Vísir - 24.11.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1918, Blaðsíða 1
RiUtjiri •( eij-aBeíi JAEBl U6LI.SK IÍUI 117 AfgreiðsU i AÐ4LSTRÆTI 1« SIMl 400 8. *rg. Loftskeyti. Fögnuönr Elsassbúa. Fagnaðarlœti íbúanna í Els- ass-Lothringen eru hin sömn dag eftir dag. Þegar Castelnau hers- höf ðingi hélt innreið sína i Col- mar, æptu allir íbúarnir fagnað- aróp og sýndu þannig ást sína til Frakblands. Bretskar fregnir 23. nóv. Kafbátarnir, sem Þjóðverjum bar að afhenda í Harwich 22. nóv., voru 21, en að eins 20 komu. Lofskeyti hefir borist um að einn muni bafa sokkið. (Það hafa þá farist 3 þýsk herskip, 1 beitiskip, 1 tundur- spillir og 1. kafbátur á leiðinni frá Þýskalandi til Bretlands) Nokkrir kafbátarnir eru eins bygðir og „Deutschland". Keisarinn veikur og enn í Hollandi. Frétaritari blaðsins „Daily Ex- press“ í Amsterdam, skýrir frá því, að Vilhjálmur keisari sé all þungt haldinn af ofkselingu. ÓeirOir enn i Þýskalandi. I aímskeyti frá Kaupmanna- höfn er skýrt frá þvi, að flokkur hinna áköfustu æsingamanna hafi hrifsað í sínar hendor völdin í nokkrum þýukum hafnarborgum. Hefir þetta valdið hræðslu mik- il!i i Berlín og miklu meiri trufiun í kauphöllinni þar en dæmi eru til siðustu 3 árin. Dpplansn Anstnrrikis. Áixsturriki og Ungverjaland hefir nú liðast i sundur í 7 hiuta: 1. Riki Cheeko-Slovaka: Böh- men, Mahren og sneið nokkur af Ungverjaiandi. 2. R ki .Tugo-Slava: Bosnía, Kro&tia, Slavonna og sneið sunn- an af Ungverjalandi. Það hefir sameinast Serbíu. 3. Mið Ungvrerjaland er orðiö sjálfstætt iýðveldi. 4. Suðaustur-Ungverjaland sameinast Rúmeníu. 5. Austurrisba Pólland (Gali- zia) verður sameinað Póllandi. 6. Þýska Austurríki er orðið SunnadagÍBB 24 sj&ifstætt lýðveldi, en húist er við því, að það sameinist síðar þýska iýðveldinu. 7. ítölsku héruðin, þar með talin Istriaskaginn með Txiest og Pola, sem ítalir hafa þegar lagt . undir sig. Þáð sem eftir verður af Aust- urriki verður lítið kotríki, sem hvergi nær að sjó. Ungverjaland verður tölnvert stærra. Nýr kanslari. Þ. 9. nóv. urSu kanslaraskifti 1 Þýskalndi. Maximilian prins sagöi af sér embættinu, en viö því tók jafnaðarniaðurinn Ebert. Þetta var gert með samþykki allra ráðherr- anna, en síðar nrðu algerð stjórn- arskifti, og nú eru jafná'ðarnienn einir í stjórninni. Ebert hefir verið formaður jafn- aðarmannaflokksins í Þýskalandi síðan 1912, cr hann tók við for- menskunni að Bebel látnum. Hann er 48 ára aö aldri, fæddur í Heidel- berg, og læröi söðlasmiði. Arið 1905 var hann kosinn i stjórn jafn- aðarnmnnflokksins og á þing- var hann kosinn 1912 i Elberfeld-Bar- men. Semm við spönsku veikinni. Franskur prófessor, Arnaud Gaútier, hefir fimdið „serum" við spönsku veikinni. Aðalaefni þess er 50 gr. af saltvatni, 40 centigr. af kininsulfati og 5 ctgr. af arr- henal. Serum þetta hefir verið notað á barrfaspítal í París og reynst ágætlega. Saltvatn hefir einnig verið not- að við veikinni hér í Rvik og mun Þóröur Sveinsson læknir hafa byrjað á því. Serbftkonnngnr. Ríkiserfinginn í Serbíu, Alex- ander, sonur Péturs Serbakonungs, hefir tekið við konungdómi Stóru- Serbíu, sambandsríki Serba, Kró- ata og Jugo-Slava. nórctnber 1918 310. tbl. Frá Póstmeistara. Vegna myrkurs á giitnm bæjarins, verðnr frá 25. nóvember til 15. febrúar 1919, siðari út- bnrður bréfa færður fram til kl. 3 síðdegis, og bréfakassarnir, sem festir ern npp út nm bæinn, verða á sama tímabili tæmdir í síðara sinn kl. 2 síðdegis. Timbur Farmur (um 68 Stand) af sænsku timbri í skonnort „Martin“ nú á Reykjavíkurhöfn, — heppilegt til húsabygginga — er til sölu með tækifærisverði. i Heildverslun Garðars Glslasonar. Rullupylsur, læri og spaðsaltað kjöt frá G r u n d i Eyjafirði, fæst í heilum tunnum í Heildvei slun G-arðars Giulasonar. KART0FLUE danskar, í stórsölum og smásölu lcijáz, Johs. Hansens Enke.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.