SIMl 400 8 *r* Laugaráagiaa 23 nóvember 1918 809 tbl V O i i A • SambandslögiB samþykt i þióðþingir>n öanska Símskeyti frá frettaritara Yísis. Khöfn 22, nóv. Þjóðþingið heíir samþykt ðansk-islenskn sambanðslög- in með 100 atky. gegn 20. Katla er hætt að gjósa. Fyrir nokbrnm dögum siðan, var skýrt frá þvi hór í blaðinu, að Katla væri hætt að gjósa, en einum eða tveim dögum síðar v&r það staðhæft af öðrum, að hún væri tekin til aftur. en það er ekbi rétt. Yísir átti í gær tal við sýslu- manninn í Vik og spurði hann um þetta. Hann fullyrti að Katla væri alveg hætt að gjósa, og hefði ekki gosið síðan fvrstu dagana í nóvember, um þ, B., eins og Visir sagði á dögunum, en það var einmitt haft eftir bréíi ílá sýslumanninum. Sýslumaðurinn sagði, að þoku- mökkur væri oft yíír jöklinum og væri ekki ósennilegt að menn sem sæu þ&ð langt til, héldu að það væri gosmökkur, en svo væri ekki og ekkert öskufall gæti ver- ið um að ræða. Einhver athugull maður hér í bænum þykist þó hafa orðið þess var, að aska hafi fallið hér ein- hvern daginn nýlega. og hann hefir mælt það öskulag eða vegið, og komist að þeirri niðurstöðu, að það hafi verið sem svaraði fimíugasta hluta öskufallsins „l ,iaa sunnudaginn14. — En það hlýtur þá að hafa vejið eft- ir í loftinu — ef það hefir ekki bara verið venjuleg mó'aska úr bænum! Hérmeð tilkynnist vinum og vandarr.önnum, að min 1 kæra kona, Guðrún .iónsdóttir, andaðist að heimili okkar, 1 Njálsgötu 29, að kvöldi þess 21. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Kristbjörn Einarsson. • ■ ' ■ Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönDum, að okkar hjartkæri og elskulegi sonur Torfi. andaðist að kveldi þess 1 21. þ m. á heimili okkar, Yesturgötu 42. Jarðarförin verður síðar ákveðin. 1 Sigriður S. Jónsdóttir. Guðlaugur Torfason. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að maður- p inn minn elskulegur, Sigurbjarni Guðnason vélstjóri, andað- g ist í Englandi hinn 20. þ. m. Líkið verður flutt heim og H jarðarförin ákveöin síðar. Eey>-kjavik 22, nóv. 1918. Sigríður Kristinsdóttir. H í>að tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjart- 1 5 bæri litli sonur, Trausti Guðmundsson, andaðist að heimili i i sinu, Grettisgöfu 5(>, þsnn 17. þ, m. Jarðarförin ier fram mánudag 25. þ. m. og byrjar kl. I 6 10 f. hád. I Guðgjörg Sveinsdóttir. Guðm. Sæmundsson. Hérmeð tilkynnist að jarðarför okkar elskulegu dóttur, 11 Olgu, fer fram á rnorgun, 24. nóv., og hefst með húskveðju á heimili okkar, Grundarstíg 15 B, kl, 2 siðd. Reykjavlb 23. nóv. 1918, Marta og Emil Strand. Hórmeð tilkynnist vínum og va tdamönnum. að maður- ra inn minn, bakarameistari Jörgen Emil Jensen, andaðist í Íj nótt að heimili sínu, Bergstaðatimti í‘9. Reykjavík 21. nó . mber 1918. Ragnheiður Jensen. Loftskeyti. Breskar fregnir 22. nóv. Aihending þýsku herskipanna. í gær dró sir David Beatty merki á stöng skipi sínu „Queen Elisabetb“: „Um sólarlag, kl. 3,67, sbal þýski fáninn dreginn niður og ekki upp aftur fyr en leyfi verður veitt til þese“. Þessi skipun var gefin sjötíu þýskum herskipum og þegar í stað var henni hlýtt og þýski fáninn dreginn niður á þeim öll- um, fimm orustubeitiskipum, níu orustu-kipum, sex lSttum beitiskipum og fjörutíu og níu tundurspillum, sem í gær gáfust upp fyrir 1000 herskipum bandu- manna, Frakka, Breta og Banda- rikjamanna, á Forthfirðinum. Tundurspillarnir áttu að vera 50, en einn þeirra fórst á tund 'r- dufli á leiðinni milli landa, og sökk, en alíri skipshöfninni var bjargað. Lótta beitiskipið „Köln“ raket einnig á tundurdufi á-leið- inni og varð að snúa heim aft- ur. Öllum þessum framseldu skipum var smalað saman og lagt við akkeri á firðiuum. í dag verður skipum þessum silgt til Scapa-Flow, (i Orkneyjum) og þar verða þau geymd, þangað til þeim verður endanlega ráðstaf- að á fiiðarstefnonni. Kmpiö tigi wiðar’wi án þes« aó spyrja um verð hjá nndir stjórn Belga. Belgar hafa nú aftur tekið við stjórninni í Bryssel og ríkir þar nú friður og fögnuður miki!!. Belgiska stjórnin fiutti þangað frá Brugge og opinber störf eru unnin þar eins og áður. Albert konungur ætlar að setja þingið þegar hersveiti-: bacdamasma eru komnar framhjá Ferðalag Wilsons-l í simskeyti frá Washingtoner sagt, að Wilson forseti ætli í Norðurálfuför jsinui einnig aö ferðast til Englands og Ítalíu. A 11 s k o n a i* rörnr til I® vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.